Tíminn - 04.01.1981, Síða 17

Tíminn - 04.01.1981, Síða 17
Sunnudagur 4. janúar 1981 17 Esra S. Pétursson: Miðvitund mannsandans Gleöilegt og gott og farsælt nýtt ár, góöir lesendur, ég þakka hin liönu. Siöasti dálkurinn reyndist vera eins konar forspjall. Þaö haföi leitt okkur I nánd miövit- undar aö þvi er mér fannst. Þá miöVitund állt ég sem fyrr segir vera vitundina sem innst er i anda okkar og innilegust. Innsti og innilegasti veruleikinn er tríilega þaö sem er hjartan- legast og alúölegast, og mun það ætið hafa verið svo. Það mun vera frumástin. Sú frum- ást sem umlykur mannsandann með alúö en er einnig innst í honum. Þar eö svo djúpt er á henni kemst hún ekki til meðvitundar fyrr en það tekst aö opna vel fyrirhenni. I hvert eitt sinn sem við getum opnaö eina og eina meinloku eykst innsæi með vitundarvikkun inn á við þar til hún að lokum nær til miöju raunsjálfsins þar sem miövit- undin býr. Hversu lengi erum viö aö þvi? Kannski má miöa það viö þykkt og stirönun þeirra huliöshjúpa gegn raunsæi sem viö höfum o'fiö utanum meinlokurnar? Upprunalega en þó ómeövitað mun þeim hafa veriö ætlaö að vera varnarhættir gegn frum- kviða þeim sem skyggöi á frum- ástina og skildi okkur þannig frá alúö hennar. 1 slikum ósjálf- ráöum sjálfbyrgingshætti þykjast menn skilja betur mis- mun góðs og ills en sjálfur skaparinn, og geta þeir á for- sendu þeirri álitið sig þá vera orðna öllum vitrari. Þessi vamarháttur er algengari en margan grunar. Eigi varnarhættirnir nú sem ætla má uppruna sinn að rekja til frumkviöans þá má sjá aö hann er meö efagimi og van- trausti sinu hiö striöandi afl andstreymis I sálarfylgsnunum sem hverfist frá upprunanum og synjar um alúö hans meö þvl að fela sig á bak við meinlok- urnarogaöra meinlega vamar- hætti. En frumástin er sá eini grundvöllur sem lagður er og öll mannúð byggist á. Það er þvi mikill skaöi aö fráfælast hann. Mér er nú oröið ljóst aö svona óhlutlægur þankagangur verður mörgum fljótt leiðigjam og vil ég þvi flýta mér að komast betur að efninu. En eins og fyrirsögnin bendir á mun þaö vera lýsing á miövitund manns- andans. Ekki tekur þá betra við aö koma sér aö efninu, þvi aö hún er ekki hlutlæg að heldur. Þaö veröur þá bara aö hafa þaö, þar eö stundum er manni ekki undankomu auöið, a.m.k. ekki lengur, þó aö lengi hafi bæöi mér og öörum tekist að komast undan að meötaka mið- vitundina. En hvernig væri þá aö reyna aö skilgreina miövitundina fyrst? Þá vandast máliö. Miö- vitund mun vera óbrotin og heil vitund, tær og gegnsæ og án tak- marka. A henni geta þvi engin skil veriö og er hún því i senn vinnsla ^ ' verslun landbúnaðarafurða <^f|> vinnsla ® iðnaður sjávarafurða allt í einu númeri S14 QQ gefur samband við allar deildir kl. 9-18 KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI // // SjTss/s ss /7 ss s/ //JP’Zrsrss7/' Furu & grenipanell. ^ Gólfparkett — Gólfborö — 4 Furulistar — Loftaplötur — £ Furuhúsgögn — Loftabitar — ^ Haröviöarklæðningar — *nni e,cl' t húshuröir — f Plast og ' « 1 spónlagðar i . i:§ spónaplötur. HAROVIOARVAL HF ^ Lík t 'rnn n.jvt?Q. «40 KOP*A\/LjC3l ~?/-4'H 1 GrCj PEVk^jAVIK GAJOP'7 ^ óskilgreinanleg og yfirskilvit- leg. Gamli hugsunarhátturinn nægir ekki varðandi hana þar eö hún er umfram hann. Hún þarf þvi nýtt sjálf, raunsjálf meö nýrri hugsun sem endurnýjast i sifellu i takmarkaleysi hennar. Um hana eru þvi allar lýs- inga r óf ulln ægj andi. En 1 ik in gar geta samt hjálpað til aö færa okkur nær sanni miövitundar. Hverfipunkti og miðdepli hennar svipar til punktar i flatarmálsfræði Euclids aö þvi að hann er án viddar. Hann er I raun auður. Þaö eitt sem enga vidd hefur tekur engan enda og getur þvi spannaö allar viddir, likt og hin timalausa eilifö spannar allar ti"öir sem eru, aö koma. En slfkir punktar eru ekki af þessum heimi enda þótt þeir séu i honum. Svona er einnig miövitundin, trúi ég. Hún spannar allar viddir, jafnt dulvitund sem for- vitund og meövitund og er þar á ofan miölæg i þeim öllum. Máske er þvi miövitund allri vitund æöri þar eö hún nær til alls sem er æðst, dýpst og við feömast i mannsandanum. Hún mun vera óbreytanleg, ómælan- leg og óháö hverfileika heims- ins. Samt er hún f heiminum þó ekki sé hún af honum með tiuiti til þess aö hún er ósköpuö.likt og það sem aldrei var. 1. Imiðvitund finnur maöur ekki annað en að allt sé harla gott og i henni er alls ekkert myrkur. Oft birtisthún á æviskeiðunum. En hun lætur með sannri auö- mýkt sinni svo litiö yfir sér að • menn taka ekki eftir henni, taka ekki viöhenni i meövitund sinni. Aöeins þeir einir sem vaknaðir eru til ómæli lifsins geta meö- tekiö hana i' mannsandanum. Hún birtist á fyrstu mánuöum ævinnar og i óskiptum huga öldungsins. Hún birtist i djúpum, draumlausum svefni og trúlega i svefninum langa, enda segir skáldiö Tennyson aö þeir séu tviburar, svefninn og dauðinn. 2. 1 vöku skyggir meövitundin svo mjög á hana aö enginn Sálarlífið nema þeir sem eru nógu ár- vakrir til aö geta snúiö sér aö henni meö einlægni og einbeit- ingu ná inn til hennar. Þá hafa þeir getað sleppt þvi sem frá- hverfterog opnaötil aöhverfrar einingar sem er óbrotin og heil. Ósköpuð. Meövitundin fæst hinsvegar mest viö hiö fráhverfa og er hún þvi sundruð og brotin vitund, hún synjar einingar, hlutar i sundur, er meöog á móti, þykist skilja mun góðs og ills, hún er menguö öllum sköpuöum hluturm I henni er litiö sem ekkert rúm fyrir hiö nýja, hvort heldur þaö er óskapaö eöa nýskapaö. Jæja, öll erum viö samt borgarar i því riki skaparans sem i okkur er, hvort sem við höfum meötekið skilrlkin eöa ei. Þessa óhlutlægu þanka má heimfæra finnst mér á hvaða veru sem vera skal og veröa þeir þá um leiö hlutlægari og skiljanlegri, þegar slik dæmi eru tekin. Þvi hefi ég nú hugsaö mér aö segja frá ferö konu sem hófst meö mikilli vanliöan I kviöagjarnri og fráhverfri sin- girniog lá um torfærurog mein- lokur til aukinnar velliðunar og alúöar ásamt velgengni. Hefst sagan um þann feril sálkönn- unar væntanlega i næsta þætti. Tilvitnanir: 1. Dr.EinarSigurbjörnsson: ”8. Faöirinn er óskapaöur, sonur- inn er óskapaöur, heilagur andi er óskapaður.” Kirkjan játar. Bókaútgáfan Salt, hf. 1980. 61. 2. Alfred Lord Tennyson: In Memoriam. (1850). pt LXVIII. JOLAHUS gjöfin fyrir næstu jól. ■A&aSstms Við erum framsýnir - jólagjöfin þín fyrir næstu jól, getur orðið einingarhús frá okkur. Hús jafnt úr timbur- eða steyptum einingum. Hafið samband við sölumenn okkar um frekari upplýsingar. Næstu jól verða gleðileg jól í húsi frá okkur. HÚSASMIÐJAN HF. SÚÐARVOGI 3-5, REYKJAVÍK SÍMI : 84599 ■ WfBSmM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.