Tíminn - 05.10.1980, Síða 29
Sunnudagur 5. október 1980.
37
Kirkjan
Guösþjónustur i
Reykjavikurprófastsdæmi
sunnudaginn 5. október 1980.
Árbæja rprestaka II
Barnasamkoma i safnaöar-
heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30
árd. Guösþjónusta i safnaðar-
heimilinukl. 2. (Athugiö breytt-
an messutima). Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
Ásprestakall
Heimsókn kirkjukórs og
sóknarprests Bolungarvikur.
Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Sr.
Gunnar Björnsson messar og
kirkjukór Bolungarvikur syng-
ur, stjórnandi Sigriöur J. Norö-
kvist. Fundur hjá safnaöarfél-
agi Ásprestakalls eftir mess-
una. Hátiðarkaffi, söngur o.fl.
sr. Grimur Grimsson.
Breiöholtsprestakall
Sunnudagaskóli i Breiöholts-
skóla kl. 10:30. Fermingar-
messa í Bústaðakirkju kl. 13:30.
Altarisganga. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
Bústaöakirkja
Fermingarmessa kl. 10:30.
Organleikari Guöni Þ. Guö-
mundsson. Sr. Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma i safnaöar-
heimilinu viö Bjarnhólastig kl.
11. Gubsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 2. Ferming og altaris-
ganga. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
Dómkirkjan
Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephen-
sen. Kl. 2 messa og altaris-
ganga. Fermd verður Kristin
Kjartansdóttir, Tjarnargötu 22.
Dómkórinn syngur, organleik-
ari Marteinn H. Friðriksson. Sr.
Hjalti Guðmundsson.
Fella- og Hóiaprestakali
Laugardagur: Barnasamkoma
I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur: Barnasamkoma i
Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðs-
þjónusta i safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja
Barnasamkoma kl. 11.
Guösþjónusta kl. 2 (Athugiö
breyttan messutima). Organ-
leikari Jón G. Þórarinsson. Al-
menn samkoma fimmtudags-
kvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Altarisganga —
séra Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10:30.
Landspltalinn
Messakl. 10. Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Organleikari Ulf
Prunner. Sr. Tómas Sveinsson.
Borgarspitalinn: Guösþjónusta
kl. 10 árd. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Sr. Tómas Sveins-
son.
Langholtsprestakall
Pabbar og mömmur, afar og
ömmur, barnasamkoma kl. 11.
Söngvar, sögur, myndir. Guös-
þjónusta kl. 2. Prestur sr. Sig.
Haukur Guöjónsson. Organleik-
ari Jón Stefánsson. Sóknar-
nefndin.
Laugarnesprestakall
Laugardagur 4. okt.: Guðs-
þjónusta aö Hátúni lOb, niundu
hæö kl. 11. Sunnudagur 5. okt.:
Barnaguösþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2, altarisganga.
Athugiö breyttan tima. Þriöju-
dagur 7. okt.: Bænaguðsþjón-
usta kl. 18 og æskulýösfundur kl.
20:30. Sóknarprestur.
Seljaprestakall
Guösþjónusta veröur i sam-
komusalnum aö Seljabraut 54
kl. 4 siödegis. Séra Ólafur
Skúlason, dómprófastur, setur
séra Valgeir Astráösson inn i
embætti sóknarprests Selja-
prestakalls. Organleikari
Daniel Jónasson. Sóknarnefnd.
Selt jarnarnessókn.
Barnasamkomurnar hefjast i
Félagsheimilinu á ný n.k.
sunnudag kl. 11. Sr. Guömundur
Óskar Ólafsson.
Seljaprestur settur i
embætti.
A sunnudaginn kemur, þann
5. október fer fram fyrsta guðs-
þjónustan i hinu nýja Selja-
prestakalli. Hefst messan kl. 4
siödegis i samkomusalnum
fyrir ofan verslanirnar að Selja-
braut 54, en þar veröa guðs-
þjónustur safnaöarins til aö
byrja meö. Dómprófasturinn i
Reykjavik, séra ólafur Skúla-
son setur séra Valgeir Astráðs-
son, hinn nýja prest Seljasóknar
inn I embætti sitt, og mun séra
Valgeir predika. Dómprófasti
til aðstoöar veröa þeir prestarn-
ir, séra Hreinn Hjartarson og
séra Lárus Halldórsson, en
Seljasókn var áður hluti af
Breiðholtsprestakalli. Og
organisti veröur Daniel Jónas-
son og stjórnar hann einnig
Breiöholtskórnum, sem syngur
við messuria.
Barnastarfið i
Reykjavikurprófasts-
dæmi.
Meö október byrjar barna-
starfiö i Reykjavikurprófasts-
dæmí. Hefur þaö unniö sér
ákveöna hefö meðal safnaðanna
og fer annað hvort fram i kirkj-
unum eöa nálægum skólum.
Byggist þaö upp á hefðbundinn
hátt meö léttum söngvum og
eftirminnilegum sögum, auk
þess sem viöa eru notaöar kvik-
myndir og loðmyndir viö barna-
starfið. Það hefur vakiö gleöi
prestanna og þeirra annarra,
sem- starfa viö barnaguðs-
þjónusturnar, hversu það fer
mikið I vöxt, að feöur og mæður
og afar og ömmur fylgi börnun-
um i samkomurnar, og hafa
margir haft orö á þvi, að hinir
eldri virðist ekkert siöur njóta
þessara stunda, heldur en börn-
in sjálf.
Nánari upplýsingar um
barnastarfiö er að finna i
messutilkynningum safnaðanna
I dagblööunum.
(frá dómprófasti).
Fermingar
Fermingarbörn I Bústaöakirkju
sunnudaginn 5. októberkl. 10:30
árd.
Prestur sr. Ólafur Skúlason.
Stúlkur
Agústa Særún Magnúsdóttir
Jórufelli 2, Reykjavik
Asdis Kristbjörg Smith
óskarsdóttir
Einilundi 7, Garöabæ
Berglind Liney Hafsteinsdóttir
Sogavegi 46, Rvk.
Guðrún Jóhanna
Guðmundsdóttir
Hellulandi 2, Rvk.
Kristin Hauksdóttir
Austurgeröi 4, Rvk.
Magöalena ósk Einarsdóttir
Hjaltabakka 28, Rvk.
Rósa Hrönn ólafsdóttir
Sævarlandi 20, Rvk.
Sandra Björk Rúdólfsdóttir
Heiðargerði 66, Rvk.
Soffia Pálmadóttir
Engihjalla 9, Kópavogi.
Piltar
Asgeir Jónsson
Rituhólum 3, Rvk.
Björn Anton Jóhannsson
Hálsasel 44, Rvk.
Daði Þór ólafsson
Kvistlandi 11. Rvk.
Eirikur Magnússon
Búlandi 22, Rvk.
Garöar Hall
Hjaltabakka 24, Rvk.
Guöjón Hermann Magnússon
Jórufelli 2, Rvk.
Jóhannes Arnason
Vesturbergi 4, Rvk.
Jón Orn Bergsson
Kjalarlandi 11, Rvk.
Logi Eiösson
Hliöargeröi 3, Rvk.
ólafur Jón Jónsson
Rituhólar 3, Rvk.
Digranesprestakall
Ferming i Kópavogskirkju
sunnudaginn 5. okt. kl. 14.
Prestur séra Þorbergur
Kristjánsson.
Alexander Ómarsson,
Hjallabrekku 2.
Asgeir Már Asgeirsson,
Hjallabrekku 2.
Björn Magnússon,
Hrauntungu 42.
Gunnar Guðmundsson,
Álfhólsvegi 123.
Heimir Halldórsson,
Viðigrund 37.
Þóranna Halldórsdóttir,
Víöigrund 37.
Hulda Maria Róbertsdóttir,
Þverbrekku 2.
Sigurður Arnar Róbertsson,
Þverbrekku 2.
Ingveldur Sveinsdóttir,
Viðigrund 45.
Þóra Sveinsdóttir,
Viöigrund 45.
Kristin Ólöf Gunnarsdóttir,
Hrauntungu 91.
Breiöholtsprestakall
Ferming i Bústaöakirkju
sunnudaginn 5. októberkl. 13:30
Prestur sr. Lárus Halldórsson.
Fermingarbörn.
Drengir:
Anton Kjartansson,
Hákotstúni 6, Álftanesi.
Anton Magnússon,
Teigaseli 7.
Arni Harðarson,
Bakkaseli 14.
Asgeir Steindórsson,
Grýtubakka 22.
Bjarki Valur Bjarnason,
Vikurbakka 8.
Bjarki Þór Guðmundsson,
Asbúö 94, Garöabæ.
Bjarni Friörik Jóhannsson,
Stifluseli 16.
Björgvin Þór Rikharösson,
Ferjubakka 12.
Einar Ingvar Guömundsson,
Jörfabakka 32.
Guðmundur Ingi Guömundsson,
Dalseli 22.
Haukur Þorsteinsson,
Fljótaseli 2.
Ólafur Guölaugsson,
Flúðaseli 12.
Sigurbjörn Þór Guðmundsson,
Dalseli 22.
Steinn Armann Stefánsson,
Spóahólum 14.
Sverrir Steindórsson,
Grýtubakka 22.
Vilhjálmur Kári Heiödal
Hilmarsson,
Uröarbakka 32.
Stúlkur:
Asthildur Bragadóttir,
Ljárskógum 24.
Elva Dis Adolfsdóttir,
Tunguseli 11.
Halla Björk Marteinsdóttir,
Eyjabakka 13.
Margrét Sif Hafsteinsdóttir,
Heiðarseli 7.
Margrét Maria Jóhannsdóttir,
Stifluseli 16.
Ólöf Anna Gisladóttir,
Stifluseli 12.
Sigriður Erla Eysteinsdóttir,
Seljabraut 12.