Tíminn - 01.03.1981, Page 19

Tíminn - 01.03.1981, Page 19
Sunnudagur 1. mars 1981 27 Við héldum talinu áfram og ég fékk meira að vita um fortið hennar. 1 bernsku hafði hUn búið með f jölskyldu sinni i litla bæn- um Bryn nærri Oslo. Aðskilnaður i bernsku „Það var áður en Þjóðverj- arnir komu. Við bjuggum þar þangað til.ég varð fimm ára. Ég átt marga vini og var heilmikið að ráðskast með þá.” Hún hugs- aði sig um augnablik og brosti að endurminningunum. „Ég hafðiþau öllhlaupandi á hælun- um á mér.” Svo breyttist svipur hennar og viðmótið til endur- minninganna. „Þegar ég var fjögra eða fimm ára var mér sagt að faðir minn væri atvinnulaus og við gátum hvergi fengið inni.” Það virtisthryggja hana að hugsa til þess. „Hann fór og bjó með móður sinni og mamma og systir mín fóru og bjuggu með systur hennar. Ég átti frænku sem bjó iöðrum bæ. Ég man að það var við sjávarströndina. Þó held ég að ég hafi ekki oft séö sjóinn.” Hún varð enn hryggari á svip og virtist gráti nær. „Ég man ég stóð einhvers staðar og horfði á lestirnar fara framhjá og vonaði að einhver kæmi aö sækja mig.” Hún brast i grát og grét i hljóði nokkra stund. Við fáum svo væntanlega að heyra áframhald sögu hennar á næstu mánuðum. svona eitt eða tvö börn. En þá komu þær þarna, dæturnar, fjórar i einu, héldu hópinn. Og nú segir Margrét: „Þær eru góð börn, og það hefur verið hollt fyrir þær að al- ast upp fjórar saman jafnaldra. Þær hafa lært að taka tillit hver til annarrar heima fyrir og standa saman út á við. Þær hafa tileinkað sér ábyrgðartilfinn- ingu, hjálpsemi, hófsemi og glaðværð, og það var min hamingja að eiga þær, þó að stundum væri erfitt að annast þær allar á meðan þær voru litl- ar”. Fjórburasysturnar i Solna eru enn saman i herbergi eins og þær hafa alltaf verið frá þvi þær hættu að sofa i svefnherbergi foreldra sinna. Fyrr á árum voru þær löngum allar eins klæddar, en nu er það af, þvi aö þær eru sjálfar farnar að hafa hönd i bagga um fatakaup, og þær hafa ekki allar sama smekk. 1 skólanum eru tvær stæltastar i sögu og landafræði, ein i reikningi og hin fjórða i ensku. Þrjár eru öllum stundum sem gefast i sundlauginni, en hin fjórða kýs frekar að vera meira heima við — hún er snill- ingur i steppi. Ein ætlar að eignast kaninubú, þegar hún kemst á fullorðinsár, önnur ætl- ar að ganga i hús og taka til hjá lasburða fólki, hina þriðju langar mest til þess að verða hárgreiðslukona. Ein er i mikl- um vafa um, hvað hún á að leggja fyrir sig. Um tvennt eru þær allar sam- mála: Strákareru óttlegir gepl- ar og Abba-hljómsveitin er léleg. eru I fyrsta sumarleyfinu — Agneta, geysast fram. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Auto-Bianci........................................ hl|6ðkúta og púströr Austin Mini........................................ hljöðkúta og púströr Audi 100S, LS'80................................... hljóðkúta og púströr Bedford vörubila ................................. hljóðkúta og púströr Broncoó og 8 cyl...................................hljöðkúta og púströr Chevrolet fólksbila og jeppa....................... hljóðkúta og púströr Chrysler Iranskur ................................. hljóðkúta og púströr Citroen GS......................................... hljóðkúta og púströr Citroen CX......................................... hljóðkóta og púströr Oaihatsu Charmant 1»77-1?7»....................... hljóðkúta framan og aftan Datsun-diesel 100A, 120A. 120Y, 1200, UOO, 140, 180.. hljóðkúta og.púströr Dodge fólksblla .................................. hljóðkúta og púströr Fiat 1500, 124, 125, 12«, 127, 128, 131, 132...... hljóðkúta og púströr Ford, amertska fólksbfla.......................... hljóðkúta og púströr Ford ConsuLCortina 1300,1600...................... hljóðkúta og púströr Ford Escort og Fiesta............................. hljóðkúta og púströr Ford Taunus 12M, 15M, 17M, 20M.................... hljóðkúta og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendib............... hljóðkúta og púströr Honda Civic 1500 og Accord........................ hljóðkúta Austin Gypsy jeppi................................. hljóðkúta og púströr International Scout jeppi.......................... hljóðkuta og púströr Russajeppí GAX 69.................................. hljóðkúta og púströr Willys jeppiog Wagooner............................ hljóðkúta og púströr Jeepster V6,....................................... hljóðkúta og púströr Lada .............................................. hljóðkúta og púströr Landrover bensln og diesel......................... hljóðkúta og púströr Mitsubishi. Colt, Celeste, Galant.................. hljóðkúta Lancer 1200, 1400.................................. hljóðkúta og púströr Mazda 1300, 616. 626/1.6, 323. 818. 729............ hljóðkúta og púströr Mercedes Benz fólksb. 180. 190, 200, 250, 280...... hljóðkúta og púströr Mercedes Benz vörub. og sendib..................... hljóðkúta og púströr Moskwitch 403, 408.412 ............................ hljóðkúta og púströr Morris Marina 1,3 og 1,8.....................%.... hljóðkúta og púströr Opel Record, Caravan, Kadett og Kapitan......... Passat.......................................... Peugeot 204, 404, 504 . ........................ Rambler American ogxlassic...................... Range Rover .................................... Renault R4, R8. R10, R12. R14, R16, R20......... Saab96og99...................................... Scania Vabis L80. LB5, L110, LB110, LB140....... Simca fólksbflar................................ Skoda fólksb. og statkm......................... Sumbeam 1250, 1500, 1300, 1600.................. Taunus Transit bensln og diesel................. Toyota fólksblla og station..................... Vauxtiall fólksblla............................. Volga fólksb.................................... VW K70, 1200, Golf.............................. VW Derby........................................ VW sendiferðab. 1971-77......................... Volvo fólksbila................................. Volvo vörubila F84. B5TD, N88. N86, N86TD, F86-D. F89-D........................................... hljóðkúta hljóðkúta hl|ððkuta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta hljóðkúta og púströr og puströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og pústrðr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr og púströr Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Púetbarkar, fleetar streröir. Púatrör i beinum lengdum, 1V«“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. 0 0 0 0 0 0 0 0 Bílavörubú&in Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæöi 83466 FJÖDRIN AUKUM ORYGGI í VETRARAKSTRI NOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN SÓLARHRINGINN uæ UMFERÐAR lÐ Búapartasalan HöfOatúni 10, sfmi 11397. Höfum notaöa varahluti f flestar geröir bfla, t.d. vökvastýri, vatns- kassa, fjaörir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette ’68 Dodge Coronette ’68 Volga ’73 Austin Mini ’75 Morris Marina ’74 Sunbeam ’72 Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74 Volvo Amazon ’66 Willys jeppi ’55 Cortina ’68, ’74 Toyota Mark II ’72 Toyota Corona ’68 VW 1300 ’71 Fiat 127 ’73 Dodge Dart ’72 Austin Gipsy ’66 Citroen Pallaz ’73 Citroen Ami ’72 Hiiman Hunter ’71 Trabant ’70 Hornet ’71 Vauxhall Viva ’72 Höfum mikiö úrval af kerru- efnum. Bilapartasalan, Höföatúni 10. Simar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7, laugar- daga kl. 10-3. Höfum opiö i hádeginu. Bflapartasalan, Höföatúni 10. HRINGIÐ EÐA SKRIFIÐ OG BIÐJIÐ UM HAPPY LITMYNDABÆKLING Til þess að auðvelda fólki úti á lands- byggðinni að skoða Happy husgögn- in, bjóðum við litmyndabækling sem gefur góða mynd af möguieikunum sem Happy húsgögnin bjóöa upp á, ásamt nákvæmu máli á öllum Happy einingunum. Auk þess eru myndir af hjónarúmunum vinsælu Continental og Anyara. Hringiö eöa skrifið þaö borgar sig alltaf. Reykjavíkurvegi 78,Hafnarfiröi,sími 54499

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.