Fréttablaðið - 14.10.2007, Síða 36
Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS,
Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 650 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
STARFSMENN Á JÁRNSMÍÐAVERKSTÆÐI
Flokksstjóri
ÍSTAK óskar eftir að ráða flokksstjóra á járnsmíðaverkstæði.
Umsækjendur þurfa að hafa iðnmenntun í járnsmíði og starfsreynslu
úr smiðju.
Í starfinu felst umsjá með nýsmíði og uppsetningu stálvirkja auk
breytinga og viðhalds á tækjabúnaði.
Járniðnaðarmaður
ÍSTAK óskar eftir að ráða járniðnaðarmann á járnsmíðaverkstæði.
Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu í járnsmíði.
Í starfinu felst nýsmíði og uppsetning stálvirkja auk breytinga og
viðhalds á tækjabúnaði.
Vilt þú njóta velgengni?
Mömmu gengur vel. Hjá Mömmu starfar lífsglatt, þjónustulundað
og metnaðarfullt starfsfólk sem hamast við að gera viðskiptavininn
ánægðan og nýtur sín í skemmtilegri vinnu.
Mamma ætlar að fjölga í hópnum og þarfnast nú fleiri
sölu- og tæknimanna.
Starfsmenn í söludeild sinna ráðgjöf og sölu til viðskiptavina
Mömmu. Ef þú hefur áhuga á líflegu starfi í söludeild skaltu hafa
samband með tölvupósti á axel@mamma.is eða í síma 414-9000.
Tæknideild Mömmu sér um að tengja myndlykil og beini fyrir
viðskipatvininn, stilla tölvur, kanna snúrur og kapla, uppfæra
hugbúnað og fleira.
Okkur vantar starfsmenn í almenna tækniþjónustu sem og
faglærða einstaklinga í flóknari verk. Ef þú vilt vinna við spennandi
verkefni í tæknideild Mömmu skaltu hafa samband með tölvupósti
á helen@mamma.is eða í síma 414-9000.
414 9000
Sjónvarp
L S MS M L
Sími
Internet Heimavörn
S M L
& Tölvur
S M L
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
M
A
M
3
95
49
10
.2
00
7
Ert þú í
atvinnuleit?
Skrifstofustörf
Lagerstörf
Verslunarstörf
Bókhaldsstörf
Ræstingarstörf
Sérfræðistörf
Útkeyrslustörf
Sölustörf
Stjórnunarstörf
Störf við kerfisstjórn
Störf við forritun
Framleiðslustörf
Iðnstörf
Þjónustustörf
Fjöldi starfa í boði.
Kannaðu málið á
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Vegna aukinna umsvifa auglýsir Háskólinn á Bifröst
eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
Móttaka, símsvörun, almenn umsýsla og þjónusta við nemendur. Um er að ræða
fjölbreytt starf sem krefst frumkvæðis og þjónustulundar.
Almenn bókhaldsstörf, afstemmingar og önnur tilfallandi verkefni í fjármáladeild.
Afleysing á kennslusviði. Um er að ræða fjölbreytt og líflegt starf sem felur m.a. í
sér umsjón með einni af námsleiðum skólans. Krafist er háskólamenntunar og
starfsreynslu. Möguleiki á fastráðningu.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 433 3000 á skrifstofutíma.
Umsóknir sendist á einar@bifrost.is fyrir 21. október.
Í háskólaþorpinu búa nemendur
og starfsfólk ásamt fjölskyldum
sínum. Þar er ört vaxandi
samfélag fólks á öllum aldri.
Háskólinn á Bifröst er vinnustaður
sem heldur jafnréttissjónarmið í
heiðri og því hvetjum við bæði
karla og konur til að sækja um
starfið.