Fréttablaðið - 26.11.2007, Page 25

Fréttablaðið - 26.11.2007, Page 25
Sverrir Kristinsson lögg. fast.sali KÚRLAND - ENDARAÐHÚS Í FOSSVOGI Fallegt og vel skipulagt 224,0 fm endaraðhús á pöllum á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í fjögur svefnherb., tvær stofur, eldhús, baðh., gestasn og rúmgóðar geymslur. Bílskúr er fullbúinn. Lóðin er gróinn og falleg. Nánari uppl veitir Heiðar Birnir sölumaður í síma 824-9092 V. 59,0 m. 7129 ENNISHVARF - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á stórri lóð við Ennishvarf. Glæsilegt útsýni er frá húsinu út á vatnið og til fjalla. Húsið er í Fúnkis-stíl og er staðsteypt. Húsið er á byg- gingarstigi, fullbúið að utan og sallað en rúmlega fokhelt að innan. Kominn er hita á húsið en ekki búið að setja gólfhita á efri hæðina. Mögulegt innra skipulag er mjög margbreyti- legt og hægt að sníða að mismunandi þörfum kaupanda. Meðal annars er mögulegt að skipta húsinu í tvær íbúðir og hafa sér inngang í þær báðar. V. 79,5 m. 7131 Fr u m BJALLAVAÐ – NORÐLINGAHOLTI Glæsileg 95,8 fm 3ja herb fullbúin endaíbúð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er til afhendingar strax. Íbúðin er með sérinngangi af svölum. Þvottahús inní íbúð. Efsta hæðin er inndregin með stórum svölum og glæsilegu útsýni. Eigum eftir nokkrar 3ja herb íbúðir. Sölumenn á Eignamiðlun sýna. Bókið tíma s: 588-9090 HVERAFOLD - SJÁVARLÓÐ Glæsilegt rúmlega 260 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á sjávarlóð í neðstu húsaröðinni við Grafarvoginn. Húsið er mjög vel staðsett með fallegu útsýni og suðurgarði. Eignin skiptist í forstofu, tvö hol, tvær stofur, eldhús, bítibúr, gestasnyrtingu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og vaskahús. Bílskúr er innbyggður, fullbúinn. Mikil lofthæð er í húsinu og arinn á tveimur hæðum. Tvær glæsilegar verandir eru við suðurhlið eignarinnar. Heitur pottur. Fallegur garður. Húsið stendur í halla. Glæsilegt útsýni af báðum hæðum og úr garði. Hiti er í bílaplani fyrir framan húsið. Lóðin er skráð 808 fm. 7024 LAMBHAGI - ALVÖRU SJÁVARLÓÐ. Einstaklega vel staðsett 204 fm einbýlishús á sjávarlóð. Húsið er steinsteypt á einni hæð og hannað af Kjartani Sveinssyni. Árið 1990 var húsið að mestu endurnýjað að innan á vandaðan og smekklegan hátt. Staðsetning er einstök þar sem lóðin er sjávarlóð á móti suðri, fjaran er nánast inni á lóðinni, mikið fuglalíf er við sjávarsíðuna og útsýni einstakt. V. 59,9 m. 7119 BARÐASTAÐIR - SJÁVARÚTSÝNI, GOLFPARADÍS Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 210 fm einbýlishús á byggingarstigi. Húsið er teiknað af Guðmundi Jónssyni arkitekt og fékk teikningin viðurkenningu Reykjavíkurborgar fyrir hön- nun. Glæsilegar stofur með mikilli lofthæð og miklum gluggum. Húsið stendur við sjóinn og er staðsett á klettum fyrir ofan Korpugolfvöll. Útsýni til borgarinnar, yfir sundin blá, til Snæfellsjökuls, Esjunnar og víðar. Mikil friðsæld þar sem núttúran og fagurt fuglalíf fær að njóta sín. 6468 KLEPPSVEGUR - FALLEG OG BJÖRT ÍBÚÐ Falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er samt. 130,1 fm að stærð með geymslu og skiptist í stofu, borðst., eldh., búr, 3 svefnh., baðh, þv.hús, hol og geymslu sem er í kj. V. 32,7 m. 7130 GUNNARSBRAUT - FALLEG HÆÐ 3ja herbergja mjög falleg efri hæð í þríbýlishúsi. Hæðin skiptist í hol/gang, góða stofu, 2 rúmgóð herbergi, baðherbergi og eldhús. V. 27,5 m. 7104 HÆÐARGARÐUR-SÉR INNGANGUR Falleg og virðuleg 4ja herbergja 77,8 fm íbúð á efri hæð í tveg- gja hæða fjölbýli með sér inngangi. Ein íbúð er á hæð Eignin skiptist í anddyri/forstofu, þrjú svefnh., stofu, eldhús og baðh. Geymsluloft er í risi og er það óskráð hjá FMR. Vel skipulögð og virðuleg íbúð í grónu og fallegu hverfi í Reykjavík. V. 22,9 m. 7135 GRUNDARHVARF - VIÐ ELLIÐAVATN Glæsilegt og mjög vandað 171,1 fm parhús á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið stendur á 1.018 fm lóð rétt við Elliðavatnið og með einstöku útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhússarkitekt hannaði húsið að innan og teiknaði allar innréttingar. Húsið er mjög stílhreint, allur viður er eik. Granít á borðum og gólfefni er gegnheilt eikarparket og flísar. Garðurinn er gróinn og sérhan- naður af landslagsarkitekt. Húsið er laust strax. V. 68,5 m. 6997 HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MÁNUDAG FRÁ 17.30-18.00.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.