Fréttablaðið - 25.09.2007, Page 32
Landhelgisgæsla Íslands
leitar eftir öflugum einstaklingum til háseta- og
smyrjarastarfa um borð í varðskipum
Landhelgisgæsla Íslands var stofnuð 1. júlí
1926. Helstu verkefni hennar eru:
Löggæsla og eftirlit á hafi nu umhverfi s Ísland
Ábyrgð og yfi rstjórn á leit og björgun á sjó
Aðstoð við björgun og sjúkrafl utninga á landi
Sjómælingar og sjókortagerð
Sprengjueyðing
Nánari upplýsingar veita Svanhildur Sverrisdóttir starfsmannastjóri (svanhildur@lhg.is) og
Steinar Clausen fulltrúi (steinar@lhg.is) í síma 545-2000.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, ásamt sakavottorði, skal
skilað til Landhelgisgæslu Íslands, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík fyrir 8. október nk. merktar
„Umsókn – varðskip“. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Landhelgisgæslunnar,
www.lhg.is.
Hjá Landhelgisgæslu Íslands starfa um 160
manns með mismunandi bakgrunn í hinum
ýmsu störfum. Lykilþættir í starfsemi Land-
helgisgæslunnar eru öryggi, fagmennska og
þjónustulund. Nú leitar Landhelgisgæslan að
metnaðarfullum og sveigjanlegum einstak-
lingum til að starfa um borð í varðskipum
Landhelgisgæslunnar. Um er að ræða störf
smyrjara og háseta.
HRINGDU NÚNA
699 6165
Bóas
Sölufulltrúi
699 6165
boas@remax.is
Gunnar
Sölufulltrúi
899 0800
go@remax.is
Stefán Páll
Löggiltur
Fasteignasali
ATHVIÐ SELJUM ALLA DAGA !
Þjónusta ofar öllu
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Björt og afar falleg 96 fm
hæð í þessu fallega húsi í
miðbænum. Samliggjandi
stofa og borðstofa, eldhús
uppgert í upprunalegum
anda, 2 rúmgóð herb. og
baðh. Mikil lofthæð er í
íbúðinni og stórir boga-
dregnir gluggar fylla íbúðina
birtu. Hús nýviðgert að ut-
an. Allir gluggar og gler er
nýtt, hljóðvistargler að götu.
Eign sem vert er að skoða.
Verð 34,9 millj.
Íbúðin verður til sýnis í dag, þriðjudag, frá kl. 19.30-21.00.
Verið velkomin.
Fr
u
m
Hringbraut 32
Gengið inn Tjarnargötumegin
Opið hús í dag frá kl. 19.30-21.00
SMIÐIR
Erum með vana smiði á skrá sem
eru klárir til vinnu.
ehf S: 840-1616
Suðurlandsbraut 50
(Bláu húsin við Faxafen)
Sími: 513-4300
Vilhjálmur Bjarnason - Lögg. fast.sali
Sandavað 9, 110 Reykjavík
Opið hús í dag 25. sept. kl. 18:00-18:30
Glæsileg 3ja herb. 102 fm
endaíbúð. SÉRINNGANG-
UR á jarðhæð í góðu fjöl-
býli á vinsælum stað ásamt
stæði í bílageymslu. Komið
inn í forstofu með flísum og
góðum eikarskápum sem
ná upp í loft. Eldhús er með
eikar innréttingu, góðum
tækjum, uppþvottav.t. og
flísar á milli skápa. Stofa,
eldhús og borðst. eru samliggjandi og eru með parket á gólfum. Tvö
svefnh. með parket á gólfum og góðum eikarskápum sem ná upp í
loft. Baðh. er flísalagt í hólf og gólf, góð eikarinnrétting, handklæða-
ofn, upphengt wc og baðkar með góðri sturtu. Þv.herb. er í íbúð sem
er með flísar á gólfi og vask. Stæði í lokaðri bílageymslu í kjallara og
sérgeymsla við stæðið. Góð staðsetning, þar sem stutt er í alla þjón-
ustu, skóla og samgöngur. Verð 29.000.000 kr.
Kolbeinn gsm 694 9100 tekur á móti gestum.
Fr
u
m
EIGNIR ÓSKAST!
Erum með ákveðna kaupendur að eftirtöldum eignum:
Fr
u
m
• 4ra herbergja í hverfi 109
• Rað- og eða parhúsi í 201 og 203
• Einbýlishúsi í hverfi 108, 170, 201 og 203
eða Norðurbæ Hafnarfjarðar á einni hæð.
Skipholti 15 • 105 Reykjavík • Sími: 512 3600 • www.logheimili.is
Jónas Örn Jónasson
Löggiltur fasteignasali
Lögmaður
jonas@logheimili.is
Heimir Bergmann
Framkvæmdastjóri
Beinn sími 512 3600
GSM: 822 3600
heimir@logheimili.is
LÖGMAÐUR OG LÖGGILTUR FASTEIGNASALI MEÐ ÞÉR ALLA LEIÐ!
Auglýsingasími
– Mest lesið