Tíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 26

Tíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 26
34 Sunnudagur 8. mars, 1981 GAMLA BIO Sími 11475 Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af bestu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: ROBERT REDFORD, Yaphet Kottoog Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Siðasta sýningarhelgi Bönnuð börnum. Hækkað verð. Afrikuhraðlestin sýnd ki. 3 Með dauðann Afar spennandi ný bandarisk kvikmynd tekin i skiðapara- dis Colorado. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Eric Braeden. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Lukkubíllinn i Monte Carlo Barnasýning kl. 3. íf-ÞJÓÐLEIKHliSIÐ 3* 11 -200 Oliver Twist i dag kl. 15 Ballett Islenski dansflokkurinn undir stjórn Eske Holm i kvöld kl. 20 Slðasta sinn Sölumaður deyr 7. sýning þriðjudag kl. 20 Gestaleikur Listdansarar frá Sovétrikj- unum (Bolsoj, Kiev o.fl.) Fruinsýning, miðvikudag kl. 20. 2. sýning fimmtudag kl. 20 3. sýning föstudag kl. 20. 4. og siðasta sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið Líkaminn annað ekki (Bodies) Þriðjudag kl. 20.30 3 sýningar eftir Miðasala kl. 13.15—20. Simi 11200. SPENNUM BELTIN! SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*sstwnkahú*inu MMtMl I Kópavogl) Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til að ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Harry Neill Aðalhlutverk: Vic Morrow, Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Buono. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. H.O.T.S. Fjörug mynd fyrir alla Sýnd kl. 3. Lundarbrekka, Kópavogi Góð 4ra herbergja ibúð á 2. hæð til sölu. Möguleikar eru á að taka 2ja-3ja her- bergja ibúð upp i söluverð, helst i Kópa- vogi, og má sú ibúð vera tilbúin undir tré- verk. Upplýsingar i sima 40137 milli kl. 16 og 19 laugardag og sunnudag. |i| Tæknifræðingur óskast til starfa sem fyrst hjá Gatnamálastjóranum i Reykjavik, Skúlatúni 2. Umsóknir sendist þangað fyrir 20. mars n.k. með upplýsingum um fyrri störf. Launakjör samkvæmt kjarasamningi StarfsmannafélagsReykjavikurborgar. Slmsvari slmi 32075. Seðlaránið Ný hörkuspennandi saka- málamynd um rán sem framið er af mönnum sem hafa seðlaflutning að at- vinnu. Aðalhlutverk: Terry Donovan og Ed Devereaux. Sýnd kl. 5-9.10 og 11. Bönnuð innan 16. ára. Isl. texti. Blús bræðurnir Fjörug og skemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk. John Beluchi. Sýnd kl. 7. Barnasýning sunnudag kl. 3: Ungu ræningjarnir Mjög spennandi og skemmti- leg kúrekamynd að mestu leikin af krökkum. Blutuiffl 3* 2-21-40 Sjö sem segja sex (Fantastic seven) Spennandi og viðburðarik hasarmynd. Aðalhlutverk: Britt Ekland, Christopher Lloyd, Christo- pher Conelly. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: MARCO POLO Teiknuð ævintýramynd Mánudagsmyndin: Picture Showman Afbragösgóð áströlsk mynd um fyrstu daga kvikmynd- anna. Gullfalleg og hrifandi. Mynd sem hefur hlotið mikið lof. Leikstjóri: John Power. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 3* 1-89-36 Greifarnir (The Lords of Flatbush) islenskur texti Bráðskemmtileg, spennandi og fjörug ný amerisk kvik- mynd i litum um vandamál og gleðistundir æskunnar. Aðalhlutverk: Perry King, Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express Heimsfræg verðlaunakvik- mynd Sýnd kl. 7 Löggan bregður á leik islenskur texti Barnasýning kl. 3 "lonabíö '3*3-11-82 Hárið Letthe sun shine in! */ HAIRt mi b.ti.i; r THE FILM „Kraftaverkin gerast enn,.... Hárið slær allar aðrar myrid- ir út sem við höfum séð... Politiken „Ahorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleik- urinn. (Sex stjörnur) + + + +-I-+ B.T. Myndin er tckin upp i Dolby. Sýnd með nýjum 4ra rása Starscope Stereo-tækjum. Aðalhlutverk: John Savage, Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 —-salur^t— Fílamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony llopkins - John Hurt o. m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20 Hækkað verð salur Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum — Bönnuð innan 16 ára — ísl. texti. Endursýnd kl. 3,05 - 5.05 - 7.05 -9.05 -11.05 salur Hershöfðinginn með hinum óviðjafnanlega Buster Keaton. Sýnd kl. 3.10 -5.10-7.10-9.10- 11.10. salur Mauraríkið Spennandi litmynd, full af óhugnaði eftir sögu H.G. Wells, með Joan Collins. Endursýnd kl. 3,15 5,15,7,15, 9,15 og 11.15. RBO 3*1-13-84 Nú kemur „langbestsötta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: r Viltu slást? (Every Which Loose) Way But Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn Clyde tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.