Tíminn - 05.10.1980, Side 28
36
SÍinnúáágúr S. október 1980.
hljóðvarp
Sunnudagur
5. október
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Pdlmi Matthiasson,
sóknarprestur i Melstaöar-
prestakalli, flytur hug-
vekju.
18.10 Stundin okkar. Meöal
efnis i fyrstu Stundinni
okkará þessu hausti: Skóli
heimsóttur i upphafi skóla-
órs.Ráett er viö sjöára börn
og fylgst meö kennslu.
Barbapabbi og Blámann
fara á stjá. Sex og sjö ára
börn úr Kársnesskóla flytja
dagskrá i' tilefni árs trésins.
Fjallaö veröur um
hungruöu bömin I Eþfópiu
og fleiri Austur-Afrikurikj-
um. Svipmynd frá Lista-
hátiö 1980: Els Comediants
á Lækjartorgi. Umsjónar-
maöur Bryndis Schram.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Kynning á helstu dagskrár-
liöum Sjónvarpsins. Um-
sjónarmaöur Magnús
Bjarnfreösson.
20.45 Gosiö og uppbyggingin f
Vestmannaeyjum. Islensk
heimildakvikmynd um eld-
gosiö i Heimaey áriö 1973,
eyöilegginguna, baráttu
manna viö hraunflóöiö og
endurreisn staöarins.
Myndina tók Heiöar Mar-
teinsson, sem sjálfur er bú-
settur f Vestmannaeyjum.
sjonvarp
Sunnudagur
5. október
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Pálmi Matthiasson,
sóknarprestur i Melstaöar-
prestakalli.
18.10 Stundin okkar.Meöal
efnis I fyrstu Stundinni
okkará þessu hausti: Skóli
heimsóttur I upphafi skóla-
árs. Rætt er viö sjö ára börn
og fylgst meö kennslu.
Barbapabbi og Blámann
fara á stjá. Sex og sjö ára
börn úr Kársnesskóla flytja
dagskrá i' tilefni árs trésins.
Fjallaö veröur um
hungruöu bömin i Eþiópiu
og fleiri Austur-Afrikurikj-
um. Svipmynd frá Lista-
hátiö 1980: Els Comediants
á Lækjartorgi. Umsjónar-
maöur Bryndis Schram.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
Jón Hermannsson annaöist
vinnslu. Magnús Bjarn-
freösson samdi handrit og
er hann einnig þulur.
21.15 Dýrin min stór og smá
Niundi þáttur: Læknirinn
leikur sér.Efni áttunda þátt-
ar: Roland Partridge er
tómstundamálari, nokkuö
sérvitur. Hann biöur James
aö lækna hundinn sinn, en
vill ekki láta gera á honum
skuröaögerö sem þó er
nauösynleg. Rlkur bóndi i
sveitinni eignast forláta
naut og Partridge tekur aö
sér aömála mynd af þvl. En
þegar I ljós kemur aö boli
gagnast ekki kúm, vill eig-
andinn ekki sjá málverkiö.
Tristan kynnist ungri konu,
frú Farmer, og veröur ást-
fanginn rétt einu sinni.
óheppnin eltir hann um
tima, en allt fer vel aö lok-
um.Tarfur bóndans fær lika
slna réttu náttúru og
Partridge losnar viö mynd-
ina góöu eftir aö undralyf
hefur gert hundinn hans al-
bata. Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
22.05 Niunda sinfónia Beet-
hovens. Sinfóniuhljómsveit
Vinarborgar og kór Tón-
listarfélags Vinarborgar
flytja Sinfóniu nr. 9 I d-moll
op. 125 eftir Ludvig van
Beethoven. Stjórnandi Karl
Boehm. Einsöngvarar Pilar
Lorengar, Hanna Schwarz,
Horst Laubenthal og Peter
Wimberger. (Evróvisjón —
Austurriska sjónvarpiö)
23.30 Dagskrárlok
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Kynning á helstu dagskrár-
liöum
20.45 Gosiö og uppbyggingin I
Vestmannaeyjum.
21.15 Dýrin mln stór og smá
Niundi þáttur: Læknirinn
leikur sér.
22.05 Nlunda sinfónia Beet-
hovens. Sinfóniuhljómsveit
Vlnarborgar og kór Tón-
listarfélags Vinarborgar
flytja Sinfónlu nr . 9 I d-moll
op. 125 eftir Ludvig van
Beethoven. Stjórnandi Karl
Boehm. Einsöngvarar Pilar
Lorengar, Hanna Schwarz,
Horst Laubenthal og Peter
Wimberger. (Evróvisjón —
Austurriská sjónvarpiö)
23.30 Dagskrárlok
Akureyringar
— Bœjargestir
Hótel KEA býður:
Gistiherbergi, veitingasal, matstofu, bdr
Minnum sérstaklega á:
VEITINGASALINN II. hæö
Góöur matur á vægu veröi.
Hinn landskunni Ingimar Eydal
skemmtir matargestum öll kvöld I
■Kumar.
Dansleikir laugardagskvöld.
SÚLNABERG, matstofa.
Heitir og kaldir réttir
allan daginn.
Opiö 08-23. Glæsileg matstofa
VERlf) VhLKOMIN
HóteÍ KEA Akureyri
Hafnarstræti 89 Simi (96) 22200
oooooo
Apotek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 3.-9.
okt. er I Lyfjabúö Breiöholts.
Einnig er Apótek Austurbæjar
opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar,
nema sunnudagskvöld.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er
lokaö.
Lögreg/a
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogúr. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstud, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan : Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garöabær:
sNætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistööinni
simi 51100.
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspftalinn. Heimsóknar-
timi I Hafnarbúöum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vlkur: Ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Vinsamlegast hafið
meöferöis ónæmiskortin.
Bókasöfn
■ Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
ÁÐALSAFNÍ útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á
laugard. og sunnud. Lokaö júli-
mánuö vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLAN — Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaö
á laugard. til 1. sept.
Gengið
.Jielv... væri gaman aö geta
hént honum þessum i Hr. Wil-
DENNI
DÆMALAUSI
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 82780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum viö
fatlaöa og aldraöa.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöa-
kirkju, simi 36270. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 9-21.
BÓKABILAR — Bækistöö i Bú-
staöasafni, simi 36270. Viö-
HLJOÐBÓKASAFN — Hólm-
garöi 34, sími 86922. hljóðbóka
þjónusta viö_ sjónskertar. Opið
mánudaga-föstudaga ki. 10-16.
HOFSVALLASAFN Hofsvalla-
götu 16, slmi 27640. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö
júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bókasafn Kópavogs,
Félagsheimilinu'Fannborg 2, s.
41577. Opiö alla virka daga kl.
44-21 laugardaga (okt.-april) kl.
14-17.
- - -
Listasafn Einars Jónssonar er
opiö alla daga nema mánudaga
ki. 13:30-16.
Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er
opiö samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar I sima 84412 milli kl. 9
og 10. f.h.
Ásgrimssafn, Bergstaöarstræti
74 er opið sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aðgangur ókeypis.
Ti/kynningar
Bilanir.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabiianir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
2. október 1980
Kaup Sala
1 Bandarikjadoilar..................... 528.30 529.50
1 Sterlingspund........................ 1261.60 1264.50
1 Kanadadollar......................... 451.00 452.00
100 Danskar krónur........................... (ic 0407 ==
100 Norskar krónur......................10865.20 110889.90
100 Sænskar krónur...................... 12707.20 12736.00
100 Finnskmörk.......................... 14434 40 12467 20
100 Franskir frankar.................... 12602Í60 12631.20
100 Belg. frankar........................ 1823.65 1827.75
100 Svissn.frankar...................... 32168.30 32241.40
100 Gyllini............................. 26897.15 26997.35
100 V.-þýskmörk......................... 29223.35 29289.75
100 Lirur.................................. 61.38 61.52
100 Austurr.Sch.......................... 4135.40 4144.80
100 Escudos.............................. 1054.50 1056.90
100 Pesetar.............................. 714.20 715.80
100 Yen.................................. 254.69 255.27
1 irsktpund........................... 1096.90 1099.40
1 SDR (sérstök i: /io
dráttarréttiftdi)..................... 693.11 694.68
'Aætlun
AKRABORGAR
kl. 8:30 kl. 10:00
kl. 11:30 kl- 13:00
kl. 14:30 kl. 16:00
kl. 17:30 kl. 19:00,
Kvöldferöir
frá Akranesi frá Reykjavik
kl. 20:30 kl. 33:00
föstudaga og sunnudaga til 15.
október.
Afgreiösla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik si'mar
16420 og 16050.
Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
Frá kl. 17-23 alla daga ársins
simi 8-15-15.
Viö þörfnumst þin.
Ef þú’ vilt gerast félagi I SÁÁ þá
hringdu I sima 82399. Skrifstofa
SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3.
hæö.
Félagsmenn f SAA
Viö biöjum þá félagsmenn SÁA,
sem fengiðhafa senda glróseöla
vegna innheimtu félagsgjalda,
vinsamlegast aö gera skil sem
fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk.
simi 82399.
.Fræöslu og'leiöbeiningastöö
SAA.
^Viötöl viö ráögjafa alla virka
daga frá kl. 9-5.
SAA, Lágmúla 9. Rvk. simi1
82399.
SAA—SAÁGIróreikningur SAA
er nr. 300. R i Útvegsbanka
Islands, Laugavegi 105, R.
Aöstoö þln er hornsteinn okkar.
SÁÁ Lágmúla 9. R. Simi 82399.
AL — ANON — Félagsskapur'
aöstandenda drykkjusjúkra:
Ef þú átt ástvin sem á viö þetta
vandamál aö strlöa, þá átt þú
kannski samherja I okkar hóp.
Simsvari okkar er 19282.
,Reyndu hvaö þú finnur þar.
-N.