Tíminn - 05.10.1980, Side 32
iliiilíini
l Sunnudagur 5. október 1980
mmmímmmmmmmmg&mmmm
Gagnkvæmt
tryggingafélag
WISIGNODE
Sjálfvirkar bindivélar
Sjávarafurðadeild
Sambandsins
Simi 28200
fVerða Islendingar beðnir j
jað skjóta skjólshúsi yfir j
jlandflótta Baháía frá íran? j
450 þúsund Baháíar í nauðum staddir
undir hrammi klerkaveldis Khomenys
Baháíar i iran hafa sætt mikl-
um ofsóknum sióan klerkaveldi
Khómenys og fylgismanna hans
varö þar alls ráöandi. Hafa
helgistaöir þeirra veriö
brenndir og ejgnum þeirra
spilit, en þeir sjáifir veriö reknir
úr vinnu hópum saman, fjölda-
mörgum veriö varpaö i fangelsi
og sumir teknir af lifi. Vegna
þessara ofsókna hafa sendi-
nefndir Baháia leitaö eftir tiö -
sinni á Vesturlöndum, bæöi um
upptöku málsins i mannrétt-
indanefnd Sameinuöu þjóöanna
og landvistarleyfi til handa
flóttamönnum úr hópi Baháfa
frá íran.
Kanadastjórn hefur tekiö
máli Baháianna sérstaklega
vel, og danska stjórnin viröist
nú vera aö hugsa sér til hreyf-
ings. Kirkjudeildir i Evrópu
hafa einnig látiö mál Baháia til
sin taka.
Ekki er óliklegt, aö þess veröi
farið á leit viö rlkisstjórnir viöa
á Vesturlöndum, aö þær veiti
flóttafólki landvistarleyfi, og
kann þá aö vera fariö fram á
þaö, aö Islendingar taki viö
nokkrum flóttamönnum frá
Iran.
Baháiar I íran eru um 450 þús-
und. Þar I landi eru einnig um
tvö húndruð þúsund kristnir
menn, sextiu þúsund Gyöingar
og tuttugu þúsund Persar. Hinir
siöarnefndu njóta opinberrar
viöurkenningar og hafa ekki
sætt sérstökum ofsóknum, svo
aö frétzt hafi. Um Baháía
gegnir öðru máli, og eru þær
kærur haföar uppi á hendur
þeim, aö þeir séu útsendarar
síonista, hveti til vændis og
spillingar, vinni gegn Islam og
hafi sent peninga til Israel.
Baháíar munu þó löghlýönir
og friösamir borgarar eins og
titt er um fólk af sértrúarflokk-
um, er á I vök aö verjast. En aö
sjálfsögöu greinir þá á viö
Múhameöstrúarmenn sem
halda þvi fram, aö Múhameö sé
siðastur spámanna, er heimur-
inn megi vænta, en Baháiar trúa
þvi, aö spámenn muni koma
fram á sjónarsviöiö meöan jörð
er byggö mönnum.
Sakargiftir þær, sem lúta aö
sambandi viö sionista og pen-
ingasendingar til Israel eiga sér
þá forsögu, aö upphafsmaöur
Baháiatrúar, Baháulláh, var
geröur útlægur fyrir meira en
hundraö árum og flúöi til Akká,
sem þá var I Sýrlandi, en er nú i
Israel, og af þessum sökum hafa
Baháíar stjórnmiöstöö trúar-
bragöa sinna þar. Til þessarar
miöstöövar trúarbragöanna
hafa runniö peningar frá Bahái-
um i Iran þótt slikum peninga-
sendingum sé nú hætt þar eð
þær eru ekki lengur löglegar.
Sú ákæra, aö Baháiar hvetji
til siöspillingar og vændis er
aftur af þvi sprottin, aö þeir að-
hyllast jafnrétti karla og
kvenna og einn þáltur þess er,
aö konur gangi ekki meö and-
litsblæju, eins og klerkaveldi
Framhald á bls. 39
Fleiri og fleiri fá sér
TIMEX
mest selda úrið
I
V
22" kr. 698.000.00
Staðgreiðsluverð kr. 663.000.-
26" kr. 781.500.-
Staðgreiðsluverð kr.
Athugið: Einkaumboð á fslandi
Verð miðast við gengi SJÚNVARPSVIRKINN
ágÚSt 1980 ARNARBAKKA 2
sími 71640
742.500.- Engir milliliðir.
! Láttu ekki tilviljun
ráða þegar þú
kaupir kassettu,
spurðu um ampex.
Það er ekki tilviljun að við hljóðritun nota
f lestir f agmenn ampex tðnbönd. Tóngæði
við hljóðblöndun og afspilun eru helstu
yfirburðir ampex tónbanda í samanburði
við önnur tónbönd.
Leggðu við eyrun, heyrðu muninn, reyndu
AMPEX.
Dreifíng:
Éiílii sími 29575 Reyklavík