Tíminn - 01.03.1981, Síða 12

Tíminn - 01.03.1981, Síða 12
12 Sunnudagur 1. mars 1981 Það er dálitið ein- kennilegt að vera i félagi sem er orðið 165 ára, en Hið islenska bókmenntafélag var stofnað árið 1816, og nú hefur timarit þess Skirnir komið út i 154 ár. Og enn kemur hann inn úr dyrunum, þú ferð um hann höndum og þér hrýs hugur um stund yfir allri þessari elju. Bókmenntafélagið er eitt elsta félag lands- ins, en til eru eldri félög, t.d. Bibliufélagið sem stofnað var sautján hundruð og súrkál, og að vera félagi i svona gömlu félagi er eins og að vera i einhverju aldur- Jónsson ritstjóri Skirnis leik- listinni a&alhefti ritsins, þaö er aö segja mestan part, en aftast eru nokkrir ritdómar, eöa lærö- ar greinar um bækur. Það hefur veriö til siðs hér á Timanum undanfarin ár að ákveðinn maður, Halldór frá Kirkjubóli, hefur ritað einn um þetta rit, en það hefur hann lik- lega gjört i meira en heila öld. Að minnsta kosti er það svo sjálfsagt, og oftast eru þessar greinar nokkuð tæmandi um- sögn og þvi langar mjög. Að þessu sinni finnst mér á hinn bóginn rétt að leggja orð i belg, þvi' að þessu sinni fjallar Skirnir, sem áður sagði, nær einvörðunguum leiklist. Er ritið hin merkasta heimild um islenska leikritun og um leik- hiisið er fjallað af færum mönn- um i sérgreinum. Ritið hefst á erindi, sem Sveinn Einarsson, þjóðleikhús- stjöri, flutti á aðalfundi Hins islenska bókmenntafélags 17. desember árið 1979. Sveinn Einarsson hefur mál sitt með þessum orðum: „Það verður að segja hverja sögu eins og hún er, að það var hið mesta glapræði, þegar ég játaðist inn á það að flytja er- hafði hann ávallt verið „hægri hönd viö alla leiki, ef þeir voru I bænum, málaði tjöldin.. og bjó til lifandi myndir (tableau) Ur fornsögunum, sem hann unni af hjarta.” Hvort Sigurður málari verður kallaður leikstjöri i al- mennri, nUtimalegri merkingu orðsins, skal látið ósagt, en hann leiðbeinir leikendum um sina daga, málar leiktjöld og segir fyrir um leikmuni og bUninga, þar á er enginn vafi. En hann er meira: Þó að við- kvæðiSigurðar hafiverið: „Það er svoddan andsk. að fást við það,” þá er hann raunverulegur animateur, glæðari: hann er frumkvöðull að flestum eða öll- um leiksýningum i Reykjavik frá þvi hann kemur frá námi I Kaupmannahöfn um 15 ára skeið þar til hann lést þjóðhá- tiðarárið 1874, hann er hvata- maður og tilstuðlari þess að fram koma innlend verk i kring- um hann, hann bendir á hin bestu skáld sem fyrirmyndir, Shakespeare, Moliere og Hol- berg, og heldur fram efnum fornsagna og þjóðsagna til að ausa Ur (en þjóðsögur Jóns Árnasonar koma Ut i Leipzig á þessum árum), hann setur fram kröfuna um þýðingar hinna Iðnó, þegar húsið var nýbyggt. hnignu samsæri eða bálfararfélagi. En þetta er nauðsyn, og iþyngir þér ekki um of, þú greið- ir aðeins félagsgjald og færð Skirnir og einhver segir þér hvern á að kjósa og hverja eigi ekki að kjósa, svo félagið hafi lif, og lendi ekki á glapstigum. Já hljoðlega og árviss i meira en eina öld, eins og ólafsvikur- svanurinn, birtist Skirnir hvern vetur og ber ávallt með sér ein- hverja kyrrláta tilhlökkun, sem aldrei verður skýrð Ut i hörgul, og það þótt umræðan hafi breytst á meir en hundrað og fimmti'u árum, hafi færst i aðra staði og stundum verið færð i járn. Þá er það samt einu sinni svo að það er i raun og veru ó- gerlegt að fylgjast með bók- menntum, án þess að fá þetta rit, hafa það við höndina, skera það upp og lesa út i hörgul, þegar timinn leyfir. Skírnir um leiklist Aö þessu sinni helgar Ólafur Þjóðleikhúsið. Glasgow eitt fyrsta leikhúsið i Reykjavik. Fjalakötturinn. Þar var stundum leikið, þótt einkum sé það frægt sem kvikmyndahús. ORÐSENDING til viðskiptavina PRENTSMIÐJAN EDDA HF. SMiDJUVEGI 3 - KÓPAVOGl Við erum fluttir með alla starfsemi okkar að Smiðjuvegi 3, Kópavogi. Síminn er 45000 og verkstjórar hafa beinan síma 45314. PRENTSM IÐ J A N élddct H F. Jónas Guðmundsson: LEIKLIST indi hér i dag. Ekki var það þó vegna þess, að mér þætti ekki félagsskapurinn nógu góður, né að mér væri ekki viðfangsefnið nógu hugleikið, mig hefur til margra ára langað að gera þvi einhver skil, en ég hefði kosið, að til þess gæfist betri timi en hér var kostur: samfara þvi að vinna að leikst.iórn á frum- flutningi nýs islensks verks og hafa á hendi daglega yfirstjórn i stóru leikhúsi er það nánast ó- vinnandi vegur að setja sig i fræðiiegar stellingar og fjalla af æskilega fjarlægu hlutleysi um spurningar, sem raunhæft er glímt við daglega af þeirri undarlegu blöndu innsæis og skilgreiningar, sem aldrei verð- ur skýrð til neinnar hlitar. En kannski má alhæfa nökkvat minn vanda og af þvi dæmi finna eina skýringu þess, hve hlutfallslega litiö hefur verið skrifað um leikstjórn, þó að það hafi aukist mjög á siðari árum, — en samt litiö, þegar til þess er hugsaö hvilik lykilpersóna leik- stjórinn hefur verið i þróun leiklistar á þessari öld.” En þrátt fyrir afsökunartón- inn i þessum inngangi, þá er þetta fróðlegt og áhugavert er- indi um efni, sem sjaldan er fjallað um þar sem lesmál er ætlað almenningi. Sveinn rekur sögu leiklistar og leikstjórnar allt tii Grikkja, en siöan kemur að Islandi og hann spyr: „Hvenær berst leikstjórn til Islands? I leiklistarsögu Islendinga er mörgum spurningum ósvarað, og þetta er ein af þeim. Grun hef ég um, að með nokkrum rétti megi kalla Sigurð málara Guömunds- son okkar fyrsta leikstjóra. Hins vegar verður ekki framhjá þvi litið, að svo margt er ókannaö um ævi og störf Sigurðar, að þetta getur aldrei verið annað en staðhæfing og grunur. Það er aðvisu vitað, að Indriði Einars- son ber honum þá sögu i ævi- minningum sinum, Séð og lifað, að Siguröur,,sagði vel til, ef hann kom á æfingar”, enda fremstu erlendra leikverka og þær fyrstuverða til, af þvi það á að leika á islensku fyrir Islend- inga, og siðast en ekki sist hefur leiklistin fyrir honum til- gang, hún er ekki afþreying ein, einkunnarorð hans: Gaman og alvara, og sú alvara er hvorki meira né mina en framtið þjóðarinnar, andlegt og efnalegt sjálfstæði. Arftaki Sigurðar úr Kvöld- félaginu, Helgi E. Heigason, hefur ugglaust sagt leikendum til, eftir að Sigurðar naut ekki lengur við, kannski hefur Guð- laugur Guðmundsson lika gert það i' Gleðileikjafélaginu i Glasgow. Og lærisveinn Sigurð- ar, Indriði Einarsson, er leið- beinandi öðru hverju frá þvi að hann kemur heim frá námi, meira að segja er hann opinber leiðbeinandi Leikfélags Reykja- vikur á fyrsta leikári þess 1897- 8.” Ekki er ástæða til þess að rekja erindi Sveins Einarssonar frekar, en þessa grein ættu á- hugamenn um leikhús að lesa, sem og annað i Skirni. Þá tekur við itarleg ritgerð um Galdra-Loft Jóhanns Sigur- jónssonar, eftir Jón Viðar Jóns- son. Nefnir hann ritgerðina Loftur á leiksviðinu. Hann kafar i þetta verk, i per- sónu Lofts. Leitar viða fanga, ræðir viö leikara, er farið hafa með hlutverkið, hlýðir á út- varpsupptöku meö Lárusi Páls- syni og f 1., og hann segir frá mis munandi viðhorfum leikenda. Hygg ég að þetta sé itarlegasta umfjöllun um eina leikpersónu, eða hlutverk, sem gjörð hefur verið hér á landi um Islenska persónu I skáldskap leikbók- menntanna. Þá tekur við leikritið Hlæðu Magdalena, hlæöu, eftir Jökul Jakobsson. Þar segir frá tveim konum, en leikrit þetta sýndi Höfundaleikhúsið árið 1975. Og þú skalt sofa i hundrað ár Páll Baldvin Baldvinsson rit- ar langa og vel gjörða grein um Reviur i Reykjavik. Greinina nefnir hann „Og þú skalt sofa i hundrað ár” en segja má að reviur hafi sett nokkuö ofan sem innákeypt skemmtun i leikhús- unum. SKÍRNIR Á LEIKSVIÐI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.