Tíminn - 05.10.1980, Side 4
4
Sunnudagur 5. október 1980.
! krcssgáta
3411 Krossgáta
Lárétt
1) Dýrum. 6) Fljót. 8) Gangur 10)
Onotaöur. I2)0slaöi. 13) Röð.
14)Dreif. 16) Ambátt. 17) Púki.
19) Snýkjudýrið.
Lóðrétt
2) Gyðja. 3) Ónefndur. 4) Bára. 5)
Háa. 7) Kona. 9) Hreyfast. 11)
Vinnuvél. 15) Grænmeti. 16) 1002.
18) Kyrrð.
Ráðning á gátu No. 3410
Lárétt
1) Indus. 6) örn. 8) Rof. 10) Dug.
12) Ar. 13) LL. 14) Iðn. 16) Ola.
17) Ama. 19) Smári.
Lóðrétt
2) Nöf. 3)Dr. 4) Und. 5) Fráir. 7)
Uglan. 9) Orð. 11) UU. 15) Nám.
16) Óar. 18) Má.
Tár
dótt-
Mæðgurnar Joan og Katy fyrir slysið.
urinnar
Eins og áður sagði stjórnaði talvan öll-
um höndum og lokasamningurinn var 3
grönd i suður. Vestur spilaði út hjarta-
tvisti og noröur setti gosann, það hefði
veriö betra að láta liftiö, austur, lét
drottningu og suður drap á kóng. Eitthvaö
vafðist framhaldiö fyrir masklnunni og
þar sem hún gat ekki gert uppviö sig hvort
væri betra að fara I tigulinn eða spaðann
spilaði hún nú laufi á tiuna! Austur fékk á
tiuna og spilaði hjarta og vestur tók þrjár
■hjartalsagi. Norður henti laufi, austur
Ugulniu og suöur tigulþristi. Vestur tók
ekki meira mark á tigulkalli austurs en
svo aö þaðan kom nú spaöafimm. Norður
setti tiuna (?), austur gosann og suður tók
á kóng og spilaði laufi á kóng. Austur drap
á ásinn og spilaði meira laufi og nú spilaöi
suöur spaða á ásinn og lagöi af stað með
tiguldrottningu. Austur lagði kónginn á,
(þess má geta i leiðinni að talvan leggur
alltaf kóng á drottningu en ekki kóng á
gosa) suður drap á ásinn og tók tlgulgos-
ann og siöan átti vörnin afgang.
Það mætti halda að talvan hafi átt erfitt
með að gera uppvið sig hvort vörnin eöa
sóknin ætti að vinna þetta spil.
glöddu
móðurina
Joan Collins er oröin þreytuleg eftir allar áhyggjurnar og
vökurnar, en nú litur útfyrir, að Katy fari aðhressast.
Joan Collins er ein þeirra leik-
kvenna á fimmtugsaldrinum
sem héfur vakið athygli og
aödáun fyrir unglegt útlit.
Heldur þykir hún hafa látiö á
sjáupp á siökastiöog er það ekki
að ófyrirsynju. Hún hefur nefni-
lega setið vikum saman viö
sjúkrabeð dóttur sinnar, sem
legið hefur meðvitundarlaus á
gjörgæsludeild sjúkrahúss
nokkurs I London eftir að hafa
lentf bilslysi. En nú litur út fyrir
aö Joan geti fariö að taka gleði
sina á ný.
— Katy grét i gær, þegar hún
varð þess vör, að ég þurfti að
fara frá henni, sagði Joan við
blaöamenn og var sjálf I tárum.
Ekki er það á hverjum degi,
sem móöir gleöst yfir tárum
dóttur sinnar.
P>í ^.S'JLLSL'rx
bridge
Nr. 195.
Spiliö i dag kæmist vist tæpast i neina
bridgeþætti ef þvi heföi verið stjórnað af
mannlegum höndum. En sú var einmitt
ekki raunin á heldur stjórnaði bridgetalva
úrspilinu og vörninni. Og á meðan tölvur-
nar hafa ekki náö betri tökum á listinni en
þetta þurfa mennirnir ekki að hafa
áhyggjur. Eða hvaö finnst lesendum?
Vestur.
S. D85
H. A1092
T. 1072
L. 872
Noröur.
S. A1062
H. G73
T. D84
L. K95
Suöur.
S. K94
H. K65
T. AG63
L. DG4
Austur.
S. G73
H. D84
T. K95
L. A1063
UBt *■- '
— Blaðrari og bullukollur!
A.LI
— Þessi blll er japanskur, þar sitja
menn á gólfinu á mottu.
•og mér sem fannst llfiö leiðinlegt..
Amma i
78. sinn
Ýmsum þykir ofurlitið merki-
legt aö verða amrna, en liklega
kemst það upp I vana eins og
annað. Hún Annie Hogan ætti nú
að vera hætt að verða uppnæm
fyrir þvi, þó aö henni fæðist
barnabarn. Hér um daginn
gerðist það i 78. skipti og nú eru
2 á leiöinni! Annie, sem er 61 árs
ekkja, á sjálf 17 börn, 10 dætur
og 7 syni svo að hún er vön að
hafa ungviði I kringum sig. —
Ég elska börn, það er ekki
meira um þetta aö segja. Við er-
um öll ein stór, hamingjusöm
fjölskylda. Það er bara orðið
svolitið erfitt fyrir mig aö fylgj-
ast með öllum þessum fjölda og
ég hef orðiö að hætta að gefa
jóla- og afmælisgjafir, ég hef
hreinlega ekki ráð á þvi segir
þessi hressa amma sem ekki
þykir óliklegt að eigi heima I
Heimsmetabók Guinnes.