Tíminn - 08.02.1981, Blaðsíða 26
34
Sunnudagur 8. febrúar 1981
^ÞJÓOLEIKHÚSIO
® 11-200
Oliver Twist
i dag kl. 15
Könnusteypirinn
politíski
i kvöld kl. 20
Næst sföasta sinn
Litla sviðið:
Líkaminn annað ekki
þriðjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
3*1-89-36
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
islenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum sann-
söguleg og kyngimögnuð, um
martröö ungs bandarisks há-
skólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast
enn á ný aö raunveruleikinn
er imyndunaraflinu sterk-
ari. Leikstjóri Alan Parker.
Aðalhlutverk: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins
o.fl.
Sýnd kl.5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Bragðaref irnir
tslenskur texti
Bráðskemmtileg kvikmynd
með hinum frábæru Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl.3 verð kr. 16,00
3*1-15-44
La luna
Stórkostleg og mjög vel leik-
in itölsk-amerisk mynd eftir
Bernardo Bertolucci. Mynd
sem viða hefur valdið upp-
námi vegna lýsinga á mjög
sterkum böndum milli sonar
og móður.
Aðalhlutverk: Jill Clayburgh
og Matthew Barry.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl.5 og 9.
Afríkuhraðlestin
Sprellfjörug gamanmynd i
Trinitystil sýnd ki. 3.
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(ÚtvigibMkatMMnu
mmtmt i Kópcvogi)
Ný amerisk geysispennandi
og hrollvekjandi mynd um
börn sem verða fyrir geisla-
virkni. Þessi mynd er alveg
ný af nálinni og sýnd nú um
þessar mundir á áttatiu stöð-
um samtimis i New York, við
metaðsókn.
Leikarar: MarlinShakar
Gil Rogers
GaleGarnett
lslenskur texti
Sýnd kl.5.00, 7.00, 9.00 og
11.00
Bönnuð innan 16 ára.
Bær dýranna
Skemmtileg teiknimynd
Sýnd kl. 3 Sunnudag.
"lonabíó
3*3-11-82
Manhattan
WOODY allen
DIANE KEATON
MICHAEl MURPHY
MARIEL HEMINOWÁY
MERYl STREEP
ANNE BYRNE
MANHATTAN' OÉÓRGE GERSHWIN
A JACK ROLLINS CHARlES H JOFFE
WÖODY ALLEN ...MARSEIAlI BRICKMAN
WOÓDY ALLEN CHARLES H JOFFE
ROBÉRT GREENHJT GÖRDÖNWILLIS
Manhattan hefur hlotið vero-
laun, sem besta erlenda
mynd ársins viða um heim,
m.a. iBretlandi, Frakklandi,
Danmörku og Italiu.
Einnig er þetta best sótta
mynd Woody Allen.
Leikstjóri: WoodyAllen
Aðalhlutverk: Woody Allen
Diane Keaton
Sýnd kl.5, 7 og 9.
35TJ. Sfmsvari sfmi 32Ó75j^
Olíupallaránið
Ný hörkuspennandi mynd
gerð eftir sögu Jack Davies.
„Þegar næstu 12 timar geta
kostað þig yfir 1000 milljónir
Stp. og lif 600 manna, þá
þarftu á að halda manni sem
lifir eftir skeiðklukku".
Aðalhlutverk: Roger Moore,
James Mason og Anthony
Perkins. Isl. texti.
Sýndkl. 5-7-9og 11.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Barnasýning kl.3
Villihesturinn
Bflapartasaian Höfðatúni 10,
sfmi 11397. Höfum notaða
varahluti f flestar gerðir
bfla, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaörir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. I
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 '73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höföatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opiö kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bflapartasalan, Höfðatúni
10.
Stund fyrir strfð
nf || OOLBYSTEBEO j
Ný og sérstaklega spennandi
mynd um eitt fullkomnasta
striðsskip heims. Háskólabió
hefur tekið i notkun dolby
stereo hljómtæki sem njóta
sin sérstaklega vel i þessari
mynd.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Katharine Ross
Martin Sheen
Sýnd kl.3.5,7 og 9
Mánudagsmynd
fellur niður vegna
Listahátíðar
Tengdapabbarnir
(The In-Laws)
...á köflum er þessi mynd
sprenghlægileg.
Gamanmynd, þar sem
manni leiðist aldrei.
GB llclgarpósturinn 3Q/1
Peter Falk er hreint frá-
'bær i hlutverki sinu og held-
ur áhorfendum i hláturs-
krampa út alla myndina með
góðri hjálpa Alan Arkin.
Þeir sem gaman hafa af
góðum gamanmyndum ættu
alls ekki að láta þessa fara
fram hjá sér.
F.I. Timinn 1/2
Isl. texti
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
GAMLA BIO íW|
Tólf ruddar
Hin viðfræga bandariska
stórmynd um dæmda af-
brotamenn, sem þjálfaðir
voru til skemmdarverka og
sendir á bak viö vfglinu Þjóð-
verja i siðasta striði.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
öskubuska
Teiknimyndin vinsæla
sýnd kl.3
e 19000
Kvikmyndahátíð 1981
Sunnudagur 8. febrú-
ar.
Buster Keaton
(1) . Skyldur gestrisn-
innar
(Our Hospitality).
Fyrsta myndin af átta sem
sýndar verða eftir hinn óvið-
jafnanlega gamanleikara og
snilling þöglu myndanna,
Buster Keaton. Aukamynd:
Draugahúsið.
Sýnd kl. 14.30, 5.00, 7.00.
CHA CHA.
Hörku rokkmynd með Ninu
Hagen og Lene Lovich.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05.
Perceval frá Wales
eftir Eric Rohmer.
Ný frönsk mynd eftir höfund
Greifafrúarinnar, sem sýnd
var i sjónvarpinu i janúar.
Mjög nýstárleg og stilfærð
túlkun á riddarasögu frá 12.
öld.
Sýnd kl. 3.10 og 6.00.
XALA
eftir Ousmane Sembene.
Bráðskemmtileg verðlauna-
mynd frá Senegal.
Sýnd kl. 3.00 og 5.10.
Haustmaraþon
eftir Georgy Danelia.
Ný sovésk gamanmynd um
mann semá erfitt með að
velja á milli eiginkonu sinn-
ar og hjákonu. Hlaut 1. verð-
laun I San Sebastian 1979.
Sýnd kl. 7.20, 9.05, 11.05.
Buster Keaton
(2) . Sherlock Júnior.
Með fjörugustu og hug-
myndarikustu myndum
Keatons. Aukamyndir: Ná-
grannarog Löggur.
Sýnd kl. 9.10, 11.10.
Johnny Larsen
eftir Morten Arnfred. Dan-
mörk ’79.
Sýnd kl. 9.00 og 11.00.
Kvikmyndahátíð 1981
Mánudag 9. febrúar
Buster Keaton (2)
Sherlock Júnior,
Nágrannar, Löggur.
Sprenghlægilegar myndir.
Sýndar kl. 3 og 5 með isl.
skýringartali.
Stjórnandinn
eftir A. Wajda, Pólland 1979.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05.
Börnin i skápnum
eftir Benoit Jacquot. Ný
formfögur frönsk mynd um
náið samband systkina.
Sýnd kl. 3.Ö5, 5.05.
Grásvæöi
eftir Fredi M. Murer.
Mjög sérstæð ný svissnesk
mynd. Hræðsla við farsótt
gripur um sig i Sviss nútim-
ans.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10.
Buster Keaton (1)
Skyldur Gestrisinnar
og Draugahúsið.
Sýndar kl. 7.05, 9.05 11.05
Jónas sem verður 25
árið 2000
eftir Alain Tanner. Bráö-
skemmtileg og atburðarik
svissnesk mynd með úrvals-
leikurum.
Sýnd kl. 7.00, 9.00, 11.00
Hversvegna
Alexandría?
eftirY. Chahine. Egyptaland
1978
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Ti/ sö/u einbý/ishús
á He/lu
Kauptilboð óskast i húseignina Freyvang 17 á
Hellu, sem er einbýlishús á einni hæð, auk bil-
skúrs.
Stærð hússins er 371 rúmm og bílskúrs 56
rúmm. Brunabótamat er kr. 475.620.-. *
Húsið verður til sýnis mánudaginn 9. febrúar
og þriðjudaginn 10. febrúar n.k. frá kl. 13-15.
Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu
vorri fyrir kl. 14:00 e.h. föstudaginn 13. febrú-
ar n.k..
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006