Tíminn - 05.10.1980, Blaðsíða 18
26
Sunnudagur 5. október 1980.
13 ára gömul hneykslissaga um
hrakför bandarísks njósnaskips
við Gaza
Milljöröum og aftur milljörö-
um er ausiö I herbúnaö, og hers-
höföingjarnir spranga um
bringubreiöir, skreyttir eins og
jólatré, og njóta valds og orö-
stirs. 1 stjórnarskrifstofunum
sitja þeir hinir, sem eiga aö
vera pólitiskt forsjá þjóöanna,
daglega rómaöir I flestum fjöl-
miölum. En ekki er allt, sem
sýnist. Glappaskotin eru fleiri
en uppi er látiö, rangar ákvarö-
anir eru teknar viö mikla
áhættu og margir steypugall-
arnir i kerfinu. Allt er þetta,
þegar til kastanna kemur, mis-
vitrir menn, hvaö sem liöur orö-
um og titlum, og kerfiö brigöult.
Bandarlskur liösforingi, Jam-
es M. Ennes, hefur nýlega svipt
hjúpnum af hroöalegum mis-
tökum bandariskra stjórnar-
valda og heryfirvalda í sex-
daga-striöinu, þegar banda-
riska njósnaskipinu Liberty var
sökkt rétt undan strönd Gaza.
Israelsmenn vörpuöu á þaö
sprengjum og skutu á þaö úr
tundurskeytabátum og drápu 34
af áhöfninni og særöu 171, en aö-
eins 81 slapp ósár aö kalla.
Bandarikjastjórn lét sér nægja
afsökun Israelsmanna, sem
sögöust hafa ráöist á skipiö sök-
um mistaka, og gaf af sinni
hálfu „skýringu”, sem var i
meira lagi endaslepp og flikaöi
ekki sannleikanum úr hófi.
James M. Ennes var sjálfur á
skipinu, er þvi var grandaö, og
særöistmjög iila. Eftir á furöaöi
hann sig á þvi, hve fáorö og yfir-
boröskennd lýsing sú, sem skip-
stjórinn haföi látiö i té, reyndist
vera. Og auk þess röng, þótt fá
orö væri. Margir blaöamenn
höföu lika veriö tortryggnir á
sannleiksgildi yfirlýsingar
stjórnarvalda. En þaö var eins
ogaöhöggva I klett aö leita eftir
frekari vitneskju, og þeim tókst
aldrei aö grafa upp, hvaö raun-
verulega haföi gerst. Rettar-
rannsókn, sem látin var fara
fram, varaöeins einn hluti félu-
leiksins.
James M. Ennes sannfæröist
um, aö almenningur heföi veriö
blekktur, og þar kom, aö hann
fór aö grafast fyrir um, hvaö
gersthaföi. Þaö tók hann tólf ár.
Þá gat hann dregiö fram í dags-
ljósiö, aö þennan atburö var aö
rekja til furöulegra glappa-
skota, og sjálfur forseti Banda-
rikjanna á þeim tima, Lyndon
B. Johnson, lét hjúpa máliö
lygavef og kistuleggja þaö
þannig.
Bandarikjastjórn hefur aldrei
látið uppi, til hvers skip eins og
Liberty eru. Þau eru aö jafnaöi
rannsóknarskip til tækniþjón-
ustu I þágu flotans og heyra til
deild, sem á a ö fylgja st meö á ó-
róasvæöum i veröldinni.
Blaöamenn hafa haldiö þvi
fram, aö Liberty væri njósna-
skip. Upphaflega var þaö eitt
margra slikra skipa, sem smíö-
uö voru i skyndi til vöru-
flutninga I heimsstyrjöldinni
siöari. En þvi var fengiö nýtt
verkefni á sjöunda áratugnum
og þá búiö dularfullum raf-
eindatækjum. Vopnabúnaöur
var harla litill — aöeins fjórar
hriöskotabyssur.
Þegar blikur dró á loft fyrir
botni Miöjarðarhafs sumariö
1967, ákvaö varnarmálaráöu-
neytiö i Washington aö senda
þangaö „tæknivætt rannsóknar-
skip”, sem átti aö sigla meö-
fram Gazaströndinni, nokkrar
milur undan landi. Liberty var
valið til þessa verkefnis. Ahöfn-
in fagnaöi þessu ekki þvi aö
hana grunaði, aö þetta væri ekki
hættulaust. En hún var sefuö
meö þvi, aö sjötti flotinn væri
skammt undan, og flugvélar
myndukoma skipinu til verndar
innan tiu minútna, ef einhver
geröi sig likiegan til þess aö
bekkjast til við þaö. Kröfu um
herskipafylgd var vlsað á bug,
þar eö sliks væri engin þörf.
Aö morgni, hins 8. dags júni-
mánaðar 1967 var Liberty kom-
iö á þær slóöir, þar sem þvi
haföi veriö skipaö aö sigla meö
fimm hnúta hraða svo nærri
landi, aö turnspirurnar i E1
Arish sæjust af skipsfjöl.
Bandariski fáninn var dreginn
aö húni, svo að skipiö drægist
ekki inn i hernaðarsviptingar
vegna mistaka.
Allt virtist þetta þaulhugsaö.
Innan skamms sást til feröa
flugvéla af ólikum geröum, sem
flugu i átt aö skipinu, likt og
veriö væri aö forvitnast um
þaö, og loks kom ein þeirra svo
nærri, aö sjá mátti á henni
Daviðsstjömu Israelsmanna.
Flugvélamar komu hvaö eftir
annaö næstu klukkustundir , en
hurfu jafnharðan burt.
Skipstjórinn lét i ljós ánægju
Minnstu munaði, að beitt
yrði kjarnorkuvopnum,
þegar Israelsmenn hugðust
tortíma skipinu og öllum,
sem á því voru
Liberty, sem kallaö var „tæknivætt rannsóknarskip I þágu flotans”, en var f rauninni njósnaskip.
Eftir árásina var matsalur skipsins fullur af dauöum mönnum og helsæröum.
meöþá athygli, sem skipiö haföi
vakiö, þvi aö nú hlaut aö vera
kunnugt, hverrar þjóöar þaö
var. Mörgum úr áhöfninni var
leyft aö leggjast i sólbaö á fram-
þiljum.
Arásin kom gersamlega á ó-
vænt. Hún hófst meö þvi, aö
þota lét eldflaugum rigna yfir
skipiö. Siöan var varpaö bensin-
hlaupssprengjum og loks réöust
tundurskeytabátar á þaö.
Tundurskeyti tætti stórt gat á
miöja siöu þess og drap tuttugu
og fimm menn á svipstundu.
Sjórinn streymdi inn i salinn,
þar sem rafeindabúnaöurinn
var.
Þessu næst hófst vélbyssu-
skothriö af tundurskeytabátum,
og var þeirri hriö beint aö skip-
inu nálægt vatnsskorpunni, en
klykkt út með þvi að tæta '
sundur björgunarbátana, sem
áhöfnin reyndi aö koma á sjó-
inn. Þá haföi áraáin staöiö i tvær
klukkustundir. Rúmum klukku-
tima siöar kom einn tundur-
skeytabátanna til báka og bauð
hjálp. Skipstjórinn hafnaöi þvi
boöi i reiöi s'inni.
Komiö hefur upp úr kafinu, aö
varnarmálaráöuneytiö haföi
tekiöákvaröanirsinar til nýrrar
ihugunar daginn áöur en ráöist
var á skipiö og afráöiö aö kalia
þaö burt frá strönd Gaza. En
þessi ákvöröun haföi ekki notiö
forgangsréttar viö skeyta-
sendingar, þótt svo ætti aö vera,
og hafnaö meðal aragrúa litils
veröra skevta, sem biöu af-
James M. Ennes, sem Ijóstraöi upp
hneykslissögunni eftir tólf ára
rannsókn.