Tíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.03.1981, Blaðsíða 17
Sunnudagur‘8. mars( 1981-: 25 Félagsmálastofnun Ferðaskrifstofan Reykjavikurborgar Útsýn Vorferð aldraðra til Marbella Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar hefur ákveðið að efna til vorferðar fyrir aldraða í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Útsýn dagana 26. apríl til 14. maí Flogið verður í dagflugi beint til Costa del Sol, og gist á fjögurra stjörnu hóteli, ANDALUCIA PLAZA, i hinum fagra bæ Marbella. Verð með iullu fæði kr. 6.300. Aukagjald fyrir 1 i herbergi 780. Þátttaka er heimil öllum Reykvikingum 60 ára og eldri. Kynningarfundur verður haldinn nk. mánudag kl. 16.00 að Norðurbrún 1 og tekið á móti pöntunum gegn staðfest- ingargjaldi kr. 500 fyrir manninn. Ennfremur verður myndasýning fyrir Spánarfara frá sl. hausti i framhaldi af fundinum. Veitingar seldar gegn vægu gjaldi. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti4, Reykjavik Simar: 25500 Austurstræti 17, simar 20100 og 26611 m Dagheimili Hafnarfirði Frá og með 1. april n.k. viljum við ráða aðstoðarmann til starfa við dagheimilið Viðivelli. Upplýsingar hjá forstöðumanni i sima 53599. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði Auglýsið i Timanum £M i i Skrifstofustörf Viljum ráða hið fyrsta skrifstofufólk i eft- irtalin störf á aðalskrifstofunni i Reykjavik: 1. Bóhald og endurskoðun. 2. Vélritunvegnaafleysinga. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum með upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf óskast skilað fyrir 14. þ.m. Vegagerð rikisins, Borgartúni7, 105 Reykjavik. Victoria; Síðumúla 4, sími: 31900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.