Fréttablaðið - 26.11.2007, Page 26

Fréttablaðið - 26.11.2007, Page 26
Fasteignasalan Ás hefur til sölu fallegt endarað- hús á Álftanesi með góðu útsýni meðal annars út á sjó. Lýsing: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Úr forstofunni er líka gengið inn í bílskúr- inn. Gott hol með flísum á gólfi, skáp og útgang út á lóð. Tvö herbergi eru með parketi en auk þess er hjónaherbergið stórt, parketlagt með stórum skápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, sturta, innrétting, tengi fyrir þvottavél og gluggi. Eldhúsið er með flísum á gólfi og milli skápa, fal- leg innrétting úr hlyn og sprautulökkuð. Stofan og borðstofan eru með parketi, uppteknum loftum með halogenlýsingu, miklum glugga og út- sýni. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar úr hlyn og sprautulakkaðar hvítar, bæði í eldhúsi, holi, stofu, baði og herbergjum. Svartar flísar úr náttúru- steini er á gólfum en parket er úr hlyn. Allar hurðir eru úr birki. Bílskúrinn er flísalagð- ur með hillum, snyrtilegur og vel frá genginn. Lóðin er öll malarborin. Húsið stendur á 860 fm eignar- lóð. Gott áhvílandi lán frá Íbúðalánasjóði. Verð: 39,9 milljónir 225 Álftanes: Endaraðhús á Álftanesi Hólmatún 22b: Útsýni yfir haf Dofraberg 11 221 Hafnarfjörður Glæsileg 4-5 herbergja. Stærð: 117 fm Fjöldi herbergja: 4-5 Byggingarár: 1989 Brunabótamat: 17.550.000 Bílskúr: Nei Verð: 31.000.000 Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist eftirfarandi. Neðri hæð: Komið er inn í forstofu með góðum skápum og forstofuherbergi með skáp. Eldhús, stofa og borðstofa eru opið rými. Á neðri hæð er einnig baðherbergi með baðkari. Úr stofu er gengið út á góðar s-v svalir. Stigi á milli hæða er steyptur. Á efri hæð eru Sjónvarpshol, barnaherbergi, hjónaherbergi með mjög góðum skápum og baðherbergi/þvottahús með sturtu. Efri hæðin er að hluta til undir bogadreginni súð. Esja Þorbjörn Pálsson Lögg. fasteignasali Örn Gunnarsson Sölufulltrúi tp@remax.is og@remax.is EINSTÖK EIGN Í VINSÆLU HVERFI RE/MAX Esja - Laugavegur 170 - 105 Reykjavík - Sími: 4144600 - www.remax.is 861 7757 F ru m LANGAMÝRI 8-14, ÁRBORG, Sökklar auk steyptrar platna með tilheyrandi lögnum undir 8 raðhús á 1.566 fm. eignarlóð Samþykktar teikningar fylgja. Stærð hvers húss er áætlað 160 fm. á tveimur hæðum. Möguleiki á fjármögnun að stærstum hluta. Verð kr. 11 millj. á hvert hús eða samtals kr. 88 millj.NJÁLSGATA, REYKJAVÍK, Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Eignin skiptist í tvö svefnherberg, tvær stofur, endurnýjað eldhús og baðherbergi með sturtu. Parket á gólfum. Hús í góðu ástandi. LAUS. Verð kr. 24,5 millj. LAUTASMÁRI, KÓPAVOGUR Snyrtileg og rúmgóð 5 herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Fjögur svefnherbergi. Þvottahús í íbúð. Góð staðsetning. Verð kr. 26,9 millj. Erlendur Davíðsson Lögg. fasteignasali Elfa Bergsteinsd. sölufulltrúi Erla Viggosdóttir, ritari Páll Guðjónsson sölufulltrúi Sigurlaug Ásta Sigvaldadóttir sölufulltrúi Bragi Valgeirsson sölufulltrúi EIGNASTÝRING S: 534 4040Síðumúli 27, 108 R www.remax.is eignastyring@remax.is BLÖNDUBAKKI REYKJAVÍK Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjöleignarhúsi. Nýtt fallegt eldhús. Parket á gólfum. Þvottahús í íbúð. Suður svalir. Stórkostlegt útsýni. GOÐASALIR KÓPAVOGUR Glæsilegt og vandað parhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr alls ca 250 fm. Sérsmíðaðar innréttingar, parket og náttúrusteinn á gólfi. Frábært útsýni. STEKKJARHVAMMUR HAFNARFJÖRÐUR Fallegt, vandað og vel umgengið raðhús á tveimur hæðum ásamt risi og bílskúr alls 186,5 fm. Vandaðar innréttingar, fjögur svefnherbergi, stór stofa og borðstofa, stór verönd. Mjög gott hús. Verð kr. 39,5 millj. EFSTALAND REYKJAVÍK Falleg 4 herbergja íbúð á 3. hæð. Húsið er nýlega yfirfarið og málað að utan. Nýlegt þak. Nánast allt gler nýtt, ný svalahurð og hurðarkarmur. Búið er að leggja ljósleiðara í allar íbúðir. Snyrtileg sameign. Verð kr. 25,9 millj. NJÁLSGATA REYKJAVÍK Mjög falleg algjörlega endurnýjuð 75 fm. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Góðar svalir sem snúa inn í garðinn. Toppeign. Verð kr. 22,5 millj. faste ignir10. SEPTEMBER 2007 Fasteig nasala n Húsa kaup h efur til sölu t vílyft raðhú s bygg ð á skj ólsælu m stað á Arna rnes- hæðin ni. N útíma leg t vílyft raðh ús í fúnkí s-stíl með mögu leika á fim m sve fnher bergj um. H úsin eru ý mist k lædd flísum eða b áraðr i álklæ ðn- ingu s em tr yggir lágm arksv iðhald . Hús in eru alls 2 49 ferme trar m eð bíl skúr og er u afh ent ti lbúin til inn - réttin ga. Arnar neshæ ðin er vel s taðse tt en hverf ið er b yggt í suðu rhlíð og lig gur v el við sól o g nýt ur sk jóls f yrir norða nátt. Stutt er í h elstu stofn braut ir og öll þj ón- usta í næst a nág renni . Hér e r dæm i um lýsing u á e ndara ðhúsi : Aða linn- gangu r er á neðr i hæð . Gen gið er inn í forst ofu o g útfrá miðju gangi er sa meigi nlegt fjöls kyldu rými; eldhú s, bor ð- og setus tofa, alls r úmir 50 fe rmetr ar. Útgen gt er um st óra re nnihu rð út á ver önd o g áfra m út í g arð. N iðri e r einn ig bað herbe rgi, g eyms la og 29 fm bí lskúr sem er inn angen gt í. Á efri hæð e ru þr jú mjög stór s vefnh erber gi þar af eit t með fatah erber gi, baðhe rberg i, þvo ttahú s og s jónva rpshe rberg i (hön n- un ge rir rá ð fyr ir að loka m egi þ essu rými og no ta sem f jórða herb ergið ). Á e fri hæ ð eru tvenn ar sva lir, frá h jónah erber gi til austu rs og sjón varps herbe rgi til ve sturs . Han drið á svölu m eru úr he rtu gl eri. Verð frá 55 millj ónum en n ánari upplý singa r má finna á ww w.arn arnes haed. is eða www .husa kaup. is Nútím aleg fú nkís h ús Tvílyft raðhú s í fún kís-stí l eru t il sölu hjá fa steign asölun ni Hús akaup um. ATH ÞJÓNUS TA OFAR Ö LLU og sk ráðu eignin a þína í sölu hjá o kkur HRIN GDU NÚNA 699 6 165 Bóas Sölufu lltrúi 699 6 165 boas@ remax .is Gunna r Sölufu lltrúi 899 0 800 go@re max.is Stefá n Páll Jóns son Lögg iltur fa steign asali RE/M AX Fa steign ir Engja teig 9 105 R eykja vík Þannig er má l með v exti ... að það er hæ gt að l étta g reiðslu byrðin a. NBUR ÐUR Á LÁNU M NDAÐ LÁN ** ÍBÚÐA RLÁN 20.00 0.000 5%

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.