Tíminn - 04.01.1981, Qupperneq 20

Tíminn - 04.01.1981, Qupperneq 20
20 Sunnudagur 4. janúar 1981 hljóðvarp Sunnudagur 1. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Fllharmonia I Lundúnum leikur, Herbert von Karajan stj. 9.00 Morguntónleikar Serenaöa nr. 7 I D-dúr „Haffnerserenaöan” eftir Mozart. Filharmoniusveitin I Berlin leikur, Karl Böhm stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tJtog suöur Jón Asgeirs- son segir frá feröalagi um - Islendingaslóðir i Noröur- Ameriku i april og mai i fyrra. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guömundur Gilsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiiky nningar. Tónleikar. 13.25 Tröllafiskur Jón Þ. Þór sagnfræöingur flytur hádegiserindi um viðskipti Islendinga og enskra togaramanna á siöasta tug 19. aldar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarkeppni þýsku út- varpsstöövanna I Miinchen f haust. Sinfóniuhljómsveit út varpsins í Bayern leikur, Hermann Michael stj. Þátt- takendur: Ketil Christ- ensen, Danmörku, Edith Wiens, Kanada, Dariusz Niemirowitsj, Póllandi, Kim Kashkashian, Cam- eron Grant, James Winn og Pamela Coburn frá Banda- rikjunum, PAVEL Horacek, Tékkóslóvakiu og Richard - Steward, Kanada. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um suöur-ameriskar bókmenntir, — fyrsti þáttur. Guðbergur Bergsson flytur formála og les tvær sögur eftir Jorge Luis Borges i eigin þýöingu. 17.05 Samleikur i útvarpssal Þóra Johansen og Wim Hoogewerf leika saman á sembal og gitar tónverk eftir Sweelinck, Bocherini, Bons, Hekster og Þorkel Sigurbjörnsson. 17.40 Aö leika og lesa. Barna- timi i umsjá Jóninu H. Jóns- dóttur. M.a. talar Finnur Lárusson (13 ára) viö Guörúnu V. Guðjónsdóttur (84 ára) um minnisstæö at- vik úr lifi hennar, og um- sjónarmaður les söguna „Friöarengilinn” eftir Jakob Jónsson. 18.20 Hljómsveit Werners Muliers leikur lög eftir Leroy Anderson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti, sem fram fer samtfmis i Reykjavik og á Akureyri. I sjöunda þætti keppa: Torfi Jónsson i Reykjavik og Sigurpáll Vil- hjálmsson á Akureyri. Dómari: Haraldur Ölafsson dósent. Samstarfsmaður: Margrét Lúðviksdóttir. Að- stoöarmaður nyröra: Guð- mundur Heiöar Frimanns- son. 19.50 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.20 Jón úr Vör kveöur um börn.Hjáimar Ólafsson les kvæðin: Kynnir: Hlin Torfadóttir. 20.35 Samleikur i útvarpssal Guöný Guömundsdóttir, Asdis Þorsteinsdóttir, Mark Reedman og Nina Flyer leika Strengjakvartett nr. 6 eftír Béla Bartok. 21.10 Saga um afbrot” eftir Maxim Gorký Jón Pálsson frá Hlið þýddi. Hjalti Rögn- valdsslon leikari les fyrri hluta. Siðari hiuti sögunnar er á dagskrá kvöldið eftir. 21.50 Að tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indiafara Flosi Ólafsson leikari les (27). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Þörarinn Guönason kynnir tönlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 4. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Tiundi þáttur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin miklaTIundi þátt- ur. Afrisk trúarbrögö Þýð- andi Björn Björnsson prófessor. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar Aðalefni þáttarins verður upprifjun efnis sem var i Stundinni okkar á nýliðnu ári. Einnig rekja nemendur úr Kennaraháskóla Islands sögu jólasveinsins i máli og myndum og fastir liðir verða I þættinum. Um- sjónarmaður Bryndis Schram. Stjörn upptöku'* Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Vindar Þorsteinn frá Hamri les kvæði sitt. 20.55 Gosiö og uppbyggingin í Vcstmannaeyjum Islensk heimildamynd umeldgosið i Heimaey árið 1973, eyði- legginguna, baráttu manna við hraunflóðið og endur- reisn staðarins. Myndina tók Heiðar Marteinsson. Jón Hermannsson annaðist vinnslu. Magnús Bjarn- freðsson samdi handrit og er einnig þulur. 21.20 Landnemarnir Banda- riskur myndaflokkur. Sjö- undi þáttur. Efni sjötta þáttar: Englendingurinn Oliver Seecombe fær John Simmerhorn til að fara til Texas þar sem hann á að kaupa nautgripi og ráða kúreka. Rekstrarstjóri Skimmerhorns er hörkutól- ið Poteet. Flokkurinn lendir i margvislegum raunum á leiðinni frá Texas til Colorado. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok Auglýsingasími Tímans er mmn Aþótek Frá 26. desember til 2. janúar 1981 er varsla i Lyfjabúð Breið- holts. Einnig er Háaleitis-apó- tek opið til kl.22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Aþótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðiö simi 51100, sjúkrabifreið sfmi 51100. Læknar Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-' föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sfmi 51100. Slysavaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús ,,Er þessi blikkbelja þarna úti stöðutáknið þitt?” DENNI DÆMALAUSI Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- (Imi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Neyðarvakt Tannlæknafélags- ins verður i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig yfir hátið- amar sem hér segir. 24. des. (aðfangadag) kl.14-15. jóladag- ur kl.14-15. 2.jóladag kl.14-15. 27. des kl.17-18. 28.des kl.17-18. Gamársdag kl.14-15. nýársdag kl.14-15. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — útiánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21 laugardag 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokaö á laugard. og sutnnud. 1. júnl-l. sept. Sérútlán — afgreiðsla I Þing holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn— Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-l. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö er opið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. •HL J ÓÐB ÓKÁSAFN — Hólm- garði 34, sfmi 86922. hijóðbóka þjónusta við_sjónskertar. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. THkynningar Vetraráætlun Akraborgar ! Bilanir. Vatnsveitubiianir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn., Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum verður *veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Frá Akranesi: Frá Reykjavik: Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opiö alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaðarstræti. 74 er opiö sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. kl. 8.30 11.30 14.30 17.30 kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 Afgreiðsla á Akranesi I sima 2275, skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavik simar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SAÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Við þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAÁ þá , hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, Rvk. 3. hæð. Ásprcstakall: Fyrst um sinn verður sóknar- pr turinn Arni Bergur Sigur- bjöinsson tíl viötals að Hjalla- vegi 35 kl. 18-19 þriðjudaga til föstudaga. Sími' 32195. H Gengiö Í Gengið 1. janúar 1981 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 6,230 6,248 1 Sterlingspund 14.890 14.933 1 Kanadadollar 5.236 5.251 100 Danskar krónur 1.0340 1.0370 100 Norskar krónur 1.2026 1.2061 100 Sænskarkrónur 1.4224 1.4265 100 Finnskmörk 1.6224 1.6271 100 Franskir frankar 1.3738 1.3777 100 Belg. frankar 0,1973 0,1979 100 Svissn. frankar 3.5198 3.5299 100 Gyllini 2.9228 2.9313 100 V.-þýskmörk 3.1818 3.1910 100 Lirur 0.00670 0.00672 100 Austurr.Sch 0.4469 0,4482 . 10ó Escudos 0.1177 0.1180 . 100 Pesetar 0.0786 0.0788 100 Yen rr... 0.03060 0.03069 1 trsktpund 11.8520 . 7.8240 7.8457

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.