Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 12
16 Miðvikudagur 8. október 1980 hljóðvarp Miðvikudagur 8. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Vefturfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýftingu sina á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Páll ísólfs- son leikur orgelverk eftir Bach a. PrelUdiu og fúgu i G-dúr, b. Fantasiu og fúgu i c-moll, c. Passacagliu og fúgu i c-moll. 11.00 Morguntónleikar Arthur Grumiaux og Robert Vey- ron-Lacroix leika Fiftlusón- ötu I g-moll op. 137 nr. 3 eftir Franz Schubert / Jean- Pierre Rampal, Robert Gendre, Roger Lepauw og Robert Bex leika Flautu- kvartett nr. 2 i c-moll eftir Giovanne Battista Viotti / Igor Zhukov, Grigory og Valentin Feigin leika Pianó- triónr. 1 i d-m oll op. 32 eftir Anton Arensky. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mift- vikudagssyrpa Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar Þor- kell Sigurbjörnsson og Sin- fóniuhljómsveit íslands sjónvarp Miðvikudagur 8. október 1980. 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siftast- liftnum sunnudegi. 18.05 Fyrirmyndarfram- koma. Hjálpfýsi. Þýftandi Kristin Mantyla. Sögumaft- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.10 Óvæntur gestur. Ellefti þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.35 Friftsöm ferlfki Fyrri hluti breskrar myndar um hnúfubakinn, hvaltegund sem útrýmingarhættan vof- ir yfir. Myndin er tekin vift strönd Alaska og i hafinu umhverfis Hawaiieyjar. Siftari hluti verftur sýndur miftvikudaginn 15. október. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka. 1 fyrstu Vöku á þessu hausti verftur fjallaft um leiklist. Umsjónarmaft- ur Gunnar Gunnarsson. leika „Duttlunga” fyrir pianó og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson: Sverre Bruland stj. / Chris- tine Walevska og óperu- hljómsveitin i Monte Carlo leika „Kol Nidrei”, adagio fyrir selló og hljómsveit op. 47 eftir Max Bruch: Eliahu Inbal stj. 17.20 Sagan „Paradls” eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les eigin þýöingu (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maftur: Asta Ragnheiftur Jóhannesdóttir. 20.00 Hvaft er aft frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jó- hannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni RUnar Agnarsson. 21.15 Gestur i útvarpssal: Anne Taffel leikur á planóa. HUmoresku op. 20 eftir Ro- bert Schumann, b. „Jeux d’Eau” eftir Maurice Ravel. 21.45 Otvarpssagan: „Holly” eftir Truman Capote Atli Magnússon les þýftingu sina (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Milli himins og jarftar Attundi og siftasti þáttur. Ari Trausti svarar spurn- ingum hlustenda um himin- geiminn. 23.15 Slökun gegn streitu Annar þáttur i umsjá Geirs Viftars Vilhjálmssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 21.05 Fréttamynd frá Chile Pinochet forseti vann ný- lega mikinn kosningasigur, og efnahagsástandiö I land- inu fer sifellt batnandi. Þýft- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.25 Hjól.Fjórfti þáttur. Efni þriftja þáttar: Erica Trenton kemur heim frá Evrópu eftir lát Floden- hales. Adam slítur ástar- sambandi slnu vift Barböru, en hún kemst í kynni vift Kirk, eldri son Trenton- hjónanna. Greg vegnar vel I brotaksturskeppni, en verö- ur fórnarlamb fjárkúgara. Adam og Barbara vinna saman aft sjónvarpsþætti gegn Emerson Vale, forystumanni neytenda- samtakanna, sem upplýsir aft yfirmenn National Motors láti njósna um sig. Þessi uppljóstrun kemur fyrirtækinu illa, og Baxter forstjóri ætlar aft láta Adam segja upp störfum, en margt fer öftruvlsi en ætlaft er. Þýftandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. í verslun okkar er tvímælalaust mesta úrval landsins af hjóna- rúmum og sófasettum og húsgögnum i unglingaherbergi, einkum skrifborð og svefnbekkir. Lág útborgun og léttar mánaðarlegar greiðslur. r>a \ Bildshofða 20 - S (91)81410-81199 Sýningahöllinni - Artúnshöfða oooooo Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik 3.-9. okt. er I Lyfjabúft Breiftholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opift til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opift öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opift kl. 9-12 og sunnudaga er lokaft. Lögregla Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliftift og sjúkrabif- reift, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliftift og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan simi 51166, slökkviliftift slmi 51100, sjúkrabifreift sími 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogúr. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 11510. Sjúkrabifreift: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiborftslokun 81212. Hafnarfjörftur — Garftabær: tNætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöftinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspítalinn. Heimsóknar- tlmi I Hafnarbúftum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsökn- artlmi á Heilsuverndarstöft Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöft Reykja- vikur: Önæmisaftgerftir fyrir fultorftna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöft Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafift meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur ÁÐALSAFNí útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155. Opift mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaft á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokaft á laugard. og sunnud. Lokaft júli- mánuft vegna sumarleyfa. SÉROTLAN — Afgreiftsla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, slmi 36814. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokaft á laugard. til 1. sept. „Mér finnst aft einhver eigi aft ganga meft bindift sem Helena frænka gaf þér.” DENNI DÆMALAUSI BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuftum bókum vift fatlafta og aldrafta. BUSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opift mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö I Bú- staöasafni, slmi 36270. Vift- HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garfti 34, sími 86922. hljóftbóka þjónusta vift_sjónskert«r. Opift mánudagaíöstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaft júllmánuft vegna sumarleyfa. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu'Fannborg 2, s. 41577. Opift alla virka daga kl. 44-21 laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. »a- - - - Listasafn Einars Jónssonar er opift alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opift samkvæmt umtali. Upp- lýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Asgrimssafn, Bergstaftarstræti 74 er opift sunnudaga, þriftju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aögangur ókeypis. THkynningar Bilanir. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siftdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn. Rafmagn I Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. I Hafnarfirfti I slma 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum verftur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. K Gengið 1 NR. 191 — 7. október 1980. Kaup Sala i Bandarikjadollar 531.30 532.50 i Sterlingspund 1270.45 1273.35 i Kanadadollar 455.65 456.65 100 Danskar krónur 9549.30 9570.90 100 Norskar krónur 10965.80 100 Sænskar krónur 12811.90 100 Finnskmörk 14573.05 100 Franskir frankar 12695.35 12724.05 100 Belg. frankar 1834.65 1838.75 100 Svissn. frankar 32431.90 32505.20 100 Gyllini • • • -27091.25 27152.45 100 V.-þýsk mörk 29454.50 29521.00 100 Llrur 61.84 61.98 100 Austurr. Sch 4162.15 4171.55 ‘ 100 Escudos 1059.15 100 Pesetar 722.00 100 Yen 254.30 254.88 1 irskt pund 1107.35 1109.85 1 SDR (sérstök 71/10 700.66 dráttarréttindl) 699.08 ’Aætlun AKRABORGAR kl. 8:30 kl. 10:00 kl. 11:30 kl- 13:00 kl. 14:30 kl- 16:00 kl. 17:30 kl. 19:00 i Kvöldferftir frá Akranesi frá Reykjavlk kl. 20:30 kl. 33:00 föstudaga og sunnudaga til 15. október. Afgreiftsla Akranesi sími 2275. Skrifetofa Akranesi slmi 1095. Afgreiftsla Reykjavik símar 16420 og 16050. Kvöldslmaþjónusta SAA Frá kí. 17-23 alla daga ársins slmi 8-15-15. Vift þörfnumst þin. Ef þíTvilt gerast félagi I "SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifetofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæft. Félagsmenn I SAA Vift biftjum þá félagsmenn SAA, sem fengifthafa senda glróseftla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aft gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. .Fræftslu og 'leiftbeiningastöft SAA. yiötöl vift ráögjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SÁA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. SAA—SAÁGIróreikningur SAA er nr. 300. R I Ctvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aftstoft þln er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aftstandenda drykkjusjúkra: Ef þtl átt ástvin sem á vift þetta vandamál aft strifta, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. ,Reyndu hvaft þú finnur þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.