Tíminn - 04.01.1981, Blaðsíða 21
Sunnudagur 4. janúar 1981
21
Arnað heilla
og verður haldinn mánudaginn
fimmta janúar i húsi Verkfræði-
og raunvisindadeildar við
Hjarðarhaga stofu 158 og hefst
kl. 16:15.
Hugmyndin er að f jalla vitt og
breitt um kvarðakenningar
(gauge theories) og beitingu
þeirra i skammtafræði (jafna
Schrödingers) svo og skammta-
sviðsfræði án þess þó að taka til-
lit til annarrar skömmtunar
(second quantization: jafna
Diracs). Meðhöndlaðar verða
bæði abelskar og óabelskar
kvarðakenningar og verður
gerð nokkur grein fyrir hagnýt-
ingu hinna siðarnefndu i likani
Salam-Weinbergs ■ og i
skammtalitfræði (quantum
chromodynamics). Stjórnin
Dags hriðar spor og Könnusteypirinn á fjalirnar á ný
KL — Sýningar á Könnusteyp-
inum pólitiska eftir Holberg
sem legið hafa niðri um hátiðar-
nar, hefjast að nýju i Þjóöleik-
húsinu n.k. miðvikudag. Með
aðalhlutverkið fer Bessi
Bjarnason.en i öðrum hlutverk-
um eru Guðrún Þ. Stephensen,
Þórhallur Sigurðsson, Baldvin
Halldórsson, Sigurður Skúlason,
Þráin Karisson og Viöar Egg-
ertsson. Aöeins fáar sýningar
eru eftir.
Dags hriöar spor eftir Val-
garð Egilssonhefur vakiðmikla
athygli ogumtal. Sýningard þvi
verða teknar upp að nýju á litla
sviði Þjóðleikhússins n.k
þriðjudag, á þrettándanum.
Leikstjóri er Brynja Benedikts-
dóttir og leikmyndir og búninga
gerði Sigurjón Jóhannsson og
þykir hvort tveggja nýstárlegt.
Ferðalög
Pétur Þorsteinsson sýslumaður
Dalasýslu á sextugsafmæli
sunnudaginn 4. janúar.
Happdrætti
Landssamtökin Þroskahjálp.
Dregið hefur verið i almanaks-
happadrætti þroskahjálpar i
desember upp kom númerið
7792, jan. 8232, feb. 6036, apr.
5667, júli, 8514, okt. 7775, hefur
enn ekki verið vitjað.
STYRKTARF ELAC
VANGEFiNNA
Á Þorláksmessu var dregið hjá
borgarfógeta i bilnúmerahapp-
drætti Styrktarfélags van-
gefinna.
Eftirtalin númer hiutu vinning:
1. Vinningur Volvo 345 GL
árgerð 1981 G 15481
2. Vinningur Datsun Cherry GL
árgerð 1981 M 425
3-10. Vinningur bifreið að eigin
vali hver að upphæð gkr. 3,4
milljónir.
A 7623 R 32569
G 1509 R 38175
G 5329 U 1343
R 17695
Vinningar hjá
Krabbameinsfélaginu.
Dregið var i hausthappdrætti
Krabbameinsfélagsins 1980 á
aðfangadag jóla. Vinningarnir
tólf féllu á eftirtalin númer-
82331 Volvo 345 GLS árgerð
1981.
25343: Bifreiðað eigin vali fyrir
6.5 millj. kr.
54299: Bifreiðað eigin vali fyrir
5.5 millj. kr.
10089, 19937, 91616, og 141669:
Myndsegulbandstæki, Philips.
6232, 62881, 78383, 89008, og
143852: Hljómf lutningstæki
fyrir 700 þús. kr. hver vinning-
ur.
Krabbameinsfélagið þakkar
veittan stuðning og óskar öllum
landsmönnum árs og friðar.
THkynningar
Borgarskipulag Reykjavikur
kynnir nú á Kjarvalsstöðum
nýja tillögu að skipulagi i
Grjótaþorpi.
Arkitektafélag íslands hefur
með leyfi Borgarskipulags sett
upp til sýnis nokkrar eldri til-
lögur að skipulagi Grjótaþorps
ásamt tveimur verkum arki-
tektúrnema sem tóku það fyrir
sem lokaverkefni.
Sýning þessi var sett upp i
Asmundarsal vegna umræðu-
fundar í félaginu um
Grjótaþorpið en verður
aðgengileg fyrir almenning frá
kl. 13.00-17.00 virka daga, næstu
viku, þ.e. 5.1 til 9.1 eða skv. nán-
ara samráði við stjórn eða
starfsmann A.í.
Frá stjórn A.í
Almennur fyrirlestur
Sverrir Ólafsson eðlisfræðing-
ur heldur erindi um : Grundvöll
kvarðakenninga og hagnýtingu
þeirra i nútima öreindafræði.
Fyrirlesturinn er öllum opinn
Dagsferð 4. janúar kl. 13:
Skiðaganga á Hellisheiði
Fararstjóri: Tryggvi Halldórs-
son
Verð nýkr. 40,-
Farið frá Umferðarmiðstööinni
austanmegin. Farmiöar v/bil.
Ferðafélag islands.
Sunnud. 4.1. kl. 11.
Nýársferösuður með sjó i fylgd
með séra Gisla Brynjólfssyni,
komið veröur i Otskálakirkju.
Verð50 nýkr. fritt f.börn m. full-
orðnum. Fariö frá B.S.Í.
vestanverðu (i Hafnarf. v.
kirkjugarðinn). Útivist.