Tíminn - 08.02.1981, Side 27
Sunnudagur 8. febrúar 1981
'íiiMM'í'
35
Lífeyrissjóður bænda
íbúðabyggingalán.
Á árinu 1981 eiga þeir sjóðfélagar sem
gera fokheldar byggingar á árinu rétt á
láni að upphæð allt að nýkr. 50.000 að þvi
tilskyldu að þeir hafi greitt iðgjöld til
sjóðsins frá 1977 og hafi náð 2,0 réttinda-
stigum. Lán verða til allt að 20 ára með
fullri verðtryggingu og 2,0 % vöxtum.
Óbundin lán.
Á árinu 1981 eiga sjóðfélagar rétt á láni að
upphæð alltað nýkr. 50.000 að þvi tilskyldu
að þeir hafi náð 5,0 réttindastigum og
skuldi ekki Stofnlánadeild landbúnaðarins
óuppgreidd lán vegna fyrri bústofnskaupa
— eða ibúðabyggingalána. Lán verða til
allt að 15 ára með fullri verðtryggingu og
2,0% vöxtum.
Nánari upplýsingar fást i sima 91-25444
hjá Lifeyrissjóði bænda eða Stofnlána-
deild landbúnaðarins.
Umsóknir ásamt veðbókarvottorði og fok-
heldisvottorði skulu sendar Stofnlánadeild
landbúnaðarins, Laugaveg 120, 105
Reykjavik.
Spennum beltin
ALLTAF
- ekki stundum
IFHROAR
Einhell
vandaöar vörur
Rafsuðuvélar
Ódýrar, handhægargerðir.
Skeljungsbúðin
SuöLflandsbraut 4
áni 38125
Heidsölubirgðir: Skeýungur hf.
SrnáMörudeild-Laugawegi 180
sími 81722
Liggur þín leið og
þeirra saman
í umferðinni?
SÝNUM AÐGÁT
||UMFEROAR
RIKISSPITALARNIR
lausar stödur
Landspitalinn
Tveir AÐSTOÐARLÆKNAR óskast á
handlækningadeild til 1 árs frá 1. mai n.k.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 16.
mars. Upplýsingar veita yfirlæknar
deildarinnar i sima 29000.
Reykjavik, 8. febrúar 1981.
Skrifstofa ríkisspitalanna,
Eiriksgötu 5, simi 29000.
t
Elsku sonur okkar, bróöir og barnabarn
Ölvir Gunnarsson,
Heykjabraut 14, Þorlákshöfn,
sem lést af slysiörum 3. febrúar, verður jarðsunginn frá
Strandarkirkju.Selvogi, þriöjudaginn 10. febrúar kl. 14.
Valgeröur ölvisdóttir,
Gunnar Snorrason,
Kristin Svava, Kristbjörn Hrólfur,
Kristin frá Vogsósum,
Kristbjörg, Ölvir, Þjórsártúni.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem vottuðu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför
Jóns Guðbrandssonar
Höfða.
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði
Landspitalans, einnig kirkjukór Kalfatjarnarkirkju og
öðrum félagasamtökum er vottuðu hinum látna virðingu
sina.
Guð blessi ykkur öll.
Asta Þórarinsdóttir Guðbrandur Jónasson
Börn, tengdabörn, barnabörn.
UTSOLUMARKAÐUR
SKULAGOTU 30, (hús J. Þorláksson & Norðmann)
, Mikið Buxum-
Úrval af skyrtum
peysum— úlpum — jökkum
— bolum — o.fl. o.fl.
Stórkostleg
verðlækkun
Opið föstudag
9-19.00
laugardag
kl. 9-14
Póstsendum
Laugavegi 7ó,sími 15425
Hverfisgötu 26/ sími 28550
VINNUFATABUÐIN