Tíminn - 05.10.1980, Qupperneq 20

Tíminn - 05.10.1980, Qupperneq 20
28 Sunnudagur 5. október 1980. um verð og greiðslukjör um gæðin þarf ekki að spyrja Þetta er aðeins eitt sýnishorn af okkar fjölbreyttu framleiðslu. L .................................~ ISLENSK HUSGOGN FYRIR ÍSLENSK HEIMILI BLIKKVER SELFOSSI Hrísmýri 2A - 802 Seltoss - Sími: 99-2040. B11KKVER 200 Kópavogur - Sími: 44040. 80 ára Þorleifur Ágústsson frá Hrisey i~Tiwffla , A morgun veröur tengdafaöir minn, Þorleifur Agústsson frá Hrisey áttræöur. Hann fæddist aö Felli i Svarfaöardal 6. október aldamótaáriö og ólst þar upp fyrstu árin, en fljótlega fluttust foreldrar hans aö Ystabæ i Hris- ey. Þar ólst Þorleifur upp til full- oröinsára. Hann hóf snemma sjó- sókn og varö ungur skipstjóri á þilfars- og mótorbátum. Fljótlega eftir aö Þorleifur stofnaöi eigiö heimili byggöi hann nýbýliö Miö- bæ úr landi Ystabæjar og stóö þaö vestanvert á eynni miöri, miöja vegu milli Ystabæjar og þorpsins. Þar höföu þau hjónin nokkurn bú- skap en sjóinn stundaöi Þorleifur þó jafnan meö búskapnum. Eftir aöfrystihús var reist í Hrisey hóf Þorleifur þar störf og var lengst af frystihússtjóri eöa þar til hann flutti til Akureyrar á árinu 1957, er hann þá tók viö starfi yfirfiski- matsmanns á Noröurlandi. Þó aö þaö starf væri erilsamt i viöfeömu umdæmi, þá held ég aö hann hafi á margan hátt notiö sin vel i þvi'. Hann feröaöist mikiö og naut þess aö minnsta kosti framan af, en oft urðu feröalögin þó allt annaö en skemmtireisur, einkum á vetrum viö erfiö skil- yröi. A feröum þessum kynntist hann fjöldanum öllum af fólki, sem hann naut aö blanda geöi viö en hann hefur jafnan veriö mann- blendinn, ræðinn og fróður um al- menna landshagi. A þessum ár- um læröi Þorleifur fyrst á bil, þá oröinn fulloröinn nokkuö, en haföi af þvi ómæld not og talsveröa ánægju. Og enn má sjá Þorleif bregöa sér i bæinn eöa bæjarleiö út i sveit á Skódanum sinum. Mér skilst aö Þorleifur hafi i starfi sinu sem yfirfiskimats- maður fariö bil beggja var kröfu- haröur um vöruvöndun án þess aö ofnota vald sitt. Hann var i þvi starfi jafn agaöur og i ööru liferni sinu, geröi meiri kröfur til sjálfs sin en annarra. Hann ávann sér traust yfirboöara sinna jafnt og samstarfsmanna. Er Þorleifur lét af starfi yfir- fiskimatsmanns á árinu 1970 fluttust þau hjónin til Hafnar- fjaröar, þar sem þau bjuggu i fimm ár. Þau ár starfaöi hann sem húsvörður i' Hafnarfjaröar- kirkju og sem meöhjálpari. Þvi starfi hafði hann einnig gengt i Hriseyjarkirkju og á Akureyri mörg árin sin þar. Ariö 1928 kvæntist Þorleifur Þóru Magnúsdóttur frá Streiti i Breiödal og eigan þau fimm börn. Barnabörnin eru oröin allmörg og tvö barnabarnabörn. Allt þetta fólk sameinast nú um aö senda fööur, tengdaföður og afa hug- heilar afmæliskveðjur meö ósk um kyrrlátt en ánægjulegt ævi- kvöld. Sjálfur kaus hann aö draga sig snemma út úr skarkalanum, er þau hjónin gerðust á árinu 1975 heimilismenn á Elliheimilinu á Akureyri þar sem þau nú dvelja viö hiö besta atlæti og viö góöa heilsu. Björn Hermannsson Nauðungaruppboð sem auglýst var i 13., 16. og 21. tölublaði Lögbirtingarblaðs 1980 á húseigninni Kveldúlfsgötu 18 l.h. til vinstri i Borgar- nesi þinglesinni eign stjórnar verka- mannabústaða i Borgarnesi vegna Auðuns Eyþórssonar fer fram að kröfu veðdeildar Landsbanka íslands o.fl. á eigninni sjálfri föstudaginn 10. okt. n.k. kl. 14. 7 Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Tilboð óskast i eftirtaldar vélar og tæki, er sýnd verða á Keflavikurflugvelli fimmtudaginn 9. októ- ber kl. 14-17. 1. Byggingalyftu (Linden Alimak) Lyfti- geta 2500 kg. lyftihæð 7 m. 2. Festivagn m/húsi á einum öxli. 3. Tvær slökkvibifreiðar m/dieselvél. 4. Þrjá strætisvagna. 5. Nokkra vörubifreiðagrindur. 6. Vélsóp. 7. Rafstöð. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Sölu Varnarliðseigna, Grensásveg 9 fyrir kl. 11 þriðjudaginn 14. október, en tilboðin verða opnuð sama dag. SALA VARNARLIÐSEIGNA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.