Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 8. október 1980 3 „Hluta innanlandsflugsins mætti flytja suður eftir” — segir Jóhann Einvarðsson AM — ,/Viö hljótum að hugsa til þess hvort ekki eigi að taka til við bygg- ingu flugstöðvar á Kefla- víkurvelli, en þar stendur nú aðeins á okkur, þar sem Bandaríkjamenn eru tilbúnir", sagði Jóhann Einvarðsson alþingis- maður í Keflavík, þegar blaðið ræddi við hann í gær um atvinnuástandið á Suðurnesjum. Jóhann sagði að jafnframt mætti fara að ræða það hvort ekki væri rétt að hluti af innan- landsfluginu flyttist suður eftir þar sem þaö ætti að veröa hagur bæöi þeirra suöur frá og Reyk- víkinga, sem sér heyrðist að gjarna vildu losna við eitthvað af flugumferöinni. Til þess að það mætti veröa þyrfti flugstöö- in þó fyrst að rísa. Þá sagði Jóhann að eins og allir vissu væri nú mjög dauft yfir atvinnulifi suðurfrá, vegna uppsagna hjá verktökum og i Frihöfninni, en menn bindu vonir viö fyrirheit stjórnvalda um að leysa úr . málunum af bestu getu, eins og raunar er kveðiö á um i stjórnarsáttmál- anum. Það eykur og á deyfðina i atvinnulifinu nú að á haustin er vanalega litið um að vera i fisk- verkun á stöðunum suður frá þótt eitthvað sé verið aö vinna I mörgum húsanna. Gatnamót Fellsmúla og Háaleitisbrautar, þar sem nú er veriö aö koma fyrir umferöarljósum. Timamynd: G.E. Umferöarljósum komið upp á mótum Fellsmúla og Háaleitisbrautar: Ei| að draga ú: r um- fei ‘ð og umferðarl tiraða Kás — Þessa dagana er verið að koma fyrir um- ferðarljósum á gatna- mótum Fellsmúla, Háa- leitisbrautar og Safa- mýrar. Hér er reyndar ekki um ný umferðar- ljós að ræða, þvi að þau hafa staðið á mótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar en voru tekin niður i sumar þegar ný ljós voru sett þar upp, og er nú komið upp nokkrum metrum norðan við gamla stað- inn. Um tvö ár munu liðim. siðan að umferðarnefnd og borgarráð tóku ákvöröun um að sett yrði upp um- ferðarljós á fyrrnefndum stað. Samkvæmt upplýsingum Gutt- orms Þormars, yfirverkfræðings, hjá borgarverkfræöingi, eru ljós- in m.a. sett upp vegna mikillar umferöar á þessum gatnamótum, þó hér sé ekki um neitt sérstakt slysahorn að ræða, en þó fyrst og fremst til að auövelda gangandi vegfarendum umferð um svæðiö niður I leikskóla og grunnskóla sem er i nágrenninu og til að draga úr umferð á Háaleitis- braut, þar sem hún liggur inn I miðju íbúðahverfi. Með þessum ljósum er búið að koma fyrir fjórum umferðarljós- um á stuttum kafla Háaleitis- brautarinnar, að ógleymdum tveimur gangbrautarljósum. 011- um er þeim komið fyrir eins og fyrr segir til aö tryggja öryggi gangandi vegfarenda og eins til að gera götuna óaðlaðandi akstursleið fyrir ökumenn á leið sinni niður í bæ til að firra hana miklum umferðarþunga. Nú þegar er búið að taka ákvörðun um að koma fyrir KL. — „Staðreyndin er sú, að þessi oliustyrks- lög eru þannig, að það er i raun hagkvæmara fyrir stóra fjölskyldu i litlu húsnæði að hita upp með oliu”, sagði Kristján Jónsson, raf- magnsveitustjóri ríkis- þremur umferðarljósum til við- bótar i borginni, sem öll miða að þvi að draga úr slysahættu og hægja á umferð á ákveðnum göt- um og gatnamótum. Fyrst er þar að nefna gatna- mótin Stekkjabakki—Breiðholts- braut, og verður ljósum væntan- lega komiö fyrir þar fyrir næstu áramót. Með næsta vori . er siöan meiningin aö koma fyrir umferð- arljósum á gatnamótum Skeiða- vogs og Elliðavogs, og eins Elliðavogs og Holtavegar. ins, er til umræðu var, hvort brögð væru að þvi, að fólk, sem kost á á raf- hitun, kjósi heldur oliu- kyndingu vegna olíu- styrksins. — Við höfum fengið um þaö margar fyrirspurnir frá sveitar- félögum, hvort við getum annað rafhitun, og við höfum þá gefið Til viðbótar eru uppi hug- myndir um að koma fyrir um- feröarljósum á gatnamótum Suöurlandsbrautar og Skeiðar- vogs. Sú hugmynd veltur þó á þvi hver verður framvinda tillagna um þéttingu byggöar norðan Suðurlandsbrautar, austan Skeiðarvogs. Verði farið út I þau þéttingaráform stendur til að leggja niður Suðurlandsbrautina austan Skeiðarvogs, og þá segir sig sjálft að umferðarljós verða óþörf á þeim gatnamótum. viðeigandi svör við þvl. Siðan er það þá kannski ekki okkar mál að sjá um að olíustyrkir verði ekki greiddir til viðkomandi aðila, viö höfum gert ráð fyrir, aö þær sveitarstjórnir, sem málið varðar, sjái um þaö. En við get- um annað þörfinni að vissu marki eða aö öllu leyti á ýmsum stöðum. A öðrum stöðum getum við það örugglega ekki, sérstaklega ef allir breyttu yfir I rafhitun I einu. Hjólreiöamaöur á slysadeild Pokinn flæktist í fram- hjólinu KL. — t gær um kl. 16 varö þaö óhapp á Laugaveginum á móts viö Mjólkurstööina, aö maöur gekk óvænt út á götuna og beint á bil, sem þar var á ferö. Var hann fiuttur á slysadeild, þar sem hann kvartaöi undan inn- vortis meiösium. Fyrr um daginn varð drengur á reiðhjóli á Hafnar- fjarðarveginum fyrir þvi óhappi, aö poki, sem hann var meö á stýrinu, flæktist I framhjólinu og steyptist hann við það I götuna. Skrámaðist hann talsvert á höfði og var fluttur á slysa- deild. Að öðru leyti gekk umferð- in I Reykjavlk stórslysalaus, þrátt fyrir leiðindaveöur. Var svo hvasst af norðri að vel gaf yfir Skúlagötuna, en ekki olli þaö þó neinum óhöppum. Greiningarstöð ríkisins Fær lóð við Dalbraut Kás — Borgarráö ákvaö á fundi slnum I gær aö úthluta Greiningarstöö rikisins lóö undir starfsemi slna á af- markaöri lóö austan Dal- brautarheimilisins viö Dal- braut. Greiningarstöð rikisins er rikisstofnun sem stofnuð var á grundvelli laganna um að- stoð við þroskahefta sem Al- þingi hefur nýlega sam- þykkt. Ef hins vegar kemur til þess, að menn sæki ekki um rafhitun, þó aö þeir eigi kost á henni, kemur til kasta þeirra, sem eiga að beita lögunum. Ég veit ekki, hvort hefur reynt á þaö. Viö gerum ekki annað en gefa svör um, hvort við getum annað þessu og það höfum viö gert, en við höfum náttúrlega ekki neina stjórn á ollustyrknum, sagöi Kristján. Olíustyrkslögin: Getur verið hagkvæm- ara að kynda með olíu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.