Tíminn - 05.10.1980, Síða 10
10
Sunnudagur 5. október 1980.
aukne dit
eldavél með
blástursofni
Blásturofn ★ Kældur með loftstreymi ★Tímarofi
Barnaöryggislæsing^ Nýtískulegt útlit^ Bakstur
auðveldur, hægt að baka á fjórum plötum sam-
tímis^ Auðvelt að losa innréttingu og hurð sem
gerir þrif auðveld. Hæð 85 cm Dýpt 60 cm Breidd
60 cm ★ Blásturofn notar 32% minna rafmagn til
steikingar^ Blásturofn notar48% minna rafmagn
til baksturs. ★ Sér geymsluhólf fyrir potta og
pönnur.
Utsölustaóir DOMUS,
og kaupfélögin um land allt
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykiavik Simi 38900
„Það er meðalið — tæknin,
sem átti aö fylla efnisbundnar
þarfir okkar — sem tekiö hefur
völdin, en mark okkar og mið i
tilverunni er látiö lönd og leiö”.
Þetta segir Arne Naess, áður
prófessor i heimspeki, en nil
einn leiðtoganna i norsku um-
hverfishrey fingunni, sem
nefnist Framtiðin i pkkar
hendur.
— Nágrannar okkar Norö-
manna, Sviar, geta hrósað
happi, aö þeir hafi ekki fundiö
neinar oliulindir. Vegna þess
veröur þeim mun auðveldara að
nema burt sárustu brodda hins
hátæknivædda samfélags og
hafa stjórn á orkumálunum.
Arne Naess gerir sér fulla
grein fyrir þvi, hversu erfitt er
að losna við kjarnorkuverin, en
hann telur það samt miklu við-
ráðanlegra en að hafa hemil á
oliuaustri úr oliulindum við
strendur heimalandsins. En
báðir eru þessir orkugjafar við-
lika viðsjárverðir.
Ný þjóðféla
umhverfisb
*
J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf.
Varmahlíð,
Skagafirði.
Simi 95-6119.
Yfirbyggingar á Toyota 4x4 picup. Viö bjóöum upp á 4
geröir yfirbygginga á þennan bil. Hagstætt verö. Yfir-
byggingar og réttingar, klæöningar, sprautun, skreyting-
ar, bilagler.
Sérhæfö bifreiöasmiöja 1 þjóöleiö.
í verslun okkar er tvímælalaust
mesta úrval landsins af hjóna'-
rúmum og sófasettum
og húsgögnum i unglingaherbergi, einkum
skrifborð og svefnbekkir.
Lág útborgun og
léttar mánaðarlegar
greiðslur.
Iir7
Hilthhofóa 20 - S (91J81410-81199
Sýnini’ahöllinni - ArlúnshöJóa
— Það er harla auðvelt að
eyðileggja oliupall á Norður-
sjónum, segir hann.
Arne Naess er forystumaöur
nýrra fræðigreina, umhverfis-
fræða og jafnvægisbúskapar,
sem tengjast nýju verðmæta-
mati. Hann kallar þær heim-
speki skynseminnar — kenning-
una um lifshætti, sem hvila á
skynsamlegum rökum.
— Enginn hugsuður hefur
nokkru sinni gerst boðberi þess
konarsamfélaga sem viö höfum
nú hreppt, þar sem leiðin eða
aðferðin,meðaliö,yfirgnæfir til-
ganginn algerlega, segir hann.
Meðaliö, það er að segja
bilarnir er flytja okkur staða á
milli og kjarnorkan og olian
sem fylla orkuþarfir okkar, öll
þessi margbrotna tækni sem
dælir yfir okkur háþróuðum iön-
varningi hefur náö drottinvaldi
yfir okkur og lifi okkar, en mark
okkar og mið i tilverunni horfið i
skuggann. Eina leiöin út úr
þessum ógöngum er sú að heil-
brigt lif, náttúrlegt lif, veröi
tekiö fram yfir gerviheim
tækninnar, lifsgæði komi i staö
svokallaðra lifskjara. Mikil-
vægasta hlutverk umhverfis-
hreyfinga er að glæða nýtt al-
menningsálit, ný lifsviðhorf,
sem stjórnmálamennirnir geta
stuðst viö siöar meir. Við hefj-
um upp raddir okkar til þess, að
þeir komist hjá aö segja, að fólk
sé ekki enn nógu þroskað til þess
aö samlagast stefnubreytingu.
Að öðru leyti er umhverfis-
hreyfingin ekki pólitisk. Sér-
hver maöur innan hennar getur
starfað i hvaða stjórnmála-
flokki sem honum sýnist.
— Fyrir okkur, hvern og einn
er þolinmæðin mikils verð. Við
verðum að vera umburöar-
lyndir. Bill er meira virði fyrir
suma menn en aðra. Munaður
er einum keppikefli en öörum
einskis virði. Þess vegna
verðum við aö fara hóflega i
sakirnar. Viö megum ekki
spenna bogann of hátt og ætlast
til of mikils á skammri stundu,
en viö eigum að gleöjast þeim
mun meira yfir þvi, sem okkur
vinnst á.
Hvað telur Arne Naess svo
lifsgæöi?
— Viö veröum aö leggja til
grundvallar nokkur atriði, sem
eru meginstoðir mannlegrar
hamingju, segir hann. Hann
nefnir vináttu og ást, öryggi,
sjálfsbjargarmöguleika,
dægradvöl.skynsamlega vinnu.
Hann nefnir einnig möguleika
fólks sem vill njóta þess er það
hefur hreppt, án þess að vera
heltekiö af fikn til þess aö kom-
ast yfir meira. Lifslistin er meö
öðrum oröum að kunna aö vera
en ekki verða, en einmitt það
hugarástand, sem fylgir þvi að
vilja veröa er meginhvati sjúk-
legrar athafnaspennu á
menningarsvæði okkar.
Hvað um alla forvitni okkar
og uppgötvanafikn, ef allir taka
sér fyrir hendur að rækta handa
sér kál?
Arni segir, að þaö sé nóg að
uppgötva i nýju samfélagi. Okk-
ar biöur að beisla orku vindanna
og sólarinnar, og við eigum eftir
að tileinka okkur margs konar
tækni, sem er smærri i sniðum
en sú, sem nú er mest dýrkuö.
— Sú dreifing i smáar eining-
ar, sem við mælum með, gerir
þaö jafnvel sennilegt aö miklu
fleiri en nú gerist geti fengið út-
rás fyrir hneigð sina til upp-
götvana.
Arne Naess heldur þvi fram,
að sá hagvöxtur sem sifellt er
veriö aö tönnlast á, hafi i reynd i
för með sér versnandi hag
margra einstaklinga og mann-
félagshópa. Hann nefnir sér-
staklega aldrað fólk sem ekki á
lengur neinn sess innan streitu-
fjölskyldunnar. Þetta fólk lifir
ár og áratugi i einangrun við lit-
inn kost og enn minna yndi. 1
þessum hópi eru einnig þeir,
sem nýlega hafa flutst til borg-
anna, þar sem allir eiga klukk-
una eins og svipu yfir höfði sér
til áréttingar kröfunni um af-
köst og hagvöxt. Og slöast en
ekki sist er það fólkiö i hinum
vanþróuðu löndum, þar sem
gamalli þjóðfélagsgerð hefur
verið sundrað með óheillavæn-
legu samblandi af stóriðju og
gjafaframlögum.
— Kannski væri heillaráö að
- *ti