Tíminn - 01.03.1981, Qupperneq 20
!8PI 21EJI/ /
Sunnudagur 1. mars 1981
Sjúkrahús á Seyðisfirði
Heildartilboð óskast i múrverk innanhúss,
pipulagnir, loftræstistokka o.fl. við heilsu-
gæslustöð og hjúkrunarheimili á Seyðis-
firði.
Verkinu skal lokið 15. júli 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri Borgartúni 7, Reykjavik og einnig á
bæjarskrifstofum Seyðisfjarðarbæjar á
Seyðisfirði, gegn 1.000.- kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar rikisins 24. mars 1981, kl. 11.00
f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍWI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Borgarspítalinn
Lausarstöður
AÐSTOÐARLÆKNAR
2 stöður reyndra aðstoðarlækna við Lyf-
lækningadeild Borgarspitalans eru lausar
frá 1. júni n.k.
Umsóknarfrestur er til 1. april 1981.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar
i sima 81200.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR — RÖNT-
GENTÆKNAR — SJÚKRALIÐAR
Hjúkrunarfræðinga vantar á eftirtaldar
deildir:
Geðdeild
Lyfiækningadeild
Skurðlækningadeiid
Svæfingadeild
Hjúkrunar- og endurhæfingadeild
Ennfremur vantar nú þegar eða frá 1. mai
röntgenhjúkrunarfræðinga/ röntgen-
tækna á Röntgendeild.
Sjúkraliða vantar á ýmsar deildir spital-
ans.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra. Simi 81200 (201)
(207)
Reykjavik 27. febrúar 1981
BORGARSPITALINN
Sjúkrahús á Sauðárkróki
Heildartilboð óskast i múrverk innanhúss,
hitakerfi o.fl. við heilsugæslustöð og
sjúkrahús á Sauðárkróki.
Verkinu skal lokið 30. nóvember 1981.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri Borgartúni 7, Reykjavik og einnig á
skrifstofu bæjartæknifræðings á Sauðár-
króki gegn 1.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa-
stofnunar rikisins 25. mars 1981, kl. 11.30
f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Hjálmar Ólafsson:
NORRÆNT
SAMSTARF
og hlutverk
Norrœnu félaganna
Þriþætt störf
RUmur aldarfjóröungur er
liöinn siöan NorBurlandaráBi
var komiB á fót. Hefur árangur
af starfi þess og efling norrænn-
ar samvinnu á þessum tæpum
þremur áratugum brotiB blaö i
samstarfi norrænna bræöra-
þjóöa. Samvinnan hefur ekki
sist boriö árangur aö þvi er
varBar einstaka ibúa á Noröur-
löndum. ÞaB er fyrst og fremst
þvi aö þakka aö viöhorf margra
þjóöfélagshópa innan Noröur-
landa hafa veriö mjög jákvæö.
Ljóst er aö norrænar hugsjónir
ognorræn samvinna eiga bjarta
framtiö og muni eflast og dafna
sé unnt aö viöhalda þeim já-
kvæöu viöhorfum til þeirra
mála sem eiga sér djúpar rætur
i erfö og sameiginlegri sögu
norrænna þjóöa. Norræn sam-
vinna hefur allt frá þvi á 7.
áratugnum tekiö nokkrum
breytingum a.m.k. i tvennu til-
liti. ,
Stööugt fleiri þjóöfelagshópar
hafa átt tækifæri á raunhæfu
samstarfi. A sama tima hefur
skrifstofuhald og stofnanafjöldi
opinberra aöila i norrænu sam-
starfi vaxiö allverulega.
Þeir sem fylgst hafa með
þeim umræðum er fram hafa
fariöá liönum árum um framtiö
og inntak norrænnar samvinnu
hafa greinilega orðið þess á-
skynja aö gagnrýnin beinist
einkum aö auknu skrifstofuveldi
og vaxandi stofnanafjölda.
Þriðji þátturinn sem menn
hafa rekiö hornin i er hin árlegu
þing Noröurlandaráös, sem
m.a. hafa veriö'nefnd pappirs-
kvörn eöa ráöstefnan á dans-
gólfinu.
Margt bendir til þess að þessir
þrir þættir kynnu aö eiga veiga-
mestan þátt i aö veikja hin já-
kvæöu viöhorf sem erföir, saga
og góöur árangur hafa skapaö
til norrænnar samvinnu.
Hægri hönd viti um
þá vinstri.
Allan 7. áratuginn þróaöist
norrænt samstarf hrööum
skrefum. Þar af leiddi aö eöli-
legt var að efla skrifstofuhaldiö
og skipulagsstörfin. A öndverö-
um 8. áratugnum var norrænu
ráöherranefndinni komiö á fót
og öörum samstarfsstofnunum.
1 tengslum viö þær risu nýjar
skrifstofur og starfsmanna-
fjöldinn óx meö jöfnum hraöa.
Aöur höföu menn unnið meira
aö norrænni samvinnu af hug-
sjón og þvi var þetta aukna
skrifstofuvald gömlum áhuga-
mönnum nokkur þyrnir I aug-
um. Samvinnustofnanirnar
heföu átt aö geta, eftir þvi sem
leið á áttunda tuginn, gert ná-
kvæma grein fyrir og rökstutt
hvaöumræddlarbreytingarheföu
til sins ágætis meö vaxandi em-
bætúsmannafjölda I þjónustu
sinni.
En upplýsingastreymið var
ekki nógu stritt, og þvi mistókst
aö rökstyöja nauðsyn breyting-
anna fyriröllum almenningi svo
aö fullu gagni kæmi. Ekki var
þaö raunar ætlunin að á skrif-
stofum ráöherranefndarinnar
yröi heill her embættismanna.
Vegna skorts á upplýsmgum og
fréttaflutningi komust menn á
þá skoöun aö hér væri eingöngu
um aö ræöa aukningu á skrif-
stofuhaldi án þess aö raunveru-
leg þörf væri á þvi.
Þaö er fyrst á miöjum siðasta
áratug aö upplýsingaþjónusta
norrænu samstarfsstofnananna
lætur til sin taka fyrir alvöru.
Þó nær sú þjónusta enn i dag
langtum of skammt, þegar horft
er til þess hve umfangsmikil og
viötæk norræn samvinna er.
Það eru t.d. bara Norðurlanda-
ráðsdeildirnar i Sviþjóð og
Finnlandi sem hafa i þjónustu
sinni sérstakan blaðafulltrúa i
fullu starfi.
Rétt er að minnast þess að
hérlendis er enginn, segi og
skrifa enginn, starfsmaöur i
þjónustu Islensku Noröurlanda-
ráösdeildarinnar, hvorki til
upplýsingaþjónustu né annarra
bráönauðsynlegra starfa. Von-
andi veröur þvi kippt i lag innan
tiöar.
Raunar er mjög þörf á þvi að
islensk stjórnvöld og aörir aöil-
ar sem hlut eiga aö norrænni
samvinnu hérlendis móti sér á-
kveöna stefnu i samstarfi sinu
viö hin Norðurlöndin. Nauösyn-
legt er aö samræma störf þeirra
Islendinga sem aöild eiga aö
hinum opinberu stofnunum
Norðurlandaráös svo aö hægri
höndin viti, hvaö sú vinstri aö-
hefst og gagnkvæmt þannig aö
ekki séu uppi mismunandi
sjónarmiöíslenskum málstaö til
óþurftar.
Um norrænu félögin
Norrænu félögin hafa um
langan aldur unniö aö fram-
gangi norrænna hugsjóna meö
verulegum árangri. Þau voru
brautryöjendur Noröurlanda-
ráös. Mörg baráttumál þeirra
hafa náð fram að ganga á vett-
vangi Noröurlandaráös. Enn er
stefnuskrá Norrænu félaganna
vegvisir Noröurlandaráðs meö
nokkrum hætti.
Petta Poutanen fyrrum
blaöafulltrúi finnsku Norður-
landadeildarinnar kveður upp
úr um það aö starfsemi
Norrænu félaganna gefi þessu
alþjóölega samstarfi þá hlýju
sem geri norræna samvinnu á
þeirra vegum skemmtilega og
árangursrika — óbundna
ströngum reglum og kreddum
og svifaseinu skrifstofuveldi.
Norrænu félögin hafi vegna
starfsreynslu sinnar alla mögu-
leika á aö geta leiðrétt og fært til
betrivegarmisskilningsem upp
hefur komiö i norrænu sam-
starfi og skrifstofumennsku.
Forsendur Norrænu félag-
anna erumun betri en blaöafull-
trúa hinna opinberu samstarfs-
stofnana, sem raunar eru hlekk-
ir i hinu svokallaða embættis-
mannakerfi. Opinberu
samstarfsstofnanir ættu aö
viöurkenna þessar staðreyndir
og auka verulega stuöning sinn
viö Norrænu félögin, segir ,
Pekka Poutanen.
Dreifingarkerfi
stofnana
Norðurlandaráðs
Noröurlandaráö og aörar
opinberar höfuöstofnanir
norrænnar samvinnu hafa
annað slagiö verið nefndar
pappirskvarnir eins og ég
minntist á áðan. Sjaldan er þó
spurt hvers vegna þessi nafngift
hefur skotiö upp kollinum. Ég
trúi aö orsakanna sé enn aö leita
i alltof takmarkaðri upplýsinga-
og fréttaþjónustu.
Samstarfskerfiö óx hratt og
mikiö efni sem frá þvi kom, á-
litsgeröir og skýrslur, hlóöust
upp e.t.v. ennþá hraöar. A ár-
legum þingum sinum gerir
Noröurlandaráö ályktanir, sem
fjallaö geta um öll hugsanleg
sviö þjóölifsins. Tillögur eru