Tíminn - 08.02.1981, Side 24
32
Sunnudagur 8. febrúar 1981
hljóðvarp
Sunnudagur
8. febrúar
8.00 Morgunandakt Séra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Norska
Utvarpshljdmsveitin leikur
létt lög frá Noregi, öivind
Bergh stj.
9.00 Morguntónleikar: Frá
Bach-hátíðinni i Stuttgart
s.l. sumar Flytjendur:
Arleen Auger, Adalbert
Kraus, Wolfgang Schöne,
Gachingerkórinn og Bach-
hljómsveitin i Stuttgart,
Helmuth Rilling stj. a.
Sinfónia nr. 20 i B-dúr og b.
,,Vakna Sions verðir kalla”
móttetta eftir Johann
Christoph Friedrich Bach.
c. „Vakna, Sions verðir
kalla”, kantata nr. 140 eftir
Johann Sebastian Bach.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 €t og suður:,,Svona á
ekki að ferðast” Dr. Gunn-
laugur Þórðarson hrl. segir
frá. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa i Reyðarfjaröar-
kirkju Prestur: Séra Davið
Baldursson. Organleikari:
Pavel Smid.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Alfred Wegener, fram-
hald aldarminningar Dr.
Sigurður Steinþórsson jarð-
fræðingur flytur hádegiser-
indi.
14.00 Tónskáldakynning Guð-
mundur Emilsson ræðir við
Gunnar Reyni Sveinsson og
kynnir verk eftir hann, —
fjórði og siðasti þáttur.
15.10 Hvað ertu að gera?
Böðvar Guðmundsson ræöir
við Svanlaugu Löve for-
mann Kattavinafélagsins.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um suður-ameriskar
bókmenntir, sjötti þáttur
Guöbergur Bergsson les
„Þjóðsöguna um Tatóönnu”
eftir Miguel Angel Astúrias
sjonvarp
Sunnudagur
8. febriíar
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Valgeir Astráðsson,
prestur í Seljasókn, flytur
hugvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni Vorferö
— fyrri hluti. Þýðandi Óskar
Ingimarsson
I .05 Ósýnilcgur andstæðing-
u:\Leikinn heimildamynda-
flokkur i sex þáttum um
menn, sem á siðustu öld
grundvölluðu nútima-
læknisfræði með uppgötv-
unum sinum. Annar þáttur
er um Louis Pasteur og
Robert Koch. Þýðandi Jón
O. Edwald.
18.00 Stundin okkar Slegið er
upp grfmuballi i sjónvarps-
sal, dansaö og farið i leiki.
Böm úr Laugarnesskóla og
Hólabrekkuskóla skemmta.
Sýnd verður teiknisaga eftir
Jónu Axfjörð um Tomma og
snæálfana. Herra Fráleitur
fer á kreik og Binni er hrók-
ur alls fagnaöar að vanda.
Umsjónarmaöur Bryndis
Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
18.50 Skfðaæfingar Fimmti
þáttur endursýndur. Þýð-
andi Eirikur Haraldsson.
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
i eigin þýðingu og flytur for-
málsorð.
16.45 Kvöldstund á Hala i
Suðursveit. (Áður útv. fyrir
15 árum). Steinþór bóndi
Þórðarson á tali við Stefán
Jónsson.
17.25 NUvistlngimar Erlendur
Sigurðsson les birt og óbirt
trúarljóð, frumort.
17.40 Drengjakórinn i Regens-
burg syngur þýsk þjóðlög
með hljómsveit, Theobald
Schrems stj.
18.00 Filharmoniusveitin i
ísrael leikur balletttónlist
úr óperum, Istvan Kertesz
stj. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti, sem fer fram
samtímis i Reykjavik og á
Akureyri. 1 tólfta þætti
keppa Baldur Simonarson i
Reykjavik og Valdimar
Gunnarsson á Akureyri.
Dómari: Haraldur Ólafsson
dósent. Samstarfsmaður:
Margrét Lúðviksdóttir.
Samstarfsmaður nyröra:
Guðmundur Heiðar Fri-
mannsson.
19.50 Harmonikuþáttur Sig-
urður Alfonsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur, sem
Sigurveig Jónsdóttir stjórn-
aöi 6. þ.m.
20.50 Þýskir píanóleikarar
leika sa mtim atónlist,
svissneska — Guðmundur
Gilsson kynnir. Fyrri hluti.
21.30 „Byggingarvinna”,
smásaga eftir Jón frá
Pálmholti Höfundur les.
21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt og birtir lausnir á
jólaskákdæmum þáttarins.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sumar-
fcrð á islandi 1929”Kjartan
Ragnars les þýðingu sina á
ferðaþáttum eftir Olive
Murray Chapman (6).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Haraldur Blöndal kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Leðurblakan Óperetta i
þremur þáttum eftir
Meilhac og Halevy við tón-
list eftir Johann Strauss.
Fyrsti þáttur. Flytjendur
Lucia Popp, Erich Kunz,
Brigitte Fassbander, Josef
Hopferwieser, Walter
Berry, Edita Gruberova,
Karin Goettling, Helmut
Lohner, Karl Caslavsky,
hljómsveit og ballettflokkur
Rikisóperunnar f Vinar-
borg. H1 jómsveitarstjóri
Theodór Guschlbauer. Ann-
ar og þriöji þáttur óperett-
unnar verða fluttir mánu-
daginn 9. febrúar kl. 21.15.
Þýöandi Óskar Ingimars-
son. (Evróvision — Austur-
riska sjónvarpið)
21.45 Landnemarnir Tólfti og
síðasti þáttur. Efni ellefta
þáttar: Smábændum i
héraðinu vegnar vel um
hrið, en veröa hart úti þegar
uppskerubrestur verður.
Þeim er engin miskunn
sýnd, er þeir geta ekki staö-
ið f skilum með afborganir
bankalána. Charlotte kemst
að því, hve illri meðferð
Mexíkanar sæta og berst
dyggilega fyrir málstaö
þeirra. Þýöandi Bogi Arnar
Finnbogason.
00.05 Dagskrárlok.
Til sölu vörubílar
M. Benz 1618 árg. ’67 og M. Benz 1517 10
hjóla.
Skipti á bilum koma til greina. Upplýsing-
ar i sima 96-41636 eftir kl. 19. Ólafur.
7-Kf
„Hann er vinur minn bara núna,
þangað til Jói kemur aftiir úr
heimsókninni til frænku sinnar.”
DENNI
DÆMALAUSI
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 6.-12. febrúar er i Apóteki
Austurbæjar. Einnig er Lyfja-
búð Breiðholts opin til kl.22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
eropiðkl. 9—12 og sunnudaga er
lokað.
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliðiö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstud, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Sjúkrahús
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
Og 19-19.30.
Borgarspitalinn: Heimsóknar-
timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heim-
sóknartimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur: ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafiö meðferðis
ónæmiskortin.
Bókasöfn
llljóðbókasafn— Hólmgarði 34,
simi 86922. hljóðbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Bókasafn Kópavogs: Félags-
heimilinu Fannaborg 2, s. 41577.
Opið alla virka daga kl. 14-21
laugardaga (okt. til april) kl.
14-17.
Asgrímssafn, Bcrgstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aðgangur ókeypis.
Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er
opið samkvæmt umtali. Upplýs-
ingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10. f.h.
Háskólabókasafn. Aðalbygg-
i.igu Háskóla Islands. Opið.
Útibú: Upplýsingar um opn-
unartima þeirra veittar i aðal-
safni simi 25088.
Fararstjóri: Baldur Sveinsson
Verð kl. 70. -
2. kl. 13 skiðaganga i nágrenni
Bláfjalla.
Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar
Verð kl.40. -
Farið frá Umferðamiðstöðinni
austanmegin. Farmiðar v/bil.
Ferðafélag Islands heldur
myndakvöld að Hótel Heklu,
Rauðarárstig 18, miðvikudag-
inn 11. febrúar kl.20.30 stundvis-
lega.
Magnús Kristinsson frá Ferða-
félagi Akureyrar sýnir myndir
úr ferðum félagsins.
Veitingar seldar i hléi. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Ferðafélag tslands.
Fé/ags/rf
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155 opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-21
laugardaga kl. 13-16. Lokaö á
laugardögum. 1. mai til 1. sept.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstr. 27. Opið mánudaga til
föstudaga ki. 9-21. Laugard.
9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á
laugard. og sunnud. 1. júni til 1.
sept.
Sérútlán — afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21.
Laugardaga kl. 13-16. Lokaö á
laugard. 1. mai til 1. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða.
llofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga-fö-
studaga kl. 9-21. Laugard. kl.
13-16. Lokað á laugard. 1. mai til
1. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borg-
ina.
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla, simi 17585.
Safnið er opið á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
Bilanir.
Vatnsveitubilanirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Ti/kynningar
Skiðalyftur i Bláfjöllum: Uppl. i
simsvara 25166 og 25582.
Kvöldsímaþjónusta SAA: Frá
kl. 17-23 alla daga ársins simi
81515.
Ferða/ög
Sunnud. 8.2. kl.13
Fjörugangaá Kjalarnesi, létt og
góð ganga fyrir alla fjölskyld-
una. Verð 40 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum. Farið frá B.S.I.
vestanverðu.
Mynda- og skemmtikvöld verð-
ur þriðjud. 10.2. kl.20,30 aö
Freyjugötu 27. Emil Þór sér um
kvöldið.
Útivist.
Dagsferðir sunnudaginn 8
febrúar:
1. kl.ll f.h. Básendar - Hvals-
nes, ennfremur verður komið
við i Helguvik.
Mæðrafélagið,fundur verður
haldinn þriðjudginn 10. febrúar
kl.20 að Hallveigarstöðum. Rætt
verður um afmæli félagsins,
umræður um ár fatlaðra 1981.
Prentarakonur: Kveníélagið
Edda heldur fund mánudaginn
9. febrúar kl.20:30 að Hverfis-
götu 21. Spiluð verður félags-
vist, takið með ykkur gesti.
Skagfirðingafélagið i Reykjavík
félagsvist kl. 14 sunnudaginn 8.
febrúar i Drangey Félagsheim-
ilinu, Siðumúla 35. Ath. ný
keppni byrjar.
Allir velkomnir.
Kirkjan
Filadelffukirkjan
Sunnudagaskólarnir byrja kl.
10.30. Almennguðsþjónustakl. 20.
Ræðumenn Guðni Einarsson og
Samúel Ingimarsson. Fjölbreytt-
ur söngur. Fórn fyrir Afriku trú-
boðið.
Arbæjarprestakall
Barnasamkoma i safnaðar-
heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30
árd. Guðsþjónusta i safnaðar-
heimilinu kl. 2. Altarisganga.
Æskulýössamkoma á sama stað
mánudagskvöld 9. febr. kl. 20:30.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Asprestakall
Messa aö Norðurbrún 1 kl. 2. Sr.
Arni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Sunnudagaskóli kl. 10:30. Messa
kl. 14 i Breiöholtsskóla. Æsku-