Tíminn - 04.01.1981, Qupperneq 11
10
Sunnudagur 4. janúar 1981
EINNIG
Ætlunin var aö kenna þessum
Indlánum aö nota betri amboö
en þeir hafa haft og taka upp
ræktunaraöferöir, sem gefa
aukna uppskeru. Og siöast en
ekki sizt átti aö koma á meö
samstarfi og samhjálp viö jarö-
yrkjuna og samtökum um sölu
afuröanna, svo aö þeir bæru
meira úr býtum en veriö hefur.
Indiánarnir tóku komumönn-
um vel, þegar þeir höföu gert
grein fyrir erindum sinum. Þeir
voru kannski tortryggnir fyrst i
staö. En þegar þeir sáu, aö nýju
amboöin og nýju aöferöirnar
gáfust vel, féll allt i ljúfa löö.
Þrjú misseri liöu, og verulegar
umbætur voru komnar nokkuö á
rekspöl. Hafin voru námskeiö,
þar sem fábrotnar heilbrigöis-
reglur voru kenndar, og fleira á
döfinni.
Þá dundu ósköpin yfir. öllu
var sundraö eins og hendi væri
veifaö. Nú eru Aymara-Indián-
arnir ekki aöeins sokknir niöur I
sama fariö og áöur, heldur hálfu
verr komnir. Samfélag þeirra
er sárar leikiö flestum öörum
samfélögum, og er helzt aö
jafna til þess, sem hinir undir-
okuöustu á Haiti eiga viö aö búa.
Þetta hófst 17. júli i sumar.
Þann dag kastaöi herforingja-
klikan i Bóliviu grimunni. Allt i
einu fylltust göturnar i La Paz,
höfuöborginni, af bryndrekum
og striösvögnum snemma
morguns og hriöskotabyssurnar
tóku aö gelta. Sama sagan gerö-
ist I minni bæjum vlös vegar um
landiö, og út um sveitir geystust
herdeildir á vélhjólum.
Herinn var ekki einn aö verki.
Leynilögreglan kom einnig til
skjalanna. Hún haföi til reiöu
langan lista meö nöfnum fólks,
sem hún átti aö gripa, og tilvis-
un um, hvar þeirra var aö leita.
Flestir, sem handteknir voru
fyrstu dagana, voru skotnir um-
svifalaust án dóms og laga. 1
þeirri lotu féll fjöldi fólks, sem
starfaö haföi i verklýösfélögum,
og vinstri sinnaöir stjórnmála-
menn.
Leynilögreglunni var ekkert
aö vanbúnaöi aö gegna þvi hlut-
verki, sem hennar beiö. Um
nokkurra mánaöa skeiö höföu
veriö fangnir hópar pyndinga-
meistara frá Argentinu, alls
hálft annaö hundraö manna, og
á svarta listann voru I snatri
settir tvö þúsund menn, sem
nánast var fyrirfram ákveöiö aö
myröa.
Gamli ógnvaldurinn I Bóliviu,
Benzerforseti, varsetturaf áriö
1978, og eftir þaö varö greini-
legur bati i landinu. Alls konar
lýöræöisiegar hreyfingar fóru
aö láta á sér bóla, og fram fóru
kosningar, sem voru nokkurn
veginn eins frjálsar og vænta
má I slíku landi. Vinstrifylking,
sem sameinaöist fyrir kosning-
ar, bar sigur úr býtum, og ný
rikisstjórn átti að taka viö völd-
um I ágústmánuöi. En þaö varö
aldrei. Garcia Mexa hershöfö-
ingi og yfirmaöur leynilögregi-
unnar, Luis Brce, höföu á laun
undirbúiö byltingu og hrifsuöu
völdin meö tilstyrk hersins.
ógnin var á ný dunin yfir
Boliviumenn.
Þetta varö miskunnarlaus-
asta bylting, sem gerö hefur
veriö I landinu — og er þá ekki
litiö sagt. Þar hafa oröiö 189
sinnum byltingar á 155 árum og
oft veriö fariö ómildum höndum
um margan manninn.
Ragnar Hallgren var i erinda-
geröum i La Paz, er byltingin
var gerö. Allt I einu tóku vél-
byssur aö gelta hér og þar, og
brátt heyröust einnig fallbyssu-
drunur. Sviinn geröi sér undir
eins grein fyrir þvi, hvaö á seyöi
var, og reyndar varö hann ekki
sérlega hissa. Marga haföi óraö
fyrir þvl, aö einræöissinnaðir
ÞEIRRA
STUND
MUN
KOMA
hægrimenn myndu ekki una
kosningaúrslitunum, enda höföu
þeir hvaö eftir annaö unniö ógn-
arverk, áöur en til byltingarinn-
ar kom meðal annars komiö
fyrir tlmasprengjum I veitinga-
húsum og kvikmyndahúsum,
þar sem fjöldi fólks haföi ýmist
beöiö bana eða orðiö fyrir lim-
lestingum.
Ragnar Hallgren greip þegar
til fótanna, er hann varö þess á-
skynja, hvers kyns var. Og nú
var eins og hendi væri veifað.
Hervagnar komu skröltandi og
á þeim fjöldi hermanna meö
nýjar, belglskar vélbyssur. Þeir
þræddu hverja götuna af ann-
arri og skutu I allar áttir, og
innan litillar stundar lágu lík og
sært fólk eins og hráviöi um allt.
Sums staöar ruddust hermenn
inn I hús og komu út aftur meö
fanga, sem ýmist var kastaö inn
i lokaöa bila eöa skotnir viö
næstá húsvegg.
Þegar leiöfram að hádegi, fór
aö bóla á mótspyrnu. Þaö voru
einkum stúdentar og ungir
verkamenn, sem snerust til
varnar. Gangstéttar voru brotn-
ar upp og götuvigi hlaðin i
skyndi eða bílum velt á hliðina,
svo aö unnt væri aö skýla sér
Snemma árs 1979 sendu samtök, sem nefnast „Frí-
kirkjan hjálpar", þritugan pilt frá Gautaborg,
Ragnar Hallgren, til Bólivíu. Meðal verkefna hans
var að liðsinna Aymara-lndiánum uppi á háslétt-
unni við stofnun samvinnubyggða. Hásléttan,
heimkynni þeirra, er fjögur þúsund metra yfir
sjávarflöt, og jarðvegurinn er magur. Indíánar á
þessum slóðum búa i leirkofum og lifa á jarðyrkju,
en ræktunaraðferðir þeirra eru fornfálegar, vinnu-
brögð öll eins og gerðist á nítjándu öld og verkfæri
úrelt fyrir löngu.
bak viö þá. En fæstir höföu skot-
vopn, og allt viönám var von-
laust. Samt var barizt á götun-
um fram á nótt, og heil vika leið,
áöur en öll andspyrna haföi ver-
iö brotin á bak aftur.
Byltingin átti sér i rauninni
fjögurra mánaöa aðdraganda.
Aöalritstjóri útbreiddasta
vinstriblaðsins, Aqui, var myrt-
ur 22. marz. Hann var pyndaöur
á hræöilegasta hátt áöur en
hann var skotinn. Daginn eftir
morðið voru mynduö „samtök
til varnar lýöræöinu”. Þau
geröu áætlun, hvernig skyldi
bregðast viö, ef byltingartilraun
yröi gerö. En i þeirri áætlun var
ekki gert ráö fyrir jafnblóðugri
byltingu og raun varð á. Megin-
atriöi varnaráætlunarinnar
voru allsherjarverkfall og sam-
tök bænda um aö stööva alla
matvælaflutninga til borganna.
En sllkt kom að litlu haldi, þeg-
ar i harðbakkann sló. Jafnskjótt
og byltingin hófst, tóku her-
menn að elta uppi leiötoga
bænda og verkamanna, sem
ýmist voru skotnir samstundis
eöa settir i fangelsi. Gaddavirs-
giröingar voru reistar umhverf-
is knattspyrnuvöll inni i borg-
inni og gamlan búgarö utan
hennar, og þar var þúsundum
fanga hrúgaö saman.
Hernaöaryfirvöldin i Bólivíu
mega hvorki heyra nefnt, að
Indiánar njóti menntunar né
bændur stofni meö sér sam-
vinnufélög. Alþýöa manna skal
vera fátæk og fáfróö og sundruö,
þvi aö þá er auöveldara að setja
henni kostina.
Aö minnsta kosti sjötíu af
hverju hundraöi manna, sem
eiga heima á hásle'ttunni, eru ó-
læsir og óskrifandi. Flestir karl-
mannanna geta bjargaö sér á
spænsku, en kvenfólkiö skilur
ekki annaö en Indíánamál.
Aymara-Indíánar eru jarö-
yrkjumenn, en jarövegur á há-
sléttunni er ákaflega magur.
Þar koma næturfrost snemma,
og að vetrinum er oft fimmtán
stiga frost og þaðan af meira. A
sumrin getur rignt ofboöslega,
og þá veröa akrar og vegir aö
einni eöju. Fólkiö lifir á hungur-
mörkum, og kartöflur eru
meginfæöa þess. Kartöflurnar
eru lika svo til eina gjaldvaran.
Kaupmenn úr næstu bæjum og
borgum fara á vörubilum upp á
hásléttuna á haustin til þess að
kaupa kartöflur. Veröiö er afar
lágt, og auk þess er algengt, aö
Indiánarnir séu sviknir I þess-
um viöskiptum, þvi aö þeir eru
illa aö sér I reikningi og gera
ekki nákvæma grein fyrir gildi
peninga. Einkum er auövelt aö
hafa af þeim, þegar til vöru-
skipta kemur.
Hús Indiánanna eru úr leir og
hálmi, lítil og lág. Veggir eru
sprungnir, og vetrarvindar,
sem sifellt næöa um landiö,
smjúga inn i þessi húsakynni.
Húsgögn eru engin, nema borö-
skrifli og fáeinir stólar, og dýn-
ur á moldargólfi. Kofarnir eru
ekki þiljaðir sundur, allt i einu
og sama herbergi, og auk þess
sem fólkið hefst við i þvi, eru
þar einnig geitur, sauöfé og
grisir, ef sá búfénaður er til.
Barnadauöi er afskaplegur I
þessum húsakynnum.
Meöalaldur fólks er þrjátiu og
sjö ár , og greinileg merki
þreytu og hrörnunar fara aö
sjást á þvi, bæöi körlum og
konum, við þritugsaldur.
Konur eru komnar til vinnu
viku eftir barnsburð meö litla
barniö i poka á bakinu. Börnin
byrja aö vinna sex ára gömul,
og oft eru þau ekki nema
þriggja ára, þegar þau veröa aö
bera ábyrgö á yngri systkinum
sinum. Fátt veröur um leiki, og
bernskan skammvinn.
Upp á sléttunni er námabær-
inn Catavi, og umhverfis hana
eru viöa tinnámur. Ragnar
Skammt frá Titicana, þar
sem Indiánar iifa frumstæöu
lifi eins og þeir hafa gert um
aidir. Þar eru aliir ólæsir, og
fæstir vita deili á hinum nýju
ofbeidisseggjum, er hrifsað
hafa til sin völdin i landi
þeirra.
Sunnudagur 4. janúar 1981
11
þessað losa meö haka um grjót,
sem ekki hefur hrunið niöur.
Þaö er mjög hættulegt verk, og
afraksturinn er kannski fjögur
til átta hundruö krónur á
mánuöi til jafnaöar. Konur
þeirra og börn veröa aö leita
steina, sem i kann aö leynast
tinvottur I ruöningnum utan viö‘
námagöngin, mylja þá og selja
námafélaginu tinmolana fyrir
litilræöi. Þannig er ef til vill
unnt aö skrapa saman nokkrar
krónur.
Margir þessara örsnauöu
námamanna tyggja kókablöð,
þvi aö það deyfir sultinn. 1 kóka-
blööunum er kókain, og kóka-
runninn er eitt af þvi, sem gert
hefurfáeina menn i Bóliviu auö-
uga. Þaöan kemur 80% af öllu
kókaini I veröldinni.
Kókainsalarnir hafa alltaf
veriö miklir bandamenn herfor-
ingjanna. Þeir hafa samvinnu
um kókainsmygl til Bandarikj-
anna, þar sem mafian sér um
dreifinguna. Jafnvel sam-
göngutæki hersins eru notuð viö
smygliö, bæöi flugvélar og
jeppar.
Yfirleitt er mikiö um smygl I
Bóliviu. Bilar, úr, tölvur,
myndavélar og sjónvarpstæki
fást þar á lágu veröi — geti
menn borgaö i útlendum gjald-
eyri,svosem Bandarikjadölum.
Viö ailt þetta er herinn riðinn,
en megingróöinn rennur til
æöstu herforingjanna.
Herinn i Bólivlu er ekki fjöl-
mennur. I honum eru ekki nema
þrjátiu þúsund menn. Hvernig
getur svo fámennt liö haldiö
fimm milljónum manna i járn-
greipum?
Það er til aö svara, að aginn
er afarstrangur, og enginn her-
maður spyr neins, þegar honum
er skipaö aö skjóta landa sinn —
hann hleypir bara af. Almenn-
ingur er á hinn bóginn hræddur
og ráövilltur, og fæstir eiga
nokkurra vopna völ til þess aö
verja sig, hvaö þá hrinda af sér
okinu.
Ragnar Hallgren komst brott
úr Bóliviu mánuöi eftir bylt-
inguna. Honum og félögum hans
var gert ókleift aö sinna þeim
verkefnum, er þeim voru ætluö,
og her og yfirvöld drógu ekki
neina dul á óvild sina. Fyrst i
staö sættu þeir þó ekki beinum
ofsóknum. Brátt rann þó upp
fyrir þeim, aö þeim yröi ekki
hlift til langframa. Dag einn i
ágústmánuöi vaknaöi Ragnar
viö þaö snemma morguns, aö
bariö var harkalega aö dyrum
hjá honum. Þegar hann opnaöi,
Framhald af bls. 18.
Hallgren vann eina viku i tin-
námu, sem heitir Siglo XX
(Tuttugasta öldin) til þess aö
kynnast námamönnum og
aöbúnaöi þeirra.
Verkamennirnir I þessum tin-
námum eru meöal þeirra, sem
þrautseigastir hafa reynzt i
baráttunni gegn einræöis-
öflunum i Bóliviu. 1 sumar vörö-
ust þeir herliöinu I þrjár vikur,
þótt illa vopnaöir væru. En þeir
höföu nægö af dýnamiti,
sprengdu marga hervagna i loft
upp og umgirtu sig sprengju-
beltum, sem hermennirnir
hættu sér ekki yfir. Loks var
flugherinn sendur gegn þeim og
látinn varpa niöur sprengjum.
Um fimm þúsund Indiánar
vinna i Siglo XX. Einn þeirra er
Torribia Copacopa, þrjátiu og
þriggja ára. Hann er sjö barna
faðir, og kofinn, sem fjölskyldan
býr i, er tuttugu fermetrar. Þar
inni eru járnrúm og borö úr
óhefluöum fjölum og hlóöir i
einu horninu, þar sem konan
Júanita, eldar matinn. Náma-
flauturnar vekja hann klukkan
sexhvern morgun, og tiu mínút-
um siöar er hann kominn niður i
námurnar. Málmurinn er
losaöur úr berginu meö haka,
borum og dýnamiti. Aliir, sem i
þessum námúm vinna, eru
orönir sjúkir af steinryki hálf—
þritugir.
Fyrir nokkrum árum þröngv-
uðu verkamennirnir námaeig-
endum til þess aö leggja til
rykgrimur, sem þó eru svo léleg-
ar, aö þær gera ekki nema hálft
gagn. Þritugir eru flestir náma-
mennirnir farnir aö hósta blóöi,
og þorri þeirra hafnar I kirkju-
garðinum hálf-fertugir. Samt
verða ekki allir steinryki og
næringarskorti aö bráö. Margir
farast miklu yngri, þegar hrun
veröur I námunum, sem ekki er
ótitt.
Kaupmaöur einn, Simon
Patinó, hóf tinnám I grennd viö
Catavi i lok siöustu aldar. Hann
borgaöi lægstu laun, sem þekkt-
ust, og hirti ekki hót um öryggi
námamannanna. Meö þeim
hætti tókst honum og ættingjum
hans aö safna auöi, sem virtur
er á sjö milljaröi islenzkra
nýkróna, enda er fjölskyldan sú
meöal hinna auöugustu i heimi.
Fyrir nokkrum árum var sonur
gamla Patinós neyddur til þess
aö flytjast úr landi. En örbirgö-
in, hungrið og kúgunin varö
eftir.
Torribia Copacopa vinnur
ákvæöisvinnu I tólf klukku-
stundir á sólarhring. Meö þeim
hætti fær hann eitt þúsund þrjú
hundruð og þrjátiu krónur i
mánaöarlaun. Þaö eru miklu
meiri tekjur en gengur og
gerist. t Catavi eru um fjögur
þúsund menn, sem aöeins eru
kallaöir til vinnu, þegar þeirra
er sérstök þörf. Þeir eru settir
þar, sem hættan er mest, og
það, sem þeir bera úr býtum, er
harla smátt. Þeir eru sendir
fyrstir manna inn i námagöngin
eftir sprengingar meöan enn er
þar allt fullt af reyk og ryki til
.
tttgg
HVERNIG LIST ÞER A
BRE YTING ARNAR ?
Viö f jölgum vinningum svo að nú vinnst á meira
en fjóröa hvern miða. Mest fjölgar hóflegum
vinningum sem koma sér vel — þessir á 100
þúsund (1000 nýkr.) verða t. d. næstum þref alt f leiri
en í fyrra. Hæsti vinningur verður 10 milljónir
(100.000 nýkr.) -hækkar um helming. Til viðbót-
ar þessu verður veglegur sumarglaðningur dreg-
inn út í júlí — þrír 5 milljón kr. vinningar (50.000
nýkr.) Svo nú er sérstök ástæða til að vera með 1
happdrætti SÍBS Og miðinn kostar aðeins tvö
þúsund kr. (20 nýkr.)
Þar að auki vitum við að 1981 er ár fatlaðra - ár
þeirra sem njóta ávaxta af starfi SÍBS
______3iia í
veskinuenbia
grunor?
HAPPDRÆTTI SlBS