Tíminn - 05.10.1980, Qupperneq 27

Tíminn - 05.10.1980, Qupperneq 27
• 1 II I Sunnudagur 5. október 1980. 35 Doha, moskan mikla er miödepill andlegs lífs I höfuöstaönum, þrátt fyrir alla nýbreytni. þar ekki sist til, hversu dýrt er aö afla vatns handa borgum og bæjum og þorpum og iöjuver- um, auk þess sem þarf til þess að vökva gróöurlendur, akra og aldingarða. Allt byggist þetta á oliunni og þvi framtaki aö sækja arðinn af þeirri orkulind I greipar olíu- félaganna. Og allt til samans hefur þetta kostað órafé. En þrátt fyrir þær stökkbreytingar, er orðið hafa, er furða, hversu litlu QatarbUar hafa glatað af sál sinni. Það eiga þeir kannski fyrst og fremst þvi að þakka, hversu djúpum rótum þeir standa i trú sinni á Allah og spá- manninn. Þeir hafa gengið inn i tækniþjóðfélagið án þess að rótarslita sig. Þaðer einnig þessi sterka trú, sem fær þvi áorkað, að Qatar- búar hugsa ekki einvörðungu um gróða sinn og undur tækninnar, sem borist hefur þeim upp f hendur, heldur hafa fúslega látið fátækum þjóðum i té hjálp sem verulegu nemur. 1 þvi efni hafa þeir engra eftir- öll heilbrigöisþjónusta I Qatar er ókeypis. bátar verið seinni árin, svo fjár- kvæmdir eru, er þeir hafa sjálf- frekar sem allar þær stórfram- ir á prjónunum heima fyrir. er, hvaða tegundir og afbrigði gefa góða uppskeru og hversu haga ber ræktuninni, og þaöan er siðan dreift vitneskju sem á að koma almenningi að haldi. Þetta hefur þegar borið þann árangur að viða um landið eru risnir sveitabæir. Enn er einn sá þáttur, sem ekki má vanrækja. Fyrir gýg væri unnið að meira eða minna leyti ef heilsufar fólks væri ekki viðhlitandi. Fjárhagur almenn- ings i landinu er nú orðinn sam- bærilegur við það sem gerist i flestum iðnaðarlöndum, og þess vegna fá allir orðið nægju sina af mat. Vannæring er úr sög- unni. En eigi að siður er við sjúkdóma að striða. I því striði er Qatarbúum ekki lengur neitt að vanbúnaði. Reist hafa verið sjúkrahús sem eru tækjum búin eins og best gerist og þar er á að skipa starfsliði með fulla menntun. Þar á meðal eru bæði innlendir læknar og útlendir sérfræðingar, sem fylla skörðin, uns heimamenn eru i stakk bún- ir til þess að taka þar við. Og enrf er verið að byggja sjúkra- hús, þar sem niu hundruð sjúk- lingar til viðbótar eiga að rúm- ast. öll heilbrigðisþjónusta Qatar er ókeypis og nú siðustu árin er lagt hið mesta kapp á að koma i veg fyrir sjúk- dóma. öll börn eru bólusett gegn lömunarveiki og fleiri sjúkdómum, leitað er sjúkdóma sem enn dyljast, og stund lögö á aö dreifameðal almennings vit- neskju, sem talin er stuðla að betra heilsufari. Æskulýðsráð sem rikiserfing- inn i Qatar, Hamad bin Khalifa al-Thani, stjórnar, skipuleggur iþróttamál landsins og stuðlar eftir mætti að þvi, að fólk reyni á sig llkamlega, einkum þó að unga fólkið vanræki ekki áreynslu. Margir af ungu kyn- slóðinni munu ekki vinna erfiðisstörf að lokinni skóla- göngu, og þeim mun brýnna þykir, að þeir stæli likama sinn. Húsakynni i Qatar voru ekki upp á marga fiskana og þess vegna hefur orðið að byggja mikið.Viðþað hefur verið lagti gifurlegan kostnað og kemur Bílbeltin hafa bjargað RÁÐ A getur skapað margskonar erfiðleika, auk þess að kosta peninga. Með áratuga reynslu í vöruflutningum, tryggir Skipadeild Sambandsins öruggt samband viðskiptaaðila landa í milli. Fastar áætlunarferðir til helstu viðskiptahafna, beggja vegna Atlantshafsins. Alhliða flutningaþjónusta á stykkjavöru, gámum og þungavöru. • Frystigámar • Tankgámar • Tilboð • Heimsendingar - eða aðrar sérþarfir Hafðu samband og við veitum fúslega nánari upplýsingar. SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.