Fréttablaðið - 12.08.2007, Side 30
.
Starfsmann í mötuneyti
Starfsmann vantar í mötuneyti framhaldsskóla í Reykjavík
Vinnutími 8:00 til 16:00 (eða samkomulag)
Góð laun í boði. Umsækjandi þarf helst að vera orðinn 20 ára.
Upplýsingar í síma 899 2959.
Olíuverzlun Íslands hf. óskar að ráða kerfisstjóra
í upplýsingatæknideild.
Viðkomandi hefur tæknilega umsjón með rekstri
tölvukerfa Olís og tekur þátt í stefnumótun og
áætlanagerð í tengslum við þá starfsemi.
Í boði er tækifæri til að vera þátttakandi í skemmtilegu en jafnframt
krefjandi hópstarfi þar sem leitast er við að reka og þróa tölvukerfi
í fremstu röð.
Starfssvið
Uppsetning og rekstur á netbúnaði, netþjónum
og vinnustöðvum
Rekstur staðarnets, víðnets og eldveggja
Önnur tilfallandi verkefni innan deildarinnar
Umhverfi
Windows og AIX
Cisco-beinar og eldveggur
Navision og MS-SQL
Posis-kassakerfi
Menntun og hæfniskröfur
Tölvunám úr Iðnskólanum eða sambærileg menntun
Góð þekking á uppsetningum og rekstri á Windows-
netþjónum og vinnustöðvum
Grunnþekking á Cisco-beinum
2–3 ára reynsla af rekstri tölvukerfa
Öguð og sjálfstæð vinnubrögð
Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
OLÍS – við höldum með þér!
Hjá Olís er lögð áhersla á
góðan aðbúnað starfsfólks,
stuðning til náms og
heilsueflingar, heiðarleika í
samskiptum, snyrtimennsku
og fagleg vinnubrögð.
Skrifstofur Olís eru að
Sundagörðum 2 og þar starfa
um 60 manns.
Umsóknir þurfa að berast til starfsmannastjóra Olís fyrir 17. ágúst nk.
og má annað hvort senda þær í tölvupósti til rbg@olis.is eða í pósti til
Olíuverzlunar Íslands, b.t. starfsmannastjóra, Sundagörðum 2,
104 Reykjavík.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Þórdís Ragnarsdóttir,
forstöðumaður upplýsingatæknideildar Olís, ktr@olis.is.
Kerfisstjóri
í upplýsingatæknideild Olís
H
im
in
n
o
g
h
af
/
S
ÍA
-
9
0
7
1
0
0
0
•
•
•
•
•
•
•
•
•