Tíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. mars, 1981 5 Mesti afsláttur i'iyqwivi A D CCD£) farþegans fsest í vJ I ö T IMMíirCíir/ Sem fólginn er i hagkvæmum samningum ferðaskrifstofunnar. Þessvegna getur IJTSÝN boðið vandaða gistiaðstöðu og öruggar ferðir á svipuðu eða lægra verði en aðrir þurfa að borga fyrir lægri gæðaflokk Sérstök greiðslukjör ef pöntun er gerð fyrir 1. mai Nú geta allir farið x Útsýnarferð í sumar BEINT DAGFLUG — ENGAK MILLILENDINGAR Costa del Sol Veðursælasta og vinsæl- asta baðströnd Evrópu. Torremolinos — iðandi af fjöri eða nýi staðurinn, sem slær i gegn Marbella — með frábæra gististaði. Brottför á fimmtudögum — dagflug Verð frá kr. 4.730.- Gististaðir: Torremolinos: TIMOR SOL LA NOGALERA SANTA CLARA ALOHA PUERTO EL REMO Marbella: ANDALUCIA PLAZA PUENTE ROMANO JARDINES DEL MAR Lignano Gullna ströndin LIGNANO við ADRÍA- HAFIÐ — Ein glæsileg- asta baðströnd Evrópu, og borgin sjálf sannkölluð ferðamannaparadis, björt, hrein og glæsileg. Völ á fjölda kynnisferða til merkra staða. Hinar vönduðu nýtizkui- búðir — LUNA — með skrifstofu ÚTSÝNAR og fullkominni þjónustumið- stöð. Frábær fjölskyldu- staður fyrir fólk á öllum aldri. Brottför á föstudög- um — dagflug — Verð frá kr. 4.760.00. Mallorka Nú komast ÚTSÝNAR- FARÞEGAR i beinu leiguílugi i fjörið á MALLORKA þar sem þeirra biður betri gistiað- staða en áður hefur þekkst. Brottför á miðvikudögum — dagflug. Verð frá kr. 5.170.00 Gististaðir: PORTO NOVA VALPARAISO HOTEL GUADALUPE Portoroz Friðsæll og fagur staður. ÚTSÝN hefur valið bestu gististaðina og býður full- komna heilsuþjónustu. Frábær hvíldar og heilsu- bótarferð á góðu verði. Brottför á föstudögum — dagflug — Verð frá kr. 5.880 með fæði. Gististaðir: GRAND HOTEL METROPOL HOTEL ROZA HOTEL BARBARA HOTEL SLOVENIJA ALLIR GISTISTAÐIR í HÁUM GÆÐAFLOKKI ALVEG VIÐ STRÖNDINA í Útsýnarferð Forsjáll ferðamaður velur Útsýnarferö Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, símar 20100 og 26611.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.