Fréttablaðið - 30.11.2007, Side 54

Fréttablaðið - 30.11.2007, Side 54
 30. NÓVEMBER 2007 FÖSTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● dýrin okkar ● HINRIK I Í tilefni af opnun verslunar Dýraríkisins í Mið- hrauni fór fram óvenjuleg kosn- ing. Í stað ljónsins átti að velja annan konung og voru fimm frambjóðendur í boði: Köttur- inn Bóas, páfagaukurinn Petr- ína, naggrísinn Nói, gullfiskurinn Guðlaug og hundurinn Hinrik. Frambjóðendur kepptust um athygli gesta í nokkra daga en kosningaþátttaka þótti með eindæmum góð en ríflega fimm þúsund atkvæði bárust. Á endanum fór svo að hund- urinn Hinrik hlaut flest atkvæði, eða 1.260, og er því réttkjörinn konungur íslenskra gæludýra (í Dýraríkinu að minnsta kosti) og hefur tekið sér nafnið Hinrik hinn fyrsti. Hinrik er í eigu deildarstjóra Dýraríkisins en konungurinn sjálfur er flesta daga með eig- anda sínum í versluninni. Næst á eftir Hinriki voru naggrísinn Nói og kötturinn Bóas, fæstir treystu hins vegar Guðlaugi gullfiski til að gegna embættinu mikilvæga. Fiskislóð 18 · 101 Reykjavík · Sími 552 7400 Afgreiðslutími er virka daga frá 10.00 - 18.00 og á laugardögum frá 10.00 - 16.00 H en na r h át ig n - w w w .h at ig n. isOpnum hestadeildina á morgun, laugardaginn 1. des. Reiðtygi, hnakkar, skór, fatnaður, fóðurbætir, járningaráhöld, skeifur ofl. ofl. Kynning á hnakkinum Barra sem Jón Sigurðsson söðlasmiður framleiðir. Við höfum allt sem þarf til gæludýrahalds, hvort sem er fyrir hunda, ketti, fiska, nagdýr, fugla eða hesta. Við leggjum áherslu á gæðafóður frá Eukanuba og Iams ásamt ýmsar sérvörur fyrir hunda og ketti eins og Puppyangel hundaföt. Í tilefni af opnun hestadeildarinnar bjóðum við 50% afslátt af sérfóðri frá EUKANUBA og 20% afslátt af öðru fóðri. Tilboðið gildir laugardaginn 1. desember. Hér versla gæðingarnir! Cottage-Style hundabæli með loppuför- um. Fæst í Trítlu. BÄSTIS hunda- leikfang, skór frá Ikea sem hund- urinn getur nagað. Auðvelt að halda hreinu. Má þvo í þvottavél. BÄSTIS hundaleikfang, marglita fugl. Auðvelt að halda hreinu. Má þvo í þvottavél. Mjúkdýr sem gaman er fyrir hundinn að veiða og naga. Hönnuð- ur er Hans Blomquist en fuglinn fæst í Ikea. BÄSTIS púði frá Ikea. Skrautpúði sem er 45 sinnum 45 cm stór og má nota sem rúm fyrir hunda og ketti. Auðvelt að halda hreinu. Má þvo í þvottavél. Hönnuður: er Michael Ekeblad. Margt skemmtilegt er í boði fyrir gæludýrin þessi jólin. Nú styttist óðum í jólin og sjálfsagt margir farnir að hlakka til að geta slappað af, átt góðar samverustundir með vinum og vandamönnum og opnað alla pakkana. Göfin er ein leið til að tjá væntum- þykju, ást og virðingu, en allir eiga skilið að minnsta kosti einn pakka um jólin, meira að segja mestu ólátabelgir og stríðnispúkar. Dýrin okkar stór og smá ættu ekki að vera undaskilin frá því að fá jólapakka enda margt skemmtilegt í boði, sem mun ör- ugglega fá kisu til að mala, seppa til að dilla skott- inu og jafn- vel versta illfygli til að skrækja af ánægju. Meðfylgjandi myndir ættu að gefa hugmyndir um pakka sem gætu hitt í mark. -rve Arundel-bæli sem fæst í versluninni Dýrabæ. Donut-bæli sem henta hundum og köttum. Fáan- leg í Dýrabæ. Gjafir fyrir dýrin stór og smá Hunda- leikföng, vinyl-lóð í þremur stærðum og ýmsum litum. Fást í Líflandi. Felustaður fyrir köttinn þinn. Katta- bæli í Líflandi. Hundaboltar seldir í stykkjatali í Líflandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.