Tíminn - 05.10.1980, Síða 25

Tíminn - 05.10.1980, Síða 25
Sunnudagur 5. október 1980. 33 og öðrum olíulöndum á þeim sló&um. Þaö sem fyrst og fremst brast i Qatar var forysta, þekking og einbeittur vilji. í ljós kom, aö þessum eiginleikum var Hamad al-Thani, núverandi emír i Qat- ar, gæddur i rikum mæli. Hamad al-Thani haföi stigiö nýstárlegt spor áriö 1954 er hann kom á fót fyrsta ráöuneyti sinu, kennslumálaráöuneytinu. Hann var þá ungur maöur, og hann sá fram á, aö Qatar myndi ávallt veröa afskipt land og upp á annarra náö komiö, ef al- menningur nyti ekki menntun- ar. Hvaö ágengt hefur oröiö i þessu efni má ráöa af þvi aö áriö 1956nutu um eitt þúsund börn og unglingar, piltar og stúlkur ókeypis skólagöngu, en 37.651 áriö 1979. Skólanám i Qatar hefur allt verið miöaö viö, aö þaö fullnægi þörfum þjó&félags á örum breytingatima. Þar á meöal er ekki sist, aö Qatarbúar geti sjálfir séö málum sinum borgiö, tileinki sér mikla tækni og hafi til aö bera þekkingu og færni til umsjónar og stjórnunar. 1 land- inu hefur ekki aöeins risiö upp háskóli, þar sem þriöji árgangurinn lauk prófum i fyrra, heldur einnig tækniskóli, þar sem fimm hundruö menn stunda nám, og er flugskóli ein deild hans. Úrvalsnemendur úr þessum skólum eru sendir til annarra landa til framhalds- náms i ýmsum greinum.X\ Qatarbúar hafa undanfarin ár þreytt kapphlaup viö timann, þvi aö þeim finnst riöa lifiö á aö ná sem fyrst þvi marki, er þeir hafa sett sér. Oliulindir eru ekki óþrjótandi, og a& þvi rekur, aö olian fari þverrandi i Qatar sem annars staöar. Þaö getur orðiö snemma á næstu öld, aö oliu- þurröin fer aö segja til sin, og þá veröur þetta litla þjóðfélag aö hafa komiö undir sig fótum viö aðrar starfsgreinar en oliu- vinnslu. Hamad al-Thani var veitt_ sjálfræði til þess aö stjórna þróuninni i landinu, er honum voru fengin i hendur framtiöar- völd áriö 1960. En þaö var ekki leikur einn aö breyta eyði- merkurskaga, höfuösetnum af útlendum auöfélögum, i sjálf- stætt riki meö nútímatækni og endurheimta auðlindina er aðrir höfðu hremmt. Hamad al-Thani lét Qatar ganga i samtök oliurikjanna, OPEC áriö 1961, og áriö 1963 gerði hann frjálslegan san»ning viö oliufélögin um rannsókn á þeim hluta skagans sem óbund- inn var af fyrri samningum. Samtimis vann hann aö þvi aö reisa skoröur viö valdi oliu- félaganna og áriö 1977 náði hann þeim áfanga, aö öll oliuvinnslan i landinu var þjóönýtt. A þessum árum var „vernd” Breta hrundið og áriö 1971 höföu þeir sig á burt meö allt sitt hafurtask og Qatar varð sjálf- stætt og óháö riki. Sjálfstæðis- yfirlýsinguna birti Hamad al- Thani 3. september og sex mánuðum siöar var hann sjálf- ur útnefndur emir. Þessi umskipti voru meira en nafniö tómt. Oliufélögin uröu að láta undan siga fyrir samtökum oliurikjanna. Qatar hlaut brátt of fjár fyrir oiiuna og sérstak- lega jukust tekjur rikisins hröð- um skrefum eftir 1974, þegar oliuveröiö hækkaði. Sú áhersla, sem lögö hefur veriö á menntun núum alllangt skeiö, hefur fært landinu nýja kynslóð, sem er sjálf fær um flest, er við þarf i nútimaþjóð- félagi. Landiö er ekki lengur upp á útlendinga kpmiö nema i litlum mæli i samanburöi viö þaö, sem áður var. Þessi menningarviðleitni kæmi samt fyrir litiö, ef ekki fylgdi skyn- samleg stefna að ööru leyti. En meö ódýra oliu til allra þarfa heima fyrir og gnægö oliu- peninga sem berast til landsins, er auövelt aö koma á iönaöi, sem getur oröiö annar fóturinn undir afkomunni. Þar hefur Qatar orðið fyrst til leiks af Arabalöndum. A hinn bóginn er landið fámennt, svo aö velja hefur oröiö vandlega þær iön- greinar, sem teknar hafa veriö upp, svo aö þær valdi ekki óhóf- legri spennu. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar: Auto Bianci ...................................hljóðkútar. Auatin Allagro 1100—1300—155 .........hljóókútar og púströr. Auatin Mini ..........................hljóókútar og púatrðr. Audi lOOa—LS .........................hljóókútar og púatrör. Bedford vörubfla .....................hljóókútar og púatrör. Bronco 6 og 8 cyl ....................hljóókútar og púatrör. Charvrolet fólkabfla og jappa ........hljóókútar og púatrör. Chryaler franakur ....................hljóókútar og púatrör. Citroen G8 ...........................hljóókútar og púatrör. Cltroen CX ............................hljóðkútar framan. Daihatau Charmant 1977—1970 .....hljóókútar fram og aftan. Dataun dieael 100A—120A — 120Y — 1200 — 1600 — 140 — 180 hljóókútar og púatrör. Dodga fólkabfla ......................hljóókútar og púatrör. Fiat 1500—124—125—126—127—128— 131—132........................................ hljóókútar og púatrör. Ford, amarfaka fólkabfla .............hljóökútar og púatrör. Ford Conaul Cortina 1300—1600 ........hljóökútar og púatrör. Ford Eacort og Fiesta ................hljóökútar og púatrör. Ford Taunua 12M—15M- 17M_ 20M........hljóókútar og púströr. Hilman og Commer fólksb. og sendib. .. hljóókútar og púströr. Honda Civic 1500 og Accord ....................hljóókútar. Austin Gipay jeppi ...................hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ............hljóókútar og púströr. Rússajeppi QAX 69 hljóókútar og púströr. Willys jeppi og Wagoneer .............hljóókútar og púatrör. Jeepster V6 ..........................hljóökútar og púströr. Lada .................................hljóökútar og púströr. Landrover bensfn og diesel ...........hljóókútar og púströr. Lancer 1200—1400 .....................hljóðkútar og púströr. Maida 1300—616—818—929 hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz fólksbfla —190—200—220—250—280 hljóökútar og púströr. Mercedes Benz vörub. og sendib...............hljóókútar og púströr. Moskwitch 403—408—412 hljóökútar og púströr. FJOÐRIN Morris Marina 1,3 og 1,8 ............hljóðkútar og púströr. Opel Rekord, Caravan, Kadatt og Kapitan ................................... hljóökútar og púströr. Passat V«p Hljóókútar. Peugeot 204—404—504 hljóökútar og púströr. Rambler American og Clasaic .........hljóðkútar og púströr. Range Rover .........................hljóókútar og púströr. Renault R4—R8—R10—R12—R16—R20 ................................... hljóökútar og púströr. Saab 96 og 99 .......................hljóökútar og púströr. Scania Vabis \ L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 .................hljóðkútar. Simca fólksbfla .....................hljóókútar og púströr. Skoda fólksb. og atation ............hljóókútar og púströr. Sunbeam 1250—1500—1300—1600— ... hljóðkútar og púströr. Taunus Transit bensín og disel......hljóökútar og púströr. Toyota fólksbfla og station ....... hljóökútar og púatrör. Vauxhall fólkab......................hljóókútar og púströr. Volga fólkab. .......................hljóökútar og púströr. VW K70, 1300, 1200 og Golf ..........hljóókútar og púströr. VW sendiferóab. 1971—77 .............hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbfla ..................... hljóökútar og púströr. D D 0 Volvo vörubfla F84—85TD—N88—N86— N86TD—*FB6—D—F89—D ..................hljóókútar. Skeifunni 2 bifreiða. Púströraupphengjusett í flestar gerðir Pústbarkar, flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum, V/*“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Furuhúsgögn í Nýborg Form og gæði Nýborgy# Ármúla 23 — Simar 86755 86911

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.