Tíminn - 05.10.1980, Síða 1

Tíminn - 05.10.1980, Síða 1
Slöumúla 15 • Pósthölf 370 • Reykjavík Ritstjórn 86300 - Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Var kannski glappaskot af almættinu að fara að bæta brjóstum á bringuna á kven- fólkinu? Þessu hefur einn visnahöfundurinn farið að velta fyrir sér, að gefnu tii- efni, og komizt að sorglegri niðurstöðu um þá hönnun sköpunarverksins. — Sjá 2. siöu. Hrakför bandarísks njósnaskips bls. 26 Réttað í Fljótshlið oPna Er hamingjan óargadýr? Er hamingjan ránfugl eða óargadýr? Hvers konar hrelling er þaðað„lenda í klónum á hamingjunni"? Hvað ber til þegar konur deyja „í kjölfar þungun- ar"? Er ekki hroðalegt að hugsa til „vígstöðva jóla- annríkisins"? — Um þetta og margt annað af líkum rótum runnið f jallar Oddný Guðmundsdóttir rithöf- undur í blaðinu í dag. —Sjá bls. 12. Hver átti silfrið? Eru til nokkrar bendingar um, hvaðan runninn er silf ursjóður sá frá landnámsöld, sem fannst í jörðu að Miðhúsum í Eiðaþinghá? Eirikur Sigurðsson, fyrrverandi skólastjóri á Akur- eyri, rifjar upp söguna um grafsilfrið, sem Arn- heiður, dóttir Ásbjarnar skerjablesa, fann undir viðarrótum í Víkinni í Noregi, áður en hún f luttist til íslands og varð húsfreyja í Fljótsdal. Sonardóttir hennar, Gróa Þiðrandadóttir, bjó að Eyvindará, næsta bæ við Miðhús, er þá hafa ekki verið til.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.