Tíminn - 01.03.1981, Blaðsíða 27
Sunnudagur 1. mars 1981
35
Höfum fengið gott úrval
af húsgögnum í Rokoko stíl:
Sófasett, margar gerðir. Rúm. — Sófí
og margar gerðir af smáborðum
Áklæði í miklu úrvali að eigin vali
Húsgagnasýning laugardaga og sunnudaga
Síöumúla 30, sími: 86822
Síðumúla 4, sími: 31900
flokksstarfið
Borgarnes
Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Daviö Aðalsteinsson
verða til viðtals i Snorrabúð sunnudaginn 1. mars milli kl.16 og 18.
Akranes
Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davlð Aðalsteinsson
verða til viðtals mánudaginn- 2. mars frá kl.17-19.
Aðalfundur miðstjórnar
Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins hefst að Rauðarár-
stig 18 (samkomusal Hótel Heklu) Reykjavik 3. april og stendur i
þrjá daga.
Þeir miðstjórnarmenn sem ekki geta mætt eru vinsamlegast beðnir
að láta flokksskrifstofuna i Reykjavik vita sem fyrst.
Vinarferð
Farið verður til Vinarborgar i beinu
flugi 14. mai og til baka 28. mai
Takmarkaður sætafjöldi.
Nánari upplýsingar i síma 24480.
Kópavogur
Framsóknarfélögin i Kópavogi auglýsa fund að Hamraborg 5, 3.
hæð 5. mars n.k. kl. 20.30.
Fundarefni: Fulltrúar flokksins i nefndum bæjarins skýra frá störf-
um og svara fyrirspurnum.
Bingó
að Hótel Heklu Rauðarárstig 18 sunnudaginn 1. mars kl. 15. Húsið
opnað kl. 14.
FUF i Reykjavik.
Hafnfirðingar
Siðasta kvöldið i 3ja spilakvölda keppni framsóknarfélaganna i
Hafnarfirði verður i húsi iðnaðarmanna fimmtudaginn 5. mars og
hefst kl. 20.30.
Kvöldverðlaun og góð heildarverðlaun.
Árnesingar
'Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Hel
viðtals i Félagsheimilinu Borg, Grimsnesi mánudaginn 2. mars n.k.
kl.21.00.
Kópavogur
Freyja gengst fyrir félagsmálakennslu 2 kvöld á næstunni. Þau
verða þriðjudagana 3. og 10. mars i Hamraborg 5 og hefjast kl.20.30
bæði kvöldin. Leiðbeinandi verður Gissur Pétursson formaður
F.U.F. í Kópavogi. Upplýsingar hjá Unni i sima 42146.
Stjórnin.
Reykvikingar - miðstjórnarmenn
Árshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Hótel
Heklu laugardaginn 4. april.
Boðið verður upp á veislukost og stórkostleg skemmtiatriöi. Þeim
sem hyggjastvera með er bent á að tryggja sér miða sem allra fyrst
þar sem takmarka verður fjölda gesta viö 160.
Þátttaka tilkynnist i sima 24480.
f
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför sonar okkar.bróður og
barnabarns.
Ölvis Gunnarssonar
Reykjabraut 14, Þorlákshöfn
Valgerður ölvisdóttir Gunnar Snorrason
Kristin Svava Kristbjörn Hrólfur
Kristin frá Vogsósum
Kristbjörg og Ölvir, Þjórsártúni
og aðrir vandamenn.
Innilegar þakkir sendum við öllum og sérstaklega hjónun-
um Vigdisi Pálsdóttur og Einari Sveinbjarnarsyni
Yzta-Skála fyrir auðsýndan hlýhug við andlát og útför
Haraldar Pálssonar
trésmíðameistara
Yzta-Skála, V-Eyjafjallahreppi.
Þorgerður Pálsdóttir, Guðrún Eliasdóttir.