Tíminn - 05.10.1980, Qupperneq 2

Tíminn - 05.10.1980, Qupperneq 2
Fáeinar laglegar vísur ár ýmsum áttum: „Logar hússins upsum á eldur verðbólgunnar” ótrúlegur er sá sægur af visum, sem til er, sé eftir þvi grafiö, og margar hverjar hvergi birtar. Vafalaust er þaO samt harla margt sem gleymist svo aO segja strax og þvi er kastaO af munni fram, jafnvei ágætustu stökur, en annaO fer þann veg veraidarinn- ar, sem til glatkistunnar liggur, meO þeim, sem ortu, eOa örfáum mönnum, er kunna aö hafa lært visurnar. A6 þessu sinni byrjum viö á tveimur visum frá þeim árum, er Bjarni Benediktsson var forsætis- ráöherra og sat aö sjálfsögöu i stjórnarráöshúsinu. Fyrri vísan minnir á, aö verö- bólgan er vel til aldurs komin i landi okkar. Gunnlaugur Péturs- son beiö eftir strætisvagni á Lækjartorgi, beint fyrir neöan stjórnarráöshúsiö, en skammt undan var Verzlunarbankinn, sem auglýsti tilveru sina meö kyndli, sem kviknaöi á meö stuttu millibili. Þá fæddist í huga hans þessi visa: Bjarni nýtur birtu frá banka kaupmennskunnar. Logar hússins upsum á eldur veröbólgunnar. Bjarni haföi veriö ritstjóri Morgunblaösins, og þaö orö lék á, aö hann skrifaöi enn Reykja- vlkurbréf þess, þótt hann væri oröinn forsætisráöherra. Þess vegna jók Gunnlaugur viö ann- arri visu: Fáir betur iögöu liO, loks var Bjarna gefin glæta rétt aO rita viö Reykjavlkurbréfin. Fyrir nokkru birtist i Visi les- endabréf frá húsmóöur, þar sem harölega var fundiö aö þvi, aö blöö sendu ljósmyndara sína á vettvang á sólskinsdögum og birtu siöan myndir af stúlkum meö ber brjóst, og fylgdi meö sú ásökun, aö þarna væri veriö „aö höföa til lægstu hvata”. Þættinum hafa borizt kviöling- ar, sem lesendabréf þetta hefur fætt af sér, og nefnir höfundur þá „visur um hinn óttalega leyndar- dóm”: Glöp þaö voru guOi hjá og gáleysi af aimættinum aö fara aö bæta brjóstum á bringuna á kvenfólkinu. Er sú hönnun yfriö klúr og engum bregöur viö aö frétta, aö iægstu hvatir losni úr iæöingi, sé horft á þetta. Brjóst kvenna eru þó ekki af dagskrá, þvi aö enn hefur borizt ein visa, samt af ööru tilefni. I Morgunblaöinu birtist einn dag- inn frétt um nýjung viö lækningu brjóstakrabba. Nú er krabba- mein sjúkdómur, sem ekki er haf- andi i flimtingum. En einum les- anda Morgunblaösins þóttu læknisráöin nokkuö hjákátleg eins og þau voru sett fram, og þess vegna varö honum aö gera þessa visu: Þegar kvenna bllöur blómi brjóstaæxlin vondu fær, meinabót aö Moggans dómi myndi vera aö sæöa þær. Jóhannes Jónasson á Skjögra- stööum i Skógum var barnmarg- ur maöur og ekki fjáöur. Einu sinni barst honum reikningur frá Kaupfélagi Héraösbúa, er laut stjórn Egilsstaöafeðga, Jóns Bergssonar og Þorsteins, og var hann stilaöur á Sigurö Jóhannes- son á Skjögrastööum’. Jóhannes geröi hreint fyrir sinum dyrum með þessum visum: Afkoma min er ei duld. eg er skuldum klæddur, en Siggi minn er sizt i skuld, þvi sá er ekki fæddur. Ef aö bæta á nú viö ómegöarinnar þunga, kysi ég helzt, aö kvenfólkiö kenndi mér þá unga. Eftir Jóhannes er einnig visa, er hann orti um bæ nokkurn á Suðurlandi: Siöi hérna sizt ég spyr um, sannleiksgögnin aö mér streyma: Þar sem grasiö gær aö dyrum, gestrisnin á ekki heima. Oftast eru vigaferli um allar jaröir, og hefur svo löngum veriö. Enn I dag keppast stórveldi viö aö vigbúast sem mest þau mega og þröngva öörum til þess aö gera sllkt hiö sama. Ein hin helzta „hjálp”, sem þau veita örbirgum þjóöum, er gnægö drápstóla, meira aö segja i löndum, þar sem fólkiö hrynur niöur úr hungri og vesöld, og hver sá einræöisherra, sem hallar sér nógu rækilega I fang stórveldis, á visan stuöning þess, hversu grimmur og spilltur sem hann er. Þeir, sem i oröi boöa frelsi, lýöræöi og mannréttindi, eru ekkert aö horfa i þaö, þótt stoöir þeirra og styttur i öörum löndum fótumtroði allt slikt dag hvern sem guö gefur. Hér er enn i fullu gildi visan, sem Arnór Sigmundsson Þingey- ingur orti á heimsstyrjaldarárun- um en þó jafnfjarlægt nú sem þá, aö von hans rætist: Sé ég i anda lýö og lönd ieggja brand til hliOar, þrældómsbandi af hug og hönd hrinda i landi friOar. Vísa eftir Þuriöi Bjarnadóttur frá Hellnaseli er rödd af landi friöarins, þar sem fólk getur notiö þess aö lifa: Meöan ljóöin svala sál, sjafnar glóDir funa, kveöur óöur uppheimsmál inn I hljóöan muna. Af göfugum rótum er líka visa eftir Alfreö Asmundsson frá Hllö: Okkar dýra móöurmái, meitlaö i fögrum óöi, vekur unaö innst i sái, eld i hjartabióöi. Siguröur Sigurösson frá Arnar- holti eignaöist gamalt hús og lik- lega nokkuö hrörlegt. Þegar hann haföi flutt búslóö sina i þaö, kvaö hann um nýju húsakynnin: Lágt er þetta iitla kot, léleg þykir stofan. HéOan af má þó hafa not af himninum fyrir ofan. Þessari slöustu visu er rænt úr ööru bindi af Visnasafni Siguröar frá Haukagili, og sllkt hiö sama er aö segja um þá næstu. Hún er eftir Kristján frá Djúpalæk, og eru tildrög hennar þau, aö séra Helgi Sveinsson i Hverageröi bauö Kristjáni meö sér út i Hllö- ardalsskóla I ölfusi, þar sem prestur átti erindi aö reka viö for- stööukonuna. Varö þeim skraf- drjúgt, henni og presti, og notaöi Kristján timann á meöan hann beiö til þess aö setja saman vísu um samfundi þeirra eins og hann hugsaöi sér þá: Lengi kyssti, kennd viö fjör, kempan listum búna allt frá rist og upp á vör aöventistafrúna. Hjörtur Kristmundsson, fyrr- verandi skólastjóri, kvaö um mann, sem lagöi sig mjög fram um aö vinna ástir stúlku einnar, en bar minna úr býtum en hann heföi kosiö: Oft er brautin ásta hál, erfiö þraut og hildi. Margur hnaut um meyjartál. minna hlaut en viidi. En ein báran er ekki stök I þessu mannlifi, og stundum eru stúlkurnar allt of aöfaralitlar viö aö egna snörur sinar. Um þær, sem létu tækifærin ganga sér úr greipum vegna hlédrægni, orti Bjarni Halldórsson I Uppsölum: Arin streyma ört þér hjá, æskan dreymin liöur. Víöa feimin faldagná föinar heima og biöur. Og þetta viröist ekki hafa verið nein ný saga, þegar Bjarni geröi vlsu sina. Löngu áöur haföi Sig- uröur Jónsson frá Katadal, sem þekktur er af Natansmálum, meöiö á þessa leiö: Innra lengi ungri mær ama þrengir dróminn. Jurt, sem enga frjóvgun fær, fölnuð hengir blómin. Meira veröur ekki á borö boriö i dag, enda eitt af boöoröum heilsufræöinnar, aö éta ekki yfir sig. JH. Höfum fengið enn eina sendingu af sænsku SKEPPSHULT gæðahjólunum frá: RLBERT VönduO og sterk hjól kjörin fyrir Islenskar aöstæöur. HAGVtS P.O. Box 85, Garðabæ simi 4 10 68 kl. 9-12 og 5-7 Sendum I póstkröfu hvert á land sem er Hafnarfjörður — ^ Raðhúsalóðir Bæjarsjóður Hafnarfjarðar auglýsir laus- ar til umsóknar nokkrar raðhúsalóðir við Túnhvamm og Klausturhvamm. Lóðirnar eru tilbúnar til byggingar. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Bæjarverkfræðings Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til 10. okt. n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarstjóri :■! 111' Augi i Tíma Tíni Simi é fck ■ fýsið d r num tinn 16-300 [fíti ▼ Nei takk ég er á bíl p“ -L< r Brynningartæki í FJÓS OG HESTHÚS EMAILERUÐ FYRIRLIGGJANDI G/obusi LÁGMÚLI SÍMI 81555 Við þökkum þér innilega fyrir hugulsemina að stöðva vió gang- brautina UMFERÐAR RÁÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.