Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthúlf 370 • Reykjavík Ritstjórn 86300 ■ Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 ' Kvöldsímar 86387 & 86392 ASÍ HEI — Fundur i 43ja manna nefnd ASÍ haldinn i gær, lýsir á- byrgö á hendur VSl vegna þess dráttar sem oröiö hefur á þvi, aö félagsmenn innan ASt fái kaup- hækkun eins og þegar hefur ver- iö samiö um hjá fjölmennum launahópum i þjóöféla ginu. Skoraöi nefndin á þau verka- lýösféiög sem ekki hafa þegar aflaö sér verkfallsheimildar, aö gera þaö nú þegar. Þvi sýni at- lýsir ábyrgð á hendur VSÍ vinnurekendur ekki meiri samningsvilja næstu daga en veriö hefur, telur nefndin óhjá- kvæmilegt aö verkalýöshreyf- ingin gripi til aögeröa i þvi skyni aö knýja fram samninga. Þaö var blaöafulltrúi ASÍ, Haukur Már Haraldsson, sem hringdi þessa samþykkt inn á blaöiö i gærkvöldi aö loknum fundi 43ja manna nefndar I gær. Var þvi tækifæriö gripiö til að leita álits hans á þeirri vfirlS'S- ingu VSÍ, að viöræöurnar hafi tafist vegna þess, aö ASI hafi ekki fengist til aö ljúka sér- kröfuviðræöum, sem á hinn bóginn tefji fyrir þvi aö laun- þegar á almennum vinnumark- aöi fái sambærilegar launa- hækkanir og opinberir starfs- menn. Þaö taldi Haukur vera sanngjarnt boð hjá VSl. Nauö- syn virtist þvi benda til aö ein- hver léti þá þar uppi i Garöa- strætinu vita um hvaö viöræö- urnar heföu snúist upp á siö- kastiö og hverjir heföu stöövaö þær. Sagöist Haukur ekki vita betur en aö VSl hafi einmitt al- fariö neitaö aö ræöa um kaupið og visitölubæturnar og þess ut- an alveg neitaö aö samþykkja gólf i visitölubótum eins og er i samningi BSRB. Sérkröfurnar væru bara rétt enn éinn fyrirsláttur VSl, sem þeir notuöu til aö tefja viöræður um kaupið. M.a. hafi þeir alger- lega neitaö aö samþykkja jafn sjálfsagöan hlut og þann, aö stjórnendum byggingarkrana sé öheimilt aö vinna ef vindur fer upp fyrir 6 vindstig. Þaö sé þvi til litils aö kenna ASI um, þegar þeir nota slfka smámuni til aö tefja viöræöurnar. Auk þess líti ASI svo á, aö ekkert væri þvi til fyrirstööu aö sér- kröfu- og launaviöræöur geti fyllilega fariö fram samhliöa. Pramminn verður dreg- inn til íslenskrar hafnar VSÍ um kjarasamningana: ,ASÍ einvörð- ungu að tefja f yrir ’ HEÞ — „Meö þvi aö stoppa viöræöur á núverandi stigi vegna sérkröfugeröar er ASÍ einvöröungu aö tefja fyrir þvi aö launþegar á almennum vinnumarkaöi fái sambæri- legar launahækkanir og opin- berir starfsmenn”, segir I frétt frá VSI i gær. Sá dráttur er orðið hafi á raunhæfum viöræöum aöila aö undanförnu eigi fyrst og fremstrætur aö rekja til þess, að ASl og einstök sérsambönd þess hafi ekki fengist til aö ljúka sérkröfuviöræöum, þar meö talin deila um tækni- atriöi I prentiönaöi. VSI segir samkomulag þeg- ar hafa tekist um sérkröfurn- ar viö 4 af sérsamböndum ASI, en rétt sé aö þeim hluta viöræönanna veröi aö fullu lokiö áöur en umræöur hefjist um launastigann.., þar eð eöli- legt sé aö staöa sérsamband- anna sé þá sú sama. óeölilegt væri aö sum sérsamböndin ættu opna möguleika á aö halda sérkröfuviöræöum áfram en önnur ekki. VSl itrekar aö allar launa- hækkanir viö núverandi efna- hagsaöstæöur leiöi einungis til aukinna veröhækkana og hraöara gengissigs. Kjara- samningar snúist þvi ekki um kjarabætur, heldur veröbólgu. Samningar fjármálaráöherra við BSRB hafi á hinn bóginn kallað samninga á almennum vinnumarkaöi til þess aö koma I veg fyrir aukinn launa- mun opinberra starfsmanna og annarra. VSl hafi þegar sýnt aö þaö sé reiöubúiö til viöræöna á þeim grundvelli, enda séu þær launahækkanir, sem þegar hafi veriö fallist á i mýrri flokkaskipan i kjara- Samningi, svipaöar þeim Ihækkunum er opinberir starfsmenn hafi fengiö. Prentaradeilan sjá bls. 19 Hér má sjá prammann „Eisenmetall” stjórniausan á reki. I forgrunni er vængur „Fokker vélar” Landhelgisgæslunnar, en litla innfellda myndin er af dráttarbátnum „Dolphin X”. Ljósm. Tómas Helgason, flugmaöur Landhelgisgæslunnar. í hvassviðrinu i gær: Hús brann í Melasveit Borgarfjarðarbrúin stytti leið slökkviliðs að mun KL — Laust fyrir hádegi i gær barst slökkviliöinu á Akranesi tilkynning um, aö eldur væri laus i Ibúöarhúsinu aö Geld- ingaá I Leirársveit. Fóru slökkvibllar frá Borgarnesi og Akranesi á vettvang og nú sann- aöi Borgarfjaröarbrúin gildi sitt, þvi aö slökkviliö beggja staöanna voru komin nokkuö samtimis aö Geldingaá. Slökkvistarf gekk greiölega þrátt fyrir mikiö hvassviöri. sem aö sögn Arsæls Jönssonar, varaslökkviliösstjóra á Akra- nesi, mun hafa fariö allt upp I 9- 10 vindstig i verstu hviöunum. Ekki varð þó ráöiö niöurlögum eldsins fyrr en allt var brunniö, sem brunniö gat. Var eingöngu unnt aö bjarga nokkrum mun- um úr herbergi hjónanna á Geldingaá. Ekki er vitaö með vissu um eldsupptök, en grunur leikur á, aö kviknaö hafi i út frá raf- magni, þilofni i stofu. AB — Flutningapramminn „Ei- senmetall” sem slitnaöi aftan úr dráttarbátnum „Dolphin X” fyrir u.þ.b. einni viku, fannst i fyrra- dag um kl. 17.15, en þaö var vél Landhelgisgæslunnar TF SYN sem fann hann. Aö sögn Siguröar Þ. Arnasonar skipherra var pramminn á reki um 200 mllur austur af Hjörleifs- höföa er áhöfn flugvélarinnar kom auga á hann. Siguröur sagöi, aö dráttarbáturinn heföi veriö á leiö meö prammann til Vestur- heims, þegar hann slitnaöi aftan úr. A fimmtudaginn sl. heföi síö- an borist beiðni til Landhelgis- gæslunnar um aö hún svipaðist eftir prammanum. Siguröur sagöi jafnframt, aö prammi þessi sæist mjög vel þvi friborö hans væri á milli 12 og 13 metrar. Hann sagöi einnig, aö pramminn væri 12500 tonn og upp heföi veriö gefiö, aö hann flytti vörur um 500 tonn og þar fyrir ut- an heföi áhöfn flugvélarinnar séö 3 blla á þilfari prammans. Nýjustu fréttir herma nú, aö dráttarbáturinn „Dolphin X” sé nú á leiðinni til prammans og ætl- uninsé aö draga prammann hing- aö til islenskrar hafnar, þar sem dráttarbáturinn geti tekiö elds- neyti áöur en förinni veröur hald- iö áfram til Kanada. HR vill 37% hækkun Kás — A fundi borgarráös i gær var tekiö fyrir erindi frá stjórn veitustofnana borgarinnar þar sem Hitaveita Reykjavíkur og Rafmagnsveita Reykjavikur fara fram á hækkanir á gjaldskrá sinni frá og meö 1. nóvember nk. Rafmagnsveita Reykjavíkur fer fram á 5% hækkun á gjaldskrá sinni auk þess sem fyrirtækiö fer fram á samsvarandi hækkun og Landsvirkjun ef þaö fyrirtæki fær hækkun á heildsöluveröi sinu til rafmagnsveitna. Hitaveita Reykjavlkur fer hins vegar fram á 37% hækkun á gjaldskrá sinni og 10% hækkun á tengigjöldum. Borgarráö tók ekki afstöðu til hækkunarbeiönanna i gær, en væntanlega veröa þær teknar fyrir á fundi þess nk. föstudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.