Tíminn - 01.03.1981, Qupperneq 1

Tíminn - 01.03.1981, Qupperneq 1
Sunnudagur 1. mars 1981 49. tölublaö—65. árgangur Eflum Timann Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Mats- menn bóka tyggja hver upp i annan Oddný Guðmundsdóttir skrifar i dag pistil um ritdóm- ara og aðferðir þeirra, er þeir leggja mat á bækur. Þegar að er gætt, kemur i Ijós, að stéttin hefur komið sér upp nokkrum Ivkilorðum, sem hver étur siöan upp eftir öðrum. Bls. 14 EL SALVADOR Dauðasök að eiga biblíu — eða mynd af erkibiskupi Finni þjóðvarðliðar mynd af Rómeró erkibiskupi á heimilum fólks, eru all- ir, sem þar búa, umsvifalaust skotnir. Finnist biblía, getur það einnig kostað húsbændurna lífið. Þannig er ástatt í smáríkinu El Salvador í Mið-Ameríku. Kirkjan þar er svo nákomin baráttunni gegn einræðisstjórninni, að allt, sem ber vitni um tengsl við hana, er glæpur, ef ekki dauðasök, í augum þjóðvarðliða, morð sveita hægrimanna, sem leika lausum hala í landinu. Bls. 10-11. Leikið í Skírni Bls 8 tvt r rwyr • J\u-Timmn Bls 24 Heimilis- Tíminn fylgir í dag

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.