Tíminn - 01.03.1981, Qupperneq 25
Sunnudagur 1. <mars 1981
33
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Kirkjan
Æskulýðsdagur þjóð-
kirkjunnar
Arbæjarprestakall: Barnasam-
koma i safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 10:30 árd.
Æskulýösguðsþjónusta kl. 2.
Flosi Magniisson, guðfræðinemi
talar. Eisöngur, helgileikur.
Ungmenni aðstoða viö guðs-
þjónustuna. Sr. Guðmundur
borsteinsson.
Ásprestakall: Fjölskyldumessa
aö Norðurbriin 1 kl. 2.
Fermingarbörn aðstoða.
Barnakór Laugarnessskóla
syngur. Sr. Arni Bergur Sigur-
björnsson.
Breiðholtsprestakall: Æsku-
lýðsguðsþjónusta i Breiðholts-
skóla kl. 11 árd. Ræðumaður
Halldór N. Lárusson, kennari.
Mikill söngur. Sameiginleg
samkoma safnaðanna i Breið-
holti n.k. miðvikudagskvöld kl.
20:30. Sr. Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Sr. Halldór Gröndal
og börn og unglingar úr
Grensássókn koma i heimsókn.
Söngur, helgileikur og fleira.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 2.
Ómar Einarsson, fram-
kvæmdastjóri Æskulýðsráðs
Reykjavikur flytur ávarp Guðni
Þ. Guðmundsson stjórnar kór
og hljómsveit. Einsöngvarar
Haukur Morthens og Ingibjörg
Marteinsdóttir. Fermingarbörn
aðstoða. Fjölskyldusamkoma
kl. 20330 á vegum Þingstúku
Reykjavikur og Islenskra ung-
templara. Ódýrar veitingar og
umræður i safnaðarsal eftir
samkomuna. Sr. Ólafur Skúla-
son, dómprófastur.
Digranesprestakall: Barna-
samkoma i safnaðarheimilinu
við Bjarnhólastig kl. 11. Fjöl
skylduguösþjónusta i Kópa
vogskirkju kl 11. Fermingar
barna og foreldra þeirra er sér-
staklega vænst. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan: Kl. 11 messa.
Altarisganga. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 2 æsku-
lýðsmessa. Fermingarbörn lesa
bæn og texta. Gisli Gunnarsson
guðfræðinemi predikar. Sr.
Þórir Stephensen þjónar fyrir
altari. Þess er vænst að ungt
fólk fjölmenni til guðsþjónust-
unnar, ekki sist fermingarbörn
og aðstandendur þeirra.
Elliheimilið Grund: Messa kl.
10 i umsjá sr. Þorsteins Björns
sonar.
Fella- og Hólaprestakall:
Laugard.: Barnasamkoma :
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnud.: Barnasamkoma i
Fellaskóla kl. 11. Æskulýðs
guðsþjónusta i Fellaskóla kl. 2
e.h. Bragi Skúlason, guðfræði-
nemi, predikar, ungt fólk að-
stoðar. Sameiginleg samkoma
safnaðanna i Breiðholti að
Seljabraut 54 n.k. miðvikudags-
kvöld kl. 20:30. Sr. Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja: Barnasam
koma kl. 11. Heimsókn i Bú
staðakirkju. Messa kl. 2 i umsjá
Æskulýðsfélags Grensáskirkju.
Kirkjukaffi eftir messu. Æsku-
lýðssamkoma kl. 20:30. Almenn
samkoma n.k. fimmtudags-
kvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Fjölskyldumessa á æskulýðs'
degi kl. 2. Ragnar Gunnarsson
flytur hugleiðingu. Unglingar
aðstoða. Sr. Karl Sigurbjörns
son. Þriðjud. 3. mars: Fyrir
bænaguðsþjónusta kl. 10:30.
Beðið fyrir sjúkum. Miðvikud
4. mars: Föstumessa kl. 20:30.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fimtud. og föstud. kl. 18:15.:
Kvöldbænir og lestur Passiu-
sálma. Kirkjuskóli barnanna er
á laugardögum kl. 2 i gömlu
kirkjunni.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Arngrimur Jóns-
son. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
2. Leikræn boðmiðlun
fermingarbarna undir stjórn
Péturs Þorsteinssonar. Prest-
arnir. Föstuguðsþjónusta
fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr.
Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall: Barnasam-
koma f Kársnesskóla kl. 11 árd.
Guösþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Árni Pálsson.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 11. Söngur, sögur,
myndir. Guösþjónusta kl. 2.
Ræðuefni: ,,A vorvöllum”.
Prestur sr. Sig. Haukur Guð-
jónsson.' Organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
Laugarnesprestakall: Laugar-
dagur: Guðsþjónusta að Hátúni
lOb, niundu hæð kl. 11. Sunnud.:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Æskulýös- og fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 2. Hilmar Baldurs-
son, guðfræðingur predikar.
Sönghópurinn Fides syngur.
Mánud.: Kvenfélagsfundur kl.
20:00. Þriðjud.: Bænaguðsþjón-
ustakl. 18 og æskulýðsfundur kl.
20:30. Sóknarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma kl.
10:30. Guðsþjónusta kl. 2 i um-
sjá Kristilegrar skólahreyf-
ingar. Prestur sr. Gisli Jónas-
son. Æskulýðskór K.F.U.M. Og
K. syngur. Kirkjukaffi. Föstu-
guðsþjónusta n.k. fimmtudag
kl. 20:30. Sr. Guðmundur óskar
Ólafsson.
Seljasókn: Barnaguðsþjónusta
i ólduselsskóla kl. 10:30. Barna-
guðsþjónusta að Seljabraut 54
kl. 10:30. Guðsþjónusta að
Seljabraut 54 kl. 2. Sameieinlee
samkoma Breiöholtssafnaða
n.k. miðvikudagskvöld kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Seltjarnarnesssókn: Guðsþjón-
usta kl. 11 i Félagsheimilinu.
Ungt fólk talar og syngur. Ólaf-
ur Jóhannsson, guðfræðinemi,
predikar. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Frikirkjan i Reykjavik: Guðs-
þjónusta kl. 2. Organleikari
Sigurður Isólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
Filadelfíukirkjan: Sunnudaga-
skólarnir byrja kl. 10:30.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Væntanlegur ræðumaður: Keet
Parks. Fjölbreyttur söngur.
Einar J. Gislason.
Hafnarf jarðarkirkja: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 2 i um-
sjá Ungs fólks með hlutverk.
Vænst er þátttöku fermingar-
barna og forráðamanna þeirra.
Kaffisala kvenfélagsins i Góö-
templarahúsinu að lokinni guðs-
þjónustu kl. 3. Sóknarprestur.
PRESTAR t REYKJAVÍKUR-
PRÓFASTSDÆMI halda há-
degisfund i Norræna húsinu
mánudaginn 2. mars.
Kirkjuhvolsprestakall:
Fjölskylduguðsþjónusta i Há-
bæjarkirkju kl. 10:30. Guðsþjón-
usta i Kálfholtskirkju kl. 2.
Aðalsafnaðarfundur og kirkju-
kaffi. Auöur Eir Vilhjálmsdótt-
ir, sóknarprestur.
THkynningar
Skagfiröingafélagiö i Reykjavik
heldur félagsvist á morgun
sunnudaginn 1. mars i Drangey
félagsheimili Siðumúla 35. Góð
verðlaun. Siðasta spilakvöld
vetrarins.
Nýtt HUS & HÍBYLI
— og nýr ritstjóri
HCS & HtBÝLI, fyrsta tölublaö
Af efni blaösins að þessu sinni
má m.a. nefna grein um galla i
fasteignakaupum, en hún er
skrifuð af lögfræðingi Hús-
eigendafélags Reykjavikur. Hi-
býlahönnuöur skrifar um kom-
andi stefnu i gerð ibúðarbygg-
inga og mistök i nútimabygg-
ingum.
Sérefni blaðsins er stofur og
stofuhúsgögn. Ljósmyndir birt-
ar úr f jórum mismunandi stof-
um ibúða á höfuðborgarsvæðinu
og fjallað um leöurhúsgögn og
hirðingu húsgagna. Leöur-
smiðjan er heimsótt og hinn sér-
stæði veitingastaöur „7 smaa
hjem” í Kaupmannahöfn.
Mataruppskriftir eru i blaðinu
og sömuleiðis prjónauppskrift-
ir. Leiðbeiningar fyrir þá sem
■ vilja sjálfir taka til hendinni i
staö þess að kaupa allt i hús-
gagnaverslunum. Garöyrkju-
maður fjallar um pottaplöntur
og á neytendasiðunni er fróðleg
grein um gæðaeftirlit með hús-
gagnasmiði i nágrannalöndum
okkar.
Er þetta siðasta tölublað
H&H, sem ritstýrt er af Eddu
Andrésdóttur, en við tekur Þór-
arinn Jón Magnússon, sem
veriö hefur útgáfustjóri blaös-
ins.
Kattavinafélag tslands:
Aöalfundur Kattavinafélags Is-
lands verður haldinn að Hall-
veigarstöðum sunnudaginn 8.
mars og hefst kl. 2.
Stjórnin.
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar
hefur verið opnað að nýju, en
safnið hefur verið lokað um
skeið. Safnið er opiö tvo daga i
viku, sunnudaga og miövíku-
daga frá kl.13.30-16.
Þá hefur safnið hafið útgáfu á
ritgerðum um list Einars Jóns-
sonar og er fyrsta ritgeröin eftir
prófessor R. Pape Cowl, sem
nefnist: ,,A Great Icelandic
Sculptor: Einar Jónsson” og
birtist upphaflega i breska
timaritinu Review of Reviews
árið 1922. Ritgerðin er til sölu
Listasafni Einars Jónssonar.
r
l
I
1
I
l
l
i
I
i
l
i
I
i
l
l
I
l
i
l
I
I
l
j
Nei, ég vil biða
1 Dreka. Trommari,
senduskilaboð.
Sumar sögur af 1
hæfileikum Tuxcos
fylla mig efasemdum.
'~/ .En samt, ef þeir viður
,kenna hann góðan i frum
'^skógarlyfjagerð hér. hef
áhuga.
En samt, þú virðist veröur
eig in hóps.
Éq kem ^
frá villta vestrinu
á Mars. z7
Sui?
1-25