Fréttablaðið - 14.10.2007, Síða 25

Fréttablaðið - 14.10.2007, Síða 25
Verkefnastjóri í upplýsingatækni Upplýsingatækni Tryggingastofnunar leitar að drífandi og reyndum verkefnastjóra vegna aukinna verkefna. Lögð er áhersla á færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Í boði eru samkeppnishæf laun fyrir rétta aðila, gott starfsumhverfi, góður starfsandi og möguleiki á virkri endurmenntun. Framundan eru mörg spennandi og fjölbreytt verkefni með sérstakri áherslu á rafræna stjórnsýslu. Hlutverk verkefnastjóra er m.a. að hafa umsjón með nýsmíði, greiningu og þróun á upplýsingakerfum, eftirlit með framvindu verkefna, samskipti við þjónustuaðila og notendur, ráðgjöf, áætlanagerð og önnur tilfallandi verkefni á upplýsingatæknisviði. Stefna Tryggingastofnunar er að vera öflug og traust stofnun, ákvarða og greiða réttar tryggingabætur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. Menntunar- og hæfniskröfur verkefnastjóra: Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun eða þekking og starfsreynsla sem nýtist vel í starfi Reynsla af verkefnastjórnun og sjálfstæðum verkefnum æskileg Gott vald á mæltu og rituðu máli . . Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Rúnar Þórólfsson deildarstjóri hugbúnaðardeildar (thorolfur.thororlfsson@tr.is) Vinsamlega sendið umsóknir og starfsferilsskrár rafrænt (starf@tr.is) eða í pósti til Starfsmannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Rvk. Umsóknarfrestur er til 28. október. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Hjá Upplýsingatækni TR starfa um 15 manns. Megin áhersluatriði í stefnu deildarinnar er að byggja upp heildstæð og samþætt upplýsingakerfi sem styðja vel við margþætta starfsemi Tryggingastofnunar. Hagræðing og aukin þjónusta við viðskiptavini er ávallt að leiðarljósi. Hugbúnaðarkerfi TR eru með þeim stærri og viðameiri á landinu. . Hagvangur er fyrsta rá›ningarfljónustan sem tók til starfa á Íslandi. Starfsfólk Hagvangs leggur sig fram vi› a› samflætta hag einstaklinga og velgengni fyrirtækja og fla› er flví engin tilviljun a› Hagvangur er nú eitt öflugasta rá›gjafar- og rá›ningarfyrirtæki á íslenskum vinnumarka›i. STENDUR Stjórnendur Vi›skiptastjórar Löggiltir endursko›endur Vi›skiptafræ›ingar Bókarar Launafulltrúar Tækniteiknarar Tölvunarfræ›ingar Kerfisfræ›ingar Tæknimenn Verkfræ›ingar Hugbúna›arsérfræ›ingar I›nmennta› fólk Sölumenn A›sto›arfólk í mötuneytum Húshjálp Vi›skiptafræ›ingar út á land Reyndir fl‡›endur Fólk á uppl‡singatæknisvi› Sérfræ›ingar á fjármálasvi› Sérfræ›ingar í IP lausnum Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is starfsferillinn í sta›? Tækifærin á vinnumarka›num hafa sjaldan e›a aldrei veri› betri en einmitt núna. Me›al fleirra sem vi› leitum nú a› eru: Fjöldi áhugaver›ra starfa er í bo›i en einungis lítill hluti fleirra augl‡stur svo vi› hvetjum flig til a› leggja inn umsókn og ræ›a vi› rá›gjafa okkar um næstu skref. Allar nánari uppl‡singar á heimasí›u Hagvangs www.hagvangur.is e›a í síma 520 4700. Fari› ver›ur me› allar umsóknir sem trúna›armál. Vi› hlökkum til a› heyra í flér!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.