Fréttablaðið - 26.11.2007, Page 60

Fréttablaðið - 26.11.2007, Page 60
 26. nóvember 2007 MÁNUDAGUR32 EKKI MISSA AF 21.15 Glæpahneigð SJÓNVARPIÐ 23.10 Studio 60 STÖÐ 2 22.30 Damages SIRKUS 21.00 Heroes SKJÁREINN 20.00 Bandidas STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 Bak við tjöldin - Bee Movie 17.45 Rules of Engagement (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 30 Rock (e) 19.30 Giada´s Everyday Italian (e) 20.00 Friday Night Lights (15.22) Dram- atísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótbolta- liðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Það reynir á samstöðuna í liðinu eftir að kynþáttafordómar koma upp á yfir- borðið. Riggins-bræðurnir þurfa að venjast því að pabbi þeirra er aftur kominn til bæjar- ins og Tami hefur áhyggjur af þeim félags- skap sem Julie hefur valið sér. 21.00 Heroes (4.24) Bandarísk þáttaröð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfi- leika. Ný hetja kemur fram á sjónarsviðið og óvæntar upplýsingar um hetjur fortíðar. Molly fær martraðir um vonda manninn og Matt fær hana til að hjálpa sér að finna hann... með hörmulegum afleiðingum. 22.00 C.S.I. New York (13.24) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Fasteignasali er myrtur og verksum- merki benda til þess að morðið hafi komið í kjölfar mannráns. Í Central Park finnst lík manns í búðarkerru en hann hafði tekið þátt í undarlegum kappakstri þar sem búð- arkerrur eru notaðar sem fararskjótar. 23.00 Herra Ísland 2007 (e) 00.30 Californication (e) 01.05 Masters of Horror (e) 02.05 C.S.I. 02.50 Vörutorg 03.50 Óstöðvandi tónlist 06.00 Bandidas 08.00 Seven Years in Tibet 10.15 Rumor Has It 12.00 Bewitched 14.00 Seven Years in Tibet 16.15 Rumor Has It 18.00 Bewitched 20.00 Bandidas Hressandi gaman- mynd með Sölmu Hayek og Penélope Cruz í aðalhlutverkum. 22.00 Walk the Line 00.15 Without a Paddle 02.00 Collateral 04.00 Walk the Line 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (71.120) 10.15 Numbers (22.24) 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters (14.22) 13.55 13 Going On 30 15.55 Barnatími Stöðvar 2 (e) 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons (13.22) (e) 19.50 Friends 20.15 Extreme Makeover: Home Edit- ion (24.32) Py-fjölskyldan er fimm manna fjölskyldan sem hefur þurft að takast á við mikla sorg og missi. 2006. 21.40 Side Order of Life (7.13) Side Order of Life er nýr, rómantískur og gletti- lega fyndinn framhaldsþáttur sem sló í gegn í Bandaríkjunum í sumar. Þættinum hefur verið líkt við Grey´s Anatomy og Ally McBeal og fjallar um Jenny sem er á þrí- tugsaldri. 2007. 22.25 Crossing Jordan (3.17) Einn líf- seigasti og um leið vinsælasti spennu- þáttur Stöðvar 2 snýr aftur. Þar höldum við áfram að fylgjast með störfum réttarlæknis- ins Dr. Jordan Cavannaugh og félaga hennar hjá rannsóknarlögreglunni í Boston. 2006. Bönnuð börnum. 23.10 Studio 60 (18.22) Bandarísk- ur framhaldsþáttur með Matthew Perry úr Friends í aðalhlutverki. 23.55 Intimate Strangers Athyglisverð frönsk kvikmynd um konu sem tekur ranga beygju á leiðinni til sálfræðings og endar í trúnaðarsambandi með ókunnugum manni. Þessi mistök eiga eftir að breyta lífi þeirra beggja til frambúðar. 2004. 01.35 NCIS (12.24) 02.20 Most Haunted 03.05 13 Going On 30 04.40 Side Order of Life (7.13) 05.25 The Simpsons (13.22) (e) 05.50 Fréttir og Ísland í dag 06.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (9:36) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (8:26) 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (67:104) 18.06 Fæturnir á Fanney (24:26) 18.17 Halli og risaeðlufatan (37:52) 18.30 Út og suður (11:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Aldamótabörn (1:3) (Child of Our Time) Breskur heimildamyndaflokkur þar sem fylgst er með nokkrum börnum sem fæddust árið 2000 og fjallað um áhrif erfða og uppeldis á þroska þeirra. 21.15 Glæpahneigð (29:45) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir viðburði helgarinnar í íþróttaheiminum, inn- lenda sem erlenda. 22.45 Slúður (11:13) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Spaugstofan 00.10 Bráðavaktin (19:23) 00.55 Kastljós 01.35 Dagskrárlok 07.00 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 12.00 Omega Mission Hills World Cup (Heimsmótaröðin í golfi 2007) 16.00 Spænski boltinn 17.40 Spænski boltinn (Spænski bolt- inn 07/08) 19.20 NFL deildin (NFL 07/08) 21.20 Þýski handboltinn (Þýski hand- boltinn 2007-2008 - Highlights) Öll helstu tilþrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Spænsku mörkin 2007-2008 (Spænsku mörkin) Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Einnig eru rakin umdeildustu atvikin, brottrekstrarnir og bestu marktækifærin. 22.45 World Series of Poker 2007 (World Series of Poker 2007) Á Heims- mótaröðinni í póker setjast snjöllustu póker- spilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.40 Þýski handboltinn (Flensburg - Grosswallstadt) Útsending frá leik Flensburg og Grosswallstadt í þýska handboltanum sem fór fram sunnudaginn 25. nóvember. 07.00 Fulham - Blackburn 16.05 Man. City - Reading 17.45 English Premier League 2007/08 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum möguleg- um sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðn- ingsmanna og sérfræðinga. 18.50 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 19.50 Coca-Cola Championship (Enska 1. deildin) 21.50 English Premier League 2007/08 (Ensku mörkin 2007/2008) Ný og hrað- ari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 22.50 Coca Cola mörkin 2007-2008 (Coca Cola mörkin 2007-2008) Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 23.20 Derby - Chelsea ▼ ▼ ▼ ▼ Úrval og fagleg ráðgjöf 19”– 65”háskerpusjónvörp á frábæru verði WWW.SVAR.IS - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 Kíktu við í verslun okkar og svalaðu þorstanum með ískaldri Coke í gleri á meðan þú skoðar nýjustu sjónvörpin! Týpa: PV70 189.900- Glæsilegt tæki af nýjustu kynslóðinni sem fékk nýlega hin eftirsóttu EISA verðlaun. 42” plasmaTILBOÐ MIRAI 32” LCD háskerpusjónvarp 79.900- > NICOLE KIDMAN Nicole er einstaklega hávaxin kona og mælist 1,80 metrar á hæð. Það er því mikill hæðarmunur á henni og fyrrverandi eiginmanni henn- ar, Tom Cruise, sem er ekki nema 1,72 metrar. Nicole klæddist aldrei háhæluðum skóm á meðan þau voru saman en í dag sést hún vart í lágbotna skóm. Nicole leikur í Bewitched á Stöð 2 Bíó kl. 18.00 í kvöld. Ég kveikti ekki á sjónvarpinu þegar ég kom heim úr vinnu á mánudaginn. Þetta kann að hljóma undarlega og ég geri mér grein fyrir að þetta er lyginni líkast, en ég fullvissa þig um að ég greini satt og rétt frá. Fyrir suma treysti ég mér til að mæla með þessum gjörningi, en aðrir gætu misst spón úr aski sínum. Ég get ekki annað sagt en ég sé ríkari fyrir vikið, allavega meðvitaðri um hvar ég stend í tilverunni. Eftirfarandi læt ég fylgja til skýringar og er byggt á dagbókar- færslum mínum: - Ég veit núna að ég bý í þriggja herbergja íbúð. Ég er alsæll því ég hef full not fyrir plássið. - Kötturinn sem nágranninn var að spyrja sem mest um í vor er fundinn og skýring fengin á ýmsum hljóðum sem gerðu mér lífið leitt fram eftir sumri. - Ég veit núna að konunni liggur ekki eins hátt rómur og ég hélt. Það er bara notalegt að tala við hana. Hún fór í leiseraðgerð á síðasta ári og er hætt að nota gleraugu. Það fer henni vel en samt þarf maður að venjast þessu. - Strákarnir mínir tveir hafa þroskast eðlilega og eru hinir efnilegustu. - Móðir mín, sem bjó hjá okkur á meðan hún leitaði sér lækninga, er farin heim aftur. Skýring fengin á því af hverju hún hringir reglulega og spyr frétta. Fyrst hún er komin til síns heima reikna ég með því að hún hafi fengið bót meina sinna. Ég viðurkenni að mánudagskvöldið síðasta var ekki auðvelt. Stundum er erfitt að horfast í augu við sjálfan sig. Nú er kominn mánudagur á ný og ég ætla að endurtaka leikinn. Fyrsta verk er að henda út jólatrénu síðan í fyrra. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON KVEIKTI EKKI Á SJÓNVARPINU Á MÁNUDAGINN Köttur finnst dauður í týndu herbergi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.