Fréttablaðið - 14.10.2007, Qupperneq 50
Akurholt 20
270 Mosfellsbær
Stærð: 207,9 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 1975
Brunabótamat: 30.370.000
Bílskúr: Já
Verð: 64.800.000
Einbýlishús með góðu útsýni á mjög góðum stað innst í lokaðri götu. Stór 1514fm garður í góðri rækt, sem
hefur þrisvar sinnum fengið verðlaun sem fallegasti garðurinn í Mosfellsbæ. Stór verönd er bakatil og önnur minni
að framanverðu, stórt bílaplan með hita er fyrir framan húsið. Húsið er 154,6fm og bílskúrinn er 53,3fm. Eldhús
er til vinstri úr holi og er það með nýlegri innréttingu með granítborðplötu og Siemens tækjum, korkflísar á gólfi.
Inn af eldhúsi er stórt búr/þvottahús með góðum skápum og vinnuborði. Stofa og borðstofa er með gegnheilu
parketi á gólfi og úr borðstofu er gengið út í garð. Þrjú svefherbergi eru í húsinu og er tvö þeirra með skápum, öll
með parketi á gólfi. Baðherbergi eru tvö, gestasnyrting í anddyri og annað gott baðherbergi á svefhebergisgangi
sem er flísalagt í hólf og gólf og með upprunalegri innréttingu. Bílskúrinn er með nýlegum hurðum sem eru með
sjálvirkum opnurum. Bakatil í bílskúrnum er sauna klefi og sturta. Bak við bílskúrinn er sólskáli með heitum potti
og líkamsræktaraðstöðu .
Mjódd
Ásdís Ósk
Valsdóttir
Lögg. fasteignasali
Ingi Már
Sölufulltrúi
ingim@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl 16:00 til 16:30
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
821 4644
Grundarstíg 5a
101 Reykjavík
Einbýli m/garði í Þingholtunum
Stærð: 110,8 fm
Fjöldi herbergja: 3-4
Byggingarár: 1923
Brunabótamat: 13.750.000
Bílskúr: Nei
Verð: 34.800.000
Lítið einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað í Þingholtunum. Á hæðinni er lítil forstofa, nýuppgert
viðarklætt baðherbergi/þvottahús, rúmgott eldhús, stofa/borðstofa og svefnherbergi. Á efri hæð er
hjónaherbergi, vinnuaðstaða og garðskáli. Byggingaréttur hefur verið aukin til samræmis við Grundarstíg
3. Hús með möguleika sem er laust við kaupsamning.
Mjódd
Ásdís Ósk
Valsdóttir
Lögg. fasteignasali
Jóhanna Kristín
Sölufulltrúi
jkt@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl. 14:00-14:30
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
698 7695
Kjartansgata 2
101 Reykjavík
Skemmtileg 4ra herb. í Norðurmýri
Stærð: 91,8 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1942
Brunabótamat: 10.850
Bílskúr: Nei
Verð: 23.500.000
Skemmtileg, vel skipulögð og töluvert endurnýjuð 4ra herb. íbúð í kjallara í einu af þessum fallegu,
klassísku húsum í Norðurmýrinni. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, opið eldhús, borðst./herb. og 2
svefnherbergi. Nýuppgert baðherbergi og mikið endurnýjað eldhús. Parket og flísar á gólfum, plastp. í
barnaherb. Þak endurnýjað á síðasta ári og búið að endurnýja skólp. Þetta er rúmgóð og sérstök íbúð á
vinsælum stað þar sem stutt er í alla þá þjónustu sem nútímafjölskyldan þarf á að halda.
Mjódd
Ásdís Ósk
Valsdóttir
Lögg. fasteignasali
Jóhanna Kristín
Sölufulltrúi
jkt@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl. 15:00-15:30
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
698 7695
LAUFRIMI 24
112 Reykjavík
BJÖRT OG VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ.
Stærð: 99,2 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1995
Brunabótamat: 14.150.000
Bílskúr: Nei
Verð: 25.900.000
MJÖG GÓÐ VEL SKIPULÖGÐ 4RA HERBERGJA 99,2 FM. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ. SÉR INNGANGUR.
SUÐ-VESTUR SVALIR. SÉR MERKT BÍLASTÆÐI. GOTT ÚTSÝNI YFIR BORGINA OG TIL ESJUNNAR.
Forstofa með góðum fataskáp og flísum á gólfi. Mjög rúmgóð borðstofa. Stór og björt stofa með útgengi
út á suð-vestur svalir. Eldhús er opið til stofu. Rúmgott hjónaherbergi með miklu skápaplássi. Tvö
barnaherbergi með góðum skápum. Baðherbergi er stórt með góðri þvottaaðstöðu. Mjög stutt er í
Spöngina, skóla, leikskóla og framhaldsskóla.
Mjódd
Ásdís Ósk
Valsdóttir
Lögg. fasteignasali
Þorkell
Sölufulltrúi
thorkell@remax.is
Hringdu og pantaðu tíma fyrir skoðun.
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
898 4596
ENGJASEL 63
109 Reykjavík
ÍBÚÐ MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI.
Stærð: 152,5 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1976
Brunabótamat: 18.060.000
Bílskúr: Nei
Verð: 24.500.000
RE/MAX MJÓDD KYNNIR. GÓÐ 4RA HERBERGJA 115,1 FM. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ ÁSAMT 37,4 FM. STÆÐI
Í BÍLSKÝLI. MJÖG GOTT ÚTSÝNI. Komið inn í flísalagt hol með ágætum fataskáp. Stofa og borðstofa með
frábæru útsýni yfir höfuðborgarsvæðið, Merbau parket á gólfi. Eldhús með nýlegri innréttingu og nýlegum
tækjum. Baðherbergi er stórt og rúmgott með góðri innréttingu. Hjónaherbergi með góðum skápum og
útgengi út á svalir til austurs. Tvö ágæt barnaherbergi. Stutt er í skóla og í Mjóddina. Barnvænt umhverfi.
Mjódd
Ásdís Ósk
Valsdóttir
Lögg. fasteignasali
Þorkell
Sölufulltrúi
thorkell@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag Frá Kl.15:00 til 15:30
RE/MAX Mjódd - Þönglabakka 1 - 109 Reykjavík - Sími: 5209550 - www.remax.is
898 4596
Álfsstaðir Skeiða- og Gnúp.
801 Selfoss
Fágætt tækifæri fyrir fjárfesta!
Stærð: 1480000 fm
Fjöldi herbergja: 0
Byggingarár: 0
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Nei
Verð: Tilboð
RE/MAX Heimili&Jarðir kynna: 148ha spilda úr landi Álfsstaða í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fágætt tækifæri til
að eignast fallega og vel staðsetta landspildu á Suðurlandi án þess að borga milljón á hektarann. Álfsstaðir
standa við rætur Vörðurfells að austan og er umrætt land nánst flatt og mjög grasgefið. Þarna væri hægur vandi
að skipuleggja t.d. sumarhúsabyggð, skógræktarbýli eða hrossabeitarhólf og ávaxta þannig vel sitt pund.
Svæðið er í raun þrjár samliggjandi spildur, 69,56ha, 33,85ha og 45,18ha afmarkaðar með skurðum, og seljast
þær saman eða hver í sínu lagi. Álfsstaðir eru miðsvæðis á Suðurlandi. Stutt er í ýmsa þjónustu, t.d. lækni og
apótek í Laugarási 11km, sundlaug, bókasafn og leikskóla á Brautarholti 6km, verslanir og grunnskóla á Flúðum
16km og í Árnesi 12km svo eitthvað sé nefnt. Auk þess eru aðeins 34km á Selfoss og 85km til Reykjavíkur.
Fjallasýn er fögur, Laugardalsfjöllin í norðri, Hekla í austri og Tindfjalla- og Eyjafjallajöklar sunnar. Víða í nágrenninu
hefur verið borað eftir heitu vatni með góðum árangri svo ekki er útilokað að það sé einnig möguleiki á
Álfsstöðum. Kannaðu þetta nánar hjá sölufulltrúa.
Heimili & Jarðir
Hálfdán
Kristjánsson
Lögg. fasteignasali
Loftur Erlingsson
Sölufulltrúi
halfdan@remax.is
le@remax.is
Þinn sælureitur á Suðurlandi?
RE/MAX Heimili & Jarðir - Austurvegur 65 - 800 Selfoss - Sími: 4807600 - www.remax.is
8969565