Fréttablaðið - 26.11.2007, Síða 36
Lögheimili Engamiðlun hefur til sölu glæsilegt ein-
býlishús fyrir vandláta fagurkera, hannað af Rut
Káradóttur innannhússarkitekt.
Lýsing: Komið inn í forstofu með góðum skáp. Í for-
stofu er baðherbergi með góðri sturtu og frístand-
andi vaski, gluggi er á baði og flísar á gólfi. Mósaík
flísar eru í sturtuklefa, innfelldar hillur í sturtuklefa
fyrir sápu og snyrtidót. Þvottavél og þurrkari eru í
vinnuhæð í þvottahúsi og skápapláss mikið. Þaðan
er gengið inn í bílskúr. Vinnuaðstaðan í eldhúsinu
er eins og í veislueldhúsi með gaseldavél og kvörn í
eldhúsvaski. Borðstofa er með sérsmíðuðum skenk
og opið inn í stofu þar sem tenging er fyrir heima-
bíókerfi og eikarplankar eru á vegg. Arinn er í stofu og hátt til lofts. Á gangi er gert ráð fyrir vinnuaðstöðu, fyrir
ofan rýmið er háaloft sem getur nýst sem leik- eða sjónvarpsherbergi. Baðherbergi við hlið aðalsvefnherbergis
er ekki fullbúið. Hjónaherbergið er rúmgott og innaf því er fataherbergi. Barnaherbergin eru tvö, ca 12 fm hvort.
Lýsing í húsinu er frá Lúmex og er fjarstýrð. Hiti er í öllum gólfum með hitastýringarkerfi frá Hátækni. Garður er
tyrfður með trjám en er ekki fullbúinn. Garðurinn er teiknaður af Ragnheiði Skarphéðinsdóttur landslagsarkitekt.
Teikningar fylgja af garðinum sem er teiknaður með pöllum og glæsilega hannaður.
Verð: 77.600.000
112 Reykjavík: Einbýli fyrir vandláta
Gvendargeisli 16: Hannað af Rut Káradóttur
Lyngháls 10 - verslun
Tunguháls 15
Sími 564 6070
www.kvarnir.is
Sorpkvarnir í
heimilisvaska
15% afslát
tur til jóla
FASTEIGNASALA I ÁNANAUSTUM V/ SÓLVALLAGÖTU 84
Fr
um
Gunnar Valdimarsson, lögg. fasteignasali
Gunnar Valdimarsson
lögg. fasteignasali
og viðsk.fræðingur
gsm: 895 7838
gunnar@neseignir.is
Kári Kort
gsm: 892 2506
kari@neseignir.is
www.neseignir. is
SELBRAUT 70 - SELTJARNARNES
Opið hús í dag frá klukkan 17:00 - 18:00
Sími
535 0200
Erum með í einkasölu mjög gott 216,3 fm einbýlishús að Selbraut 70 á Seltjarnarnesi. 3-4
svefnherbergi, góð stofa, borðstofa, eldhús er nýlega tekið í gegn með fallegri innréttingu ásamt
góðum borðkrók. Gott baðherbergi með sturtu að baðkari. Stór og góð afgirt verönd með úti-
geymslu. Góður bílskúr ásamt garði í mikilli rækt. Um er að ræða mjög góða eign á flottum
stað á Seltjarnarnesi
Kári Kort tekur á móti gestum í dag frá klukkan 17:00 -18:00
Danfoss ofnhitastillar
Danfoss stjórnbúnaður fyrir hitakerfi fæst í öllum helstu lagnaverslunum landsins
Háþróuð og notendavæn
hitastýring sem veitir
þægilega húshitun og
hámarks orkusparnað
Við erum leiðandi í
framleiðslu ofnhitastilla
Fr
u
m
Fylgihlutir
fyrir arna og kamínur í úrvali
Allt á einum stað
– smíði – reykrör
– ráðgjöf – uppsetning,
– uppkveikikubbar – arinviður
– neistagreindur – hitahlífar,
– kústar – skóflur – skörungar
– fötur – öskusugur o.m.fl.
Viðurkenndar og fallegar arinvörur í úrvali
BLIKKÁS –
Smiðjuvegi 74 – 200 Kópavogi – Sími 515 8700
www.funi.is – www.blikkas.is
Grensásvegi 12A • 108 Reykjavík
UMBROT
símar 568 1000//824 6610//frum@frum.is//www.frum.is
Fr
um