Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.10.1980, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 8. október 1980 í spegli tímans Vígi karlanna falla eitt af öðru Alger bylting hefur átt sér stað I hinum fræga drengja- skóla Eton i Bretlandi. 1 fyrsta sinn i 540 ára sögu skólans hefur verið ráðinn i fullt starf kennari af „veikara kyninu”. Er hér um að ræða 27 ára gamla franska konu, Eliane Vogel að nafni, og er kennslugrein hennar franska. Nemendur hennar eru i sjöunda himni yfir þvi að sjá nú pils innan um allar siðbuxurnar. Eliane sjálf er ekki siður ánægð. — Það eina, sem aö er, segir hún, er að strákarn ir eru svo vanir karlkenn- urum, aö þeir ávarpa mig oftast nær: Herra! En strák- arnir, sem eru um 1200 tals- ins og borga 3.500 sterlings- pund (rúml. 4.5 millj. isl. kr.) hver I skólagjöld á ári, vonast til, að þegar isinn nú er brotinn, verði framhald á þvi að ráða kvenkennara aö þessu forna vlgi „karlmanna aðeins.” Óvenjulegur heimanmundur Sjálfsagt tiökast það enn víða, að brúðir færi heimanmund með sér í hjónabandið. Sennilega er hann þó í óvenjulegra lagi, sem þessar tvær dömur hér á myndinni, höfðu í farangrinum. Þær hlutu viðurkenningu úr sjóði, sem stofnaður var í London fyrir 100 árum samkvæmt erfðaskrá ítalsks kaup- manns, sem gifst hafði enskri konu. Skilyrðin, sem brúður þarf að uppfylla til að koma til greina við út- hlutun úr sjóði þessum, eru þau að vera „fátæk, heiðvirðog fædd í London." OlI þessi skilyrði upp- fylltu dömurnar 2, sem sjást á meðf ylgjandi mynd, Lesley Smith t.v. og Amada Gore t.h. Þær sáu styrkinn auglýstan til umsóknar í blaði og sóttu um. Þeim var úthlutað 24 pundum hvorri, en það sam- svarar rúmlega 30.000 ísl. kr. — Þetta hlýtur að vera einhver fram- för... þú fékkst þó að koma út götu- megin núna. öl'A'Vv //Wn\1 rn — Skltt meö öryggis- beltiö. Komduþéraf stað, maður. — Segðu mér, þegar aug- lýsingarnar byrja, elsk- an. — Ég býst við aö eftir svo sem 10 ár neyöist ég lika til að læra hraðritun og vélritun. Krossgáta 3413. Krossgáta Lárétt 1) Manna. 6) Sefa. 8) Fæði. 10) Mánuöur. 12) Fljót. 13) Röð. 14) Æða. 16) Ris. 17) 54. 19) Flótti. Lóðrétt 2) Maöur. 3) Kyrrð. 4) Arla. 5) Hryssu. 7) Geyma. 9) Vata. 11) Kveöa við. 15) Rödd. 16. Baða. 18. Flt. ending. Ráöning á gátu No. 3412 Lárétt 1) Jötun. 6) Sel. (9. Gap. 10) Lok. 12) NN. 13) Ká. 14) Asi. 16) Lap. 17) Nei. 19) Undna. Lóðrétt 2) ösp. 3) Te.4) Ull. 5) Agnar. 7) Skáps. 9) Ans. 11) Oka. 15) Inn. 16) Lin. 18) ED. bridge Eftirfarandi spil kom fyrir f sveita- keppni og við bæði borð kom sama útspil gegn sama samning. En annar sagnhaf- inn hafði gleymt hvað stóð á bls. 67 rbók- inni hans um öryggisspilamennsku. Norður. S. ADG53 H. 82 T. 9653 L. A5 Vestur. S. 62 H. D1096 T. D10842 L. 102 Suður. S. 87 H. AK75 T. AK7 L. K943 Við bæöi borð spilaði suöur 3 grönd og vestur spilaöi út tigulfjarka. Við annaðborðið tók suður gosa austurs með ás og þar sem honum fannst ekki eftir neinu aö biða spilaöi hann spaða á gosann. Austur gaf slaginn og þar sem suður taldi aðspaðakóngurinn værihjá vestri, spilaði hann hjarta á ásinn og svinaði spaða- drottningu. En nú tók austur á kónginn og suður gat ekki lengur gert spaöann góðan. Hannfékkþví aðeins 8 slagi. Við hitt borðið tók suður lika á tígulás i fyrsta slag og spilaði spaöa. En I stað þessaöstinga upp gosa I borði létsagnhafi áttuna fara. Það var ekki til neins fyrir austur aö gefa þennan slag, þá spilar suöur seinfaldlega spaða ásinn og siðan spaðadrottningu, svo hann drap á niuna og spilaöi laufi til baka. Suöurtók á kóng- inn og spilaði nú spaða á drottninguna. Og nú skipti ekki máli hvort austur tók á kónginn eöa ekki. Suður gat friað spaðann ogátt siðan innkomu i blindan á laufásinn til að taka frislaginn. Austur. S. K1094 H. G43 T. G L. DG876 — Ég hætti bara I lögreglunni, ég þoli ckki að sjá hinar I eins fötum og ég er I sjálf..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.