Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 16
A NÖTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI > — — — ■ . ■ — Gagnkvæmt tryggingafélag * - fc'L M SIGNODE ft lJ y Sjálfvirkar bindivélar Siávarafurðadeild 'A> '' ftX Sambandsins <r '%í^r Simi 28200 — __ J ^ítmira Miðvikudagur 8. október 1980 Stjóm Flugleiöa hindrar hlutabréfakaup sterkra hópa meöal starfsmanna: Markviss tiiraun til að fella stjórnina í gangi? AM — Hluthafafundurinn hjá Flugleiftum, þar sem ákvörftun verftur tekin um aukningu heildarhlutafjár, sem gerir rlk- inu kleift aft eignast allt aft 20% hlutafjárins i staft þeirra 6% sem þaft nú á verftur haldinn i dag. Margar blikur eru á lofti þegar fundurinn er haldinn, en eins og Timinn skýrfti frá fyrir skömmu er þaft álit margra, ekki sist meftal fyrrum Loft- leiftamanna, aft hlutafé þeirra muni þynnast mjög út, meft svo auknu hlutafjármagni, þar sem eignir virftist ekki of miklar. Hlutaféft mun nú vera 2.6 millj- arftar og heimild fyrir hendi til þess aft auka þaft I 2.9 milljarfta. Hins vegar þyrfti heimildin nú aft hækka upp i 3.5 milljarfta, vegna rikishlutabréfanna og hlutfjárkaupa starfsfólks. Rlkift hefur lagt áherslu á aft starfsfólk fái aft auka hlutafjár- eign slna i fyrirtækinu og sam- kvæmt heimildum blaftsins hafa ónefnd starfsmannafélög fyrir sitt leyti ákveftift hlutakaup fél- aga sinna allt aft einni milljón króna á mann, enda hafa stjórn- völd aft sögn greitt fyrir kaup- unum meft þvl aö mæla meft þvl vift einn bankanna, aft hann færi óátalift út fyrir venjuleg útlána- mörk I þessu skyni. Stjórn Flugleifta leit þessi kaup starfsmanna á hlutafé ekki svo hýru auga og ætla mætti og er starfsmenn komu meft fjármuni sina á skrifstof- una sl. mánudag og vildu kaupa bréf fyrir allt aft 200 milljónir króna, var þeim tilkynnt aft bréfin væru fryst og þvi ekki til sölu. Skýringarinnar á þessum vift- brögftum stjórnar Flugleiöa hefur blaftift fregnaft aft megi rekja til þess aft fyrir kaupunum standi skipulegir hópar meftal starfsmanna, sem slftur en svo séu hlynntir stjórn fyrirtækisins og eigi bakhjarl hjá aftilum sem mikiö hafa gagnrýnt forstjór- ann og eiga stóra hluti I fyrir- tækinu fyrir. Mun stjórnin vilja meft þess- ari ráöstöfun forftast röskun á valdahlutföllum i félaginu, sem hugsanlega gæti orftift henni af- drifarfk ekki sist ef rikift og t.d. Eimskip veittu þessum hópi hlutleysi. Er svo aft sjá aft þar sem hugmyndin um aft starfs- menn sjálfir stofni nýtt félag á leiftum, sem Flugleiftir hefftu ef til vill afsalaö sér, hefur vikift til hliöar I bili sé nú komin til viftleitni ýmissa hópa starfs- manna I þá átt aft ná undirtök- um I Flugleiöum sjálfum. Starfsmenn gamla Flugfélags islands sem var, standa hér flestir utan vift og hafa ekki hug- aft á nein hlutafjárkaup enda tengist þetta mál eldinum milli arma gömlu félaganna sem log- ar glatt um þessar mundir. Skailar í byggð og fjallvegir ófærir AB — Norðaustan bylur hefur nú ríkt á norðan- verðum Vestf jörðum í tvo daga. Að sögn Guðmund- ar Sveinssonar fréttarit- ara Tímans á Isafirði má vænta þess, að veður þetta haldist út vikuna. I gær i eftirmiftdaginn haffti veftur versnaft verulega og voru þegar komnir skaflar vifta á Isafirfti og vegir i bænum voru glerhálir og umferft meft allra minnsta móti. Fjallvegir vestur um frá tsa- firöi eru ófærir og verftur ekki farift til aft ryftja fyrr en hriftinni hefur slotaft. t bátahöfninni á tsafirfti eru nú hvorki meira né minna en 42 loönuskip, flest islensk, en einnig dönsk, færeysk og norsk. Þaft má segja aft þaft sé met, þvl aldrei hafa jafn mörg skip komift inn á lsafjaröarhöfn á einum sólarhring. Vetur konungur rlkir nú fyrir vestan lsfirsku togararnir liggja einnig inni, nema Guftbjörg, sem er á heimleift frá Þýska- landi. Undir Grænuhlift liggja einnig mörg stærri skip, en sjómönn- um fyrir vestan ber almennt saman um þaft aft veftur sé hift versta á hafi úti. Vestfirftingar ætluftu aft opna Vestfjarftalinuna meft mikilli vifthöfn á Þingeyri I dag. M.a. átti flugvél frá Reykjavlk aö koma til Þingeyrar meft 52 far- þega en opnuninni varft aft fresta til sunnudags. Vestfirft- ingar nefna Vestfjarftalinuna „hundinn aft sunnan”, en þeir hugsa gott til glóftarinnar meft nýtingu rafmagnsins sem hún mun flytja þeim (6 megavött). Meft tilkomu rafmagnslinu þessarar sjá Vestfirftingar fram á þaft aft þeir geti stöftvaö keyrslu allra dlselvéla, sem hlýtur aft þýfta mikinn o>'u- sparnaft. Auftfundift er, aft vetur nálgast, enda hefur verift nokkuft svalt vifta um land aft undanföróu og sölnaO lauf flogift um götur og torg höfuöborgar- innar. Þó þarf ekki frekar vitnanna vift I Reykja- vik, þegar Esjan setur upp hvita kollinn. Þá er komiö mál til aö fara aö huga aft vetrarflikunum og kynna sér hvafta verft er á snjódekkjunum. (Timamynd Róbert). Hlaöa brann og allt hey eyöilagðist Fóstr ur gefa frest tD 1. desember KL — Fóstrur hafa lýst mikilli óánægju sinni meö, aft ekki skuli hafa veriO tekiö tillit til krafna þeirra um undirbúningstfma I nýgerOum aöalkjarasamningi. Héldu þær þvi fund, ásamt þroskaþjálfum og kennurum i 11. deild Starfsmannafélags Reykjavikurborgar, þ. 1. sept., þar sem samþykkt var ályktun þess efnis, aö ef ekki yröi komist aö samkomulagi varöandi þess- ar kröfur, sæju þessir aDilar sig tilneydda aö segja upp störfum 1. des. nk. Stjórnarnefnd dagvistar- heimila hefur siftan samþykkt aft fóstrur skuli fá tvo tima til undirbúnings á viku og hefur Félagsmálaráft einnig sam- þykkt þá tilhögun. Borgarráft mun hins vegar eiga eftir aft gefa endanlegt samþykki sitt. Hafa þvi fóstrur enn fundaö um málift og lýst yfir ánægju sinni meft undirtektir vift kröfu þeirra um stytta viftveruskyldu á deild og vifturkenningu þess, aft fóstrur þurfi tima til undirbún- ings starfi slnu. Jafnframt benda fóstrur á, aft nú fari I hönd sérkjarasamningar milli Starfsmannafélags Reykja- vlkurborgar og Reykjavikur- borgar og munu þvi ofangreind- ir starfshópar bifta átekta og sjá hver innrööun i launaflokka verftur aft loknum sérkjara- samningum. — að Borgartúni í Ljósavatnshreppi ÞJ-Húsavík — 1 fyrrinótt brann hey og hlaöa á bænum Borgartúni I Ljósavatnshreppi. Eldsins varö fyrst vart kl. 22.30 I fyrrakvöld. Siökkviliöift á Húsavik var kallaö á vettvang og menn úr byggöinni komu til aö hjálpa. Slökkvistarfiö stóö alla nóttina. Allt hey bóndans, Arnórs Bene- diktssonar, var I hlööunni og eyöi- lagöist þaö aft mestu. Var áætlaö aft þaö væru um 600-700 hestar. Brunatjón hefur lika orftiö á hlöö- unni, og er hún kannski ónýt. Oftr- um húsum á bænum, svo og búfé, tókst aft bjarga þrátt fyrir mikift hvassviöri. Ekki er vitaft um or- sök eldsins. Fleiri og fleiri fá sér TIMEX* mest selda úrið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.