Fréttablaðið - 25.09.2007, Qupperneq 25
Frístundahús og sumarhús
í sveitasælu
Kerið
Minni-borg
Hraun-
borgir
Mýrarkot
Kiðjaberg
A
B
Sælureitur á Suðurlandi
Nú gefst þeim sem áhuga hafa á að koma sér upp sælureit í sveitinni að eignast frístundahús eða sumarhús byggt af Sveinbirni Sigurðssyni hf.
Í boði eru 3 hús, tvö sumarhús og eitt frístundahús ( heilsárshús).
Frístundahús (A)
Frístundahúsið er 148,5 m2 að brúttóflatarmáli, þar af bílskúr 21,6 m2. Húsið er klætt málmklæðningu og harðvið að utan, en gipsklætt að innan.
Verönd er 240 m2 og stærð lóðar er 12.900 m2.
Allar innréttingar og gólfefni í frístundahúsinu eru frá versluninni EGG og hefur ekkert verið til sparað í þeim efnum. Að auki er eignin fullbúin
húsgögnum frá EGG. Öll vinna er unnin af úrvals fagmönnum og ber húsið þess glögg merki.
Frístundahúsið er að Langholti 6, í landi Mýrarkots í Grímsnes- og Grafningshreppi. Arkitekt er Benedikt Björnsson FAÍ.
Sumarhús (B)
Sumarhúsin eru 66,5 m2 að grunnfleti með 41 m2 svefnlofti. Þetta eru vönduð vel staðsett hús á sama
svæði og frístundahúsið, í landi Mýrarkots í Grímsnes- og Grafningshreppi, að Langholti 2 og 4.
Allar nánari upplýsingar veitir Soffia Theódórsdóttir, löggiltur fasteignasali, Byr fasteignasölu í síma 895-9098,
483-5800, www.byrfasteign.is og www.verktaki.is
Sveinbjörn Sigurðsson hf. hefur í gegnum árin tekið að sér fjölbreytt verk í mismunandi stærðargráðum. Má þar nefna
allt frá einbýlishúsum og leikskólum til brúa og verslunarmiðstöðva. Fyrirtækið á að baki 65 ára farsælan feril sem
byggingaverktaki og hefur fyrirtækið ávallt verið í eigu sömu fjölskyldunnar.