Tíminn - 01.03.1981, Síða 24
32
Sunnudagur 1. marsi 1981
‘hljóðvarp
Sunnudagur
1. mars
8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
9.00 Morguntónleikar
10.05 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 (Jt og suöur: Patagónfa
og Eldland Einar Guðjohn-
sen framkvæmdastjóri seg-
ir frá ferö til Argentinu i
nóvember 1997 Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Guðsþjónusta á æsku-
lyðsdegi þjóökirkjunnar:
messa í tsafjarðarkirkju
Prestur: Séra Jakob
Hjálmarsson. (hljóörituð 22.
febr.). Söngstjóri: Kjartan
Sigurjdnsson organleikari.
Félagar í Æskulýðsfélagi
ísafjaröarkirkju sjá um
hljóðfæraleik og eru for-
söngvarar. óskar óskars-
son, lautinant i Hjálpræöis-
hernum á ísafirði, leikur á
kornett.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Mál og skóli Höskuldur
Þráinsson prófessor ílytur
hádegiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar Frá
tónlistarhátíðinni i Schwetz-
ingen i mai s.l. Siegfried
Palm og Aloys Kontarsky
leika saman á selló og
pianó. a. Sónata i D-dúr op.
102 nr. 2 eftir Ludwig van
Beethoven. b. Sónata (1914)
og Þrfr stuttir þættir op. 11
eftir Anton Webern. c.
Capriccoi fyrir Siegfried
Palm (1968) eftir Krzysztof
Penderecki. d. Sónata i a-
moll op. 116 eftir Max Reg-
er.
15.00 „Fögur er hliðin” Jón
Óskar rithöfundur tekur
saman þátt um mann og
umhverfi og flytur ásamt
Brynjari Viborg. Gunnar
Guttormsson syngur ljóö
Jóns óskars viö lög eftir
Evert Taube, Bob Dylan og
Kristinu Jónsdóttur. Sigrún
Jóhannesdóttir og Gerður
Gunnarsdóttir leika með á
fiðlu og gitar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Sléttan logar Smásaga
eftir Juan Rúlfo. Guðbergur
Bergsson flytur formálsorð
og les þýðingu sina i áttunda
þætti um suður-ameriskar
bókmenntir.
sjónvarp
Sunnudagur
1. mars
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsið á sléttunni Gull —
Siðari hluti. Þýðandi óskar
Ingimarsson.
17.05 ósýnilegur and-
stæöingur Fimmti þáttur.
Koch kveðst geta læknaö
fólk af berklum, þótt hann
hafi ekki fullreynt læknisað-
ferð sina. Þýðandi Jón O.
Edwald.
18.00 Stundin okkar Megin-
hluti þáttarins er aö þessu
sinni helgaður Æskulýðs-
degi kirkjunnar sem er
haldinn fyrsta sunnudag I
mars ár hvert. Brugðið er
upp myndum af æskulýðs-
starfiviöa um land. Saman-
tekt þessarar dagskrár er i
höndum Odds Albertssonar
æskulýðsfulltrúa Þjóð-
kirkjunnar. Að auki veröa
Binni og herra Litill i
þættinum. Umsjónarmaður
Bryndis Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
18.50 Sklðaæfingar Attundi
þáttur endursýndur. Þýð-
andi Eirikur Haraldsson.
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
17.05 (Jr segulbandasafninu:
Hiínvetningar tala a. Tveir
liðir frá Húnvetningavöku I
april 1960: 1. Dr. Sigurður
Nordalflytur erindi. 2. Skúli
Guðmundsson alþm. flytur
brot úr ævisögu Benedikts
Einarssonar i Hnausakoti
sem Björn H. Jónsson
skólastjóri skráði. b. Frá
harðindaárunum miklu
fyrir hundrað árum. Jónas
Bjarnason fyrrum bóndi i
Litladal segir frá i viðtali
við Björn Bergmann kenn-
ara. Viðtalsþátturinn var
hljóðritaður fyrir 20 árum
og honum hefur ekki verið
útvarpað fyrr. — Baldur
Pálmason flytur inngangs-
orð.
18.00 „Fyrir sunnan Frlkirkj-
una”Heimir og Jónas flytja
i'slensk lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? Jónas
Jónasson stjórnar
spurningakeppni sem háð er
samtimis i Reykjavik og á
Akureyri. I fimmtánda
þætti keppa öðru sinni Bald-
ur Simonarson i Reykjavik
og Erlingur Sigurðarson á
Akureyri. Dómari: Harald-
ur Ólafsson dósent. Sam-
starfsmaður: Margrét Lúð-
viksdóttir. Aðstoðarmaður
nyrðra: Guðmundur Heiðar
Frimannsson.
19.55 Ha rm oniku þá ttur
Sigurður Alfonsson kynnir.
20.35 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur Sigur-
veigar Jónsdóttur og
Kjartans Stefánssonar um
fjölskylduna og heimilið frá
27. f.m.
21.05 Sinfónfuhljómsveit
tslands leikur i útvarpssal
Stjórnendur: Gilbert Leyine
og Páll P. Pálsson.
Einleikari: Sveinbjörg Vil-
hjálmsdóttir. a. Sólglit,
svita nr. 3 eftir Skúla
Halldórsson. b. Konsertinó
fyrir pianó og hljómsveit
eftir John Speight. c.
„Bacchus on blue ridge”
eftir Joseph Horowitsj.
21.50 Að tafli Guðmundur
Arnlaugsson flytur
skákþátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Jón Guðmundsson rit-
stjöri og Vestur-Skaftfell-
ingar Séra Gísli Brynjólfs-
son byrjar lestur frásögu
sinnar.
23.00 Nýjar plötur og gamiar
Þórarinn Guðnason kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Ég er svona stór Jón úr
Vör les kvæði úr ljóðabók
sinni Þorpinu.
20.50 Leiftur úr iistasögu
Myndfræðsluþáttur. Um-
sjónarmaður Björn Th.
Björnsson.
21.10 Sveitaaðall Breskur
myndaflokkur I átta þátt-
um. Þriðji þáttur. Efni ann-
ars þáttar: Lovisa giftist
miðaldra lávarði. Linda,
systir hennar kynnist Tony
Kroesig, sem faðir hennar
hefur litlar mætur á. Linda
hittir Tony á laun. Faöir
hennar kemst að þvi og
ætlar að banna henni að
fara til Lundúna en Linda
fer sinu fram og segir föður
sínum aö hún ætli að giftast
Tony. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.00 Júpiter sóttur heim
Júpiter er 1300 sinnum
stærri en jörðin. Þar geisa
hrikalegir fellibyljir,
eldingar leiftra og roðá slær
á himininn. Þessi breska
heimildamynd lýsir þeim
margháttuðu upplýsingum,
sem bandarlsk geimskip
hafa aflað og vísindamenn
eru enn að vinna úr. Þýö-
andi Jón O. Edwald.
22.50 Dagskráriok
o
AIGIB
©©
Apótek
Kvöld, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 27. febrúar til 5. mars er i
Borgar Apóteki. Einnig er
Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugardaga
eropiðkl.9—12og sunnudaga er
lokað.
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliðið slmi 51100,
sjúkrabifreið sími 51100.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstud, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Sjúkrahús
Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
Og 19-19.30.
Borgarspitalinn: Heimsóknar-
timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heim-
sóknartimi á Heilsuverndarstöð
Reykjavikur kl. 14-19 aila daga.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið meðferðis
ónæmiskortin.
Bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155 opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-21
laugardaga kl. 13-16. Lokað á
'laugardögum. 1. mai til 1. sept.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þing-
holtsstr. 27. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-21. Laugard.
9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á
laugard. og sunnud. 1. júni til 1.
sept.
Sérútlán — afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn— Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21.
Laugardaga kl. 13-16. Lokað á
laugard. 1. mai til 1. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga-fö-
studaga kl. 9-21. Laugard. kl.
13- 16. Lokað á laugard. 1. mai til
1. sept.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borg-
ina.
Bókasafn Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóla, simi 17585.
Safnið er opið á mánudögum kl.
14- 22, þriðjudögum kl. 14-19,
miðvikudögum ki. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19, föstu-
dögum kl. 14-19.
„Ég er að leita aðdálaglegum
skildingi. Það er ekki meira cn
Wilson borgaði fyrir bilinn sinn”.
DENNI
DÆMALAUSI
Hljóðbókasafn—Hólmgarði 34,
simi 86922. hljóðbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Bókasafn Kópavogs: Félags-
heimilinu Fannaborg 2, s. 41577.
Opið alla virka aaga kl. 14-21
laugardaga (okt. til april) ,kl.
14-17.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aðgangur ókeypis.
Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er
opið samkvæmt umtali. Upplýs-
ingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10. f.h.
Háskólabókasafn. Aðalbygg-
ingu Háskóla íslands. Opið.
(Jtibú: Upplýsingar um opn-
unartima þeirra veittar i aðal-
safni simi 25088.
Fé/agslíf
Bilanir.
Vatnsveitubilanirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Skiðalyftur i Bláfjöllum: Uppl. i
simsvara 25166 og 25582.
Kvöldsimaþjónusta SAA: Frá
kl. 17-23 aila daga ársins simi
81515.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Skemm tifundur verður
þriðjudaginn 3. mars kl. 20:30
i Sjómannaskólanum. Spiluð
verður félagsvist, mætið vel og
takið með ykkur gesti.
Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins
i Reykjavik:
Aðalfundur félagsins verður
haldinn mánudaginn 2. mars kl.
20:30i Iðnó uppi. Gestur fundar-
ins verður Ragna Bergmann.
Stjórnin.
Félag áhugamanna um heim-
speki:
Næsti fundur félags áhuga-
manna um heimspeki verður
haldinn næstkomandi sunnu-
dag, 28. febrúar kl. 14.30 i Lög-
bergi. Fyrirlesari verður Henry
McGee, bandariskur lögfræð-
ingur og stjórnmálafræðingur
sem er prófessor I iögíræði við
Kaliforniuháskóla i Los
Angeles.
Fyrirlestur sinn kallar hann
„Public Order versus Personal
Rights”, og mun prófessor
McGee gera grein fyrir heim-
spekilegum og stjórnmálaleg-
um skoðunum sem að baki
liggur einu mjög umdeildu
ákvæðii bandarisku réttarkerfi.
■ — J —Allir velkomnir— r
I Gengið 27. febrúar 1981 kl 1. 13.00 Sala
Kaup
Bandarikjadollar 6,565 6.583
Sterlingspund 14,473 14,512
Kanadadollar 5,467 5.482
Dönsk króna 0,9843 0,9870
Norskkróna 1,2047 1,2080
Sænskkróna 1,4146 1,4184
Finnskt mark 1,6055 1,6099
Franskurfranki 1,3137 1,3173
Belgiskur franki 0,1887 0,1892
Svissneskur franki 3,3461 3,3552
Hollensk florina 2,7912 2,7989
Vesturþýsktmark 3,0851 3,0935
Itölsk lira 0,00640 0,00641
Austurriskur sch 0,4356 0,4368
Portúg. escudo 0,1149 0,1152
Spánskur peseti 0,0757 0,0759
Japansktyen 0,03138 0,03147
Irsktpund 11,284 11,315
Dráttarréttindi) 17/02 .. 8,0250 8,0471