Tíminn - 08.02.1981, Page 17

Tíminn - 08.02.1981, Page 17
í-SúnhUdagúr >8. febrúar 1981 Bob Marley nær sér á strik Svo virðist sem Bob Marley hafi að fullu náð sér eftir veik- indi þau er hrjáðu hann allt frá þvi i haust. Erlendar fréttir herma að hann sé núna staddur á Jamaica, fósturjörð sinni, og sé byrjaður að vinna. Sagt er að hann og hljómsveit hans ,,The Wailers” séu að vinna að nýrri plötu. Endurskipulögð hefur verið hljómleikaferð um Banda- ríkin nú i vor i stað þeirrar sem Bob Marleyþurfti að fresta i haust vegna veikinda sinna. Þrátt fyrir það að talsmenn Marleys hafi alltaf neitað þvi gekk sú saga fjöllum hærra á í meðan hann lá veikur að hann :: væri kominn með krabbamein í og lægi fyrir dauðanum. Þetta í gekk jafnvel svo langt að virðu- : leg fréttastofa hljóp á sig i : desember og kvað Bob Marley : dáinn. Kvað sem öllum vanga- : veltum liður þá hefur Marley j greinilega náð sér og hyggst halda heilsu þvi frést hefur að hann hafi keypt sér mjög full- komið söngkerfi fyrir hljómieikaferðina til Banda- ; rikjanna. j Systra-lag The Nolan - Making Waves Það hefur löngum veriö vin- ; sælti tónlistarheiminum aö fjöl- • skyldumeðlimir reyndu fyrir ■ sér sameiginlega. Margar ■ góðar „fjölskyldugrúbbur” hafa • orðið tili gegnum tiðina. Má þar ; t.d. nefna „The Andrew ■ Sisters”, „jackson Five”, „The • Pointer Sisters”, „Osmonds- ; fjölskyldan” og fleiri. Hingað til ■ hefur þessi tilhneiging nær ein- ; göngu verið einskoruöuð við ; bandariskt tónlistarfólk eöa öilu i heldur bandarisku „fjölskyldu- i grúbburnar” hafa náð hvað ; mestum vinsældum. ; „The Nolan Sisters” er ensk ; grúbba. Þaðer þvihægtað lita á 5 hana sem svarBreta við þessari ; einokun Bandarikjamanna á ; hljömsveitarforminu. „The : NolanSisters” boða ekkert nýtt. ' Þær eru steyptar i sama mót og keppinautar þeirra handan Atlantshafsins. Fjórar eru þær systurnar, Bernadette, Linda, i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■, Maureen, og Coleen. Allt ungar og myndarlegar stúlkur. Systurnar sjá eingöngu um söng á plötunni. Um tónlistar- flutning sjá aðrir. Tónlistin sem þær flytja er létt og auðmelt. Það sem stundum hefur verið kallað á enskri tungu „Middle of the Road Music”. Og er þá átt við þaö að þræddur er meöal- vegurinn milli tveggja tón- listarstefna. Systurnar hafa þá þegar vakið á sér nokkra athygli i Bretlandi og hafa náö langt á listanum f Japan t.d. með lögun- um „Don’t Make Waves” „Gotta Pull Myself Together”. Aðallagahöfundurinn á plötunni er Ben Findon en hann fram- leiðir plötuna einnig. Plata þeirra systra „Making Waves” er alveg samkvæmt formúlunni. Eini munurinn er, að nú, i stað bandarisks inni- halds, er Bretum hrært út i. Miðsvetrargleði Til fjáröflunar fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi heldur Kirkjufélag Digranesprestakalls miðsvetrargleði í Félagsheimili Kópavogs (bíósal) sunnudaginn 8. febrúar n.k. kl. 15.30. Þeir sem halda uppi gleðinni verða: Guðmundur Guðjónsson ásamt Sigfúsi Halldórssyni. Sigriður Hannesdóttir ásamt Aage Lorange. Grettir Björnsson. Stefania Pálsdóttir. Sigríður Magnúsdóttir. Barnakór. Unglingakór. Kvartett. Kynnir verður: Sigurður Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðar verða seldir i Félagsheimilinu Laugardag kl. 14.00-19.00 og Sunnudag frá kl. 14.00. Sýnum samstöðu og mætum öll til styrktar góðu málefni NEFNDIN ^AudJs l endur Sími auglýsingadeildar Tímans er 86-300 Malló sófasettið er vandað íslenskt sófasett á ótrúlega lágu verði, aðeins kr. 6.695.00 og nú gerum við enn betur og bjóðum sérstök afsláttarkjör, þ. e.: Staðgreiðsluverð aðeins kr. 5686.50 eða með greiðsluskilmálum kr. 6355.50 — útborgun aðeins kr. 1500.00 og eftirstöðvar á allt að 10 mánuðum. JIS Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.