Tíminn - 05.10.1980, Page 22
.vvm
Sunnudagur
5. október 1980.
Fétogasamtok,
starfshópar,
veítingahús
og aðrir velunnarar
Hljómsveitm
Aría
AUGLÝSIR
»HTT»IT1\
<TT»»IHT1
HUÓMS VEITINARÍA
tekur að sór að leika
alla aímenna dans-
MÚSÍK
Einka-
samk
Aímenna
dans/eiki
TTTTTTTTI
PANTIÐ
SEM
FYRST
Upplýsingar
í símum
72250,
43484 og
93-4586.
r
£
Auglýsiö í Tímanum
Hér er reibhjólafloti starfsfólks reiknistofnunarinnar kominn heim d hlað. Þaö er tilviljun, aö
myndin er tekin framan viö heilsugæsiustöö, þótt vel sé þaö viöeigandi. Heilsugæslustööin I Kópa-
vogi er I sama húsi og reiknistofnun bankanna.
—Timamynd: Hóbert.
Reiknistofnunarf ólk hefur
komizt að niðurstöðu,
sem leiðir til sparnaðar
Notar framvegis meira þá orku, sem
eykst við notkun, heldur en hina, sem
eyðist og kostar peninga
Orkan er dýr, og bensinið, sem
sett er á bilana, hverfur fljótt.
Þaö er sú orka, sem eyöist,
þegar af henni er tekiö. önnur
er sú orka, sem fer dvinandi, ef
hún er ekki notuð. Þaö er sú
orka, sem i likamanum býr.
Likaminn nýtur sín 'þvi aöeins,
aö á hann sé reynt, og þess
vegna er þaö, aö sá, sem ekki
fer svo mikiö sem milli húsa viö
sömu götu nema f bil, hreppir
bæöi mikil útlát vegna bensín-
kostnaöar og veröur sjálfur
pappirsbúkur og ekki á marga
fiskana, ef eitthvaö reynir á.
Trúlega á bensfnkostnaöurinn
samt mestan þátt i þvi, aö reið-
hjól eru nú aftur aö hefjast til
viröingar sem farartæki, enda
þótt götur.til dæmis i Reykjavik
og ýmsum bæjum I grennd viö
höfuöstaöinn, hafi hreint ekki
veriö geröar meö tilliti til hjól-
reiöafólks.
Nú fyrir nokkru bar þaö til
tiöinda, aö starfsfólk hjá
reiknistofnunbankanna i Kópa-
vogi, alls þrjátiu manns, tók sig
saman um aö kaupa sér allt
reiöhjól samtimis, forláta gripi,
til daglegrar notkunar.
Þessi hugmynd hefur verið aö
gerjast i stofnuninni siöan i
sumar, er einn starfsmanna þar
varö sér úti um reiöhjól. Fram-
tak hans og sparnaður sá, er
hann hefur hlotiö af reiöhjólinu,
varö til þess, aö þessi samtök
starfsfólksins komust á, enda
unnt aö komast aö miklu betri
kjörum en ella, er heill floti
reiöhjóla var keyptur i einu lagi.
Þaö er aö heyra, aö þetta hafi
veriö timabær ráöstöfun, þvi aö
þessa sömu daga berast fregnir
um mikla veröhækkun á bensini
og oliuvörum á hinum marg-
nefnda Rotterdammarkaði
vegna ófriöar íraka og Irana,
sem keppast viö aö eyöileggja
oliuvinnslustöövar hvorir hjá
öörum.
Þaö er kannski ekki tilviljum,
aö starfsfólk reiknistofnunar
skyldi taka sig saman um reiö-
hjólakaup, því aö þar hafa veriö
hæg heimatökin aö komast til
botns I þvi, hvaöa útláta-
munur er á þvi aö fara allar
smáferöir innan bæjar á bil eöa
nota reiöhjól, þegar þvi veröur
viö komið.
Nú er bara, að vetur leggist
ekki snemma aö meö snjd og
erfiöa færö, sem gæti gert strik i
reikning fyrsta misserið og
spillt þvi, aö hjdlin notuöust eins
og tii er stofnaö.
Menn eru aö skoöa nýju farartækin og prófa, hvernig þau eru á-
tektar.
—Timamynd: Róbert.