Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 8. október 198« 13 Fyrsta hvatningin, sem lifn- a&i foröum i sama mund og Rau&i krossinn var& til á vig- völlum Heljarsló&ar, var: „Viö erum allir bræ&urtutti frateíli”. Hinn rau&i kross á auövitaö ræt- ur aö rekja til hins helga tákns kristinna manna, en þær hug- myndir bræöralags, sem eru kveikja Rauöa kross hreyfing- arinnar og afl, eru algild og ná út fyrir kristna trú og ver&a þannig einnig einkunnarorö hins Rau&a hálfmána, bræörafélaga okkar innan hreyfingarinnar, sem eru annarrar triíar. Fyrir okkur eru þaö fánýt hugöarefni aö bollaleggja um þaö, hvort einn ibúa þess staöar, sem nefndur hefur veriö geimskipiö jörö, sé bróöir okkar, en aörir mismunandi nánir frændur (og misjafnlega veröir bræöralags- ins?). Og nú fréttist enn af ógn- um og hörmungum, sem dynja yfir milljónir manna i öörum hluta heims og eru ægilegri en orö og upphrópanir fá lýst. Enn er knúiö á okkar dyr og spurt, hvort viö séum reiöubúin aö rétta fram hjálparhönd. Ein- hverjum kann aö viröast, aö oft sé nú knúiö. En er þaö ekki ein- ungis endurspeglun á þeirri tál- sýn, aö heimurinn okkar eigi aö vera oröinn aösælureit vegna þess aö viö sjálf höfum búiö viö vaxandignóttog velmegun? Hiö gagnstæ&a viröist þó vera raun- in, þegar litiö er út yfir lóöa- mörk iönaöar- og velmegunar- þjóöa. Sumir telja jafnvel, aö annaö leiöi af hinu og þá kemur þaö okkur öllum viö. Vissulega eigum viö sjálf eftir aö taka rækilega til i ýmsum skúmaskotum okkar. þar sem blasa viö mannleg neyö, þján- ing, heilsubrestur og yfirleitt skorturá mannúö. En þaö mætti hreinlega kalla þaö lúxus aö geta beint kröftum sinum aö slikum viöfangsefnum, ef viö- miöunin er sú ólýsanlega eymd, sem um ræöir nú t.d. i Austur- Afriku. Nú kann e.t. v. einhver aö spyrja, eins og móöir Teresa varspuröiblaöaviötali: Erekki einungis veriö aö draga neyö þessa fólk á langinn og fresta örlögum þess meö þvi aö gefa þvi aö boröa I staö þess aö efla sjálfsbjörg þess? Þvi svaraöi friöarverölaunahafinn eitthvaö á þá leiö, aö sá sem er oröinn sljór og kraftlaus af hungri þarfnist fyrst og fremst fisks til a& bor&a til aö ná nægilegum þrótti og hugarelju. Seinna geti hann mundaö veiöistöng sem þá gæti vissulega oröiö aö gagni. Rauöi krossinn hefur i dag formlega söfoun til hjálpar hungrandi þjóöum Afriku. 011 Rauða kross félög Noröurlanda hafa same'mast um þetta átak. Alþjóöahreyfing Rauöa kross- ins leggur sérstaka áherslu á aö skipuleggja jöfnum höndum aö gefa fisk og búa til veiðistöng- ina. Fyrsti sendifulltrúi okkar á þessar slóöir, Pálmi Hlöövtré- son, fær einmitt þaö hlutverk i hendur að aöstoöa viö þá tvö- földu framkvæmd. Reynt veröur á þessum tima meö ýmsum a&geröum og kynn- ingu, meö hjálp ýmissa a&ilja eins og félagssamtakanna Lif og land, kennara, skólabarna og fyrirtækja, að vekja til þekk- ingar, umhugsunar og umræöu um hungur i heimi og þær Ólafur Mixa, formaður Rauða kross íslands: Af fiski og veiðistöng raunir, sem me&bræður okkar veröa fyrir rétt handan viö lim- geröiö okkar. Hugsun hvers og eins er hans fyrsta framlag. En meira þarf til. Móöir Teresa var ekki a& skafa utan af hlut- unum varöandi þá skyldu okkar allra aö hjálpa nauöstöddum, þegar hún sagöist vænta þess af góöviljuöufólki, a&þaö gefi þar til undan sviöi. Sagt er, aö á svæöum Amazonfljóts sé eftirfarandi liking dregin upp af mismuni heljar og himins: Þú ert leiddur i sal þar sem fólk situr viö fulla kjötkatla. Fólkiö þjáist og engist sundur og saman af hungri og vansæld vegna þess aö þaö hefur I höndum svo langa gaffla, aö þaö getur ekki stungiö upp i sig fæöunni. Þetta er helviti. t öörum sal eru lika kjötkatlar. Viö þá situr Uka fólk meö jafnlanga gaffla og i fyrra skiptiö. En þaö er glatt og vel nært. Þetta er himnariki. Vegna þess aö fólkiö hefur lært aö mata hvert annaö. Hugsum um þetta. Ólafur Mixa, forma&ur RKt. TERMINGARGJAFIR BIBLIAN stærri og minni útgáf a, vandað, fjölbreytt band, i— skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin í vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bokaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBI.ÍUFÉLAG cf>ubbraiiÍJ55tofu : Hallgrimskirkja Reykjavik ' simi 17805 opið 3-5 e.h. FÓÐUR kiarnfóöur FÖÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA [""*"!■ MJOLKURFE ^JJBreykjaviku ■ ” 1 *'qiei6»l» La„ga,egi lb4 S-m. Itt.'Si ■UJ FoóurvO'iiatqinAtl* Sun<l<hntn Simi LAG BIIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. BUKKVER SELFOSSI Hrismýri 2A - 802Selfoss - Sími: 99-2040. Eflum Tímann Fastar áætlunarferðir. ANTWERPEN Umboðsmenn: Ruys & Co. Britselei 23-25 B-2000 ANTWERP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.