Fréttablaðið - 30.11.2007, Side 67
SMÁAUGLÝSINGAR
Hunnebeck veggjamót, 140 flekar (alls
433 m2) ásamt fylgihlutum, verð:
3.000.000 kr.m/vsk. Uppl. í síma 866
4643, Bjarni.
850 lm af nýju girðingarefni með
steyptum undirstöðum, kjörið í kring-
um byggingasvæði, verð 5.500 kr. stk.
m/vsk (girðing og steypt undirstaða).
Uppl. í síma 866 4643, Bjarni.
Til sölu tveir WC skúrar, sitthvor eining
ca. 1m x 1m, verð 150.000 m/vsk. stk.
Uppl. í síma 866 4643, Bjarni.
Iðnaðarhurðir
Hef til sölu 5 stk. Flekahurðir, verð
250.000 kr. stk m/vsk. Um er að ræða
4,7m háar og 3,4m breiðar hurðar
með brautum og mótor, innfluttar frá
Danmörku. Uppl. í síma 866 4643,
Bjarni.
Óska eftir notuðum dokaplötum,
einnig vantar eitthvað af 2x4 og 1x6“.
Upplýsingar í síma 896 0700.
Eldvarnarhurðir. Þrjár hurðir í stálkörm-
um til sölu, stærðir 80 x 200 cm., með
læsingum og hurðapumpum. Verð kr.
35.000,- stykkið. Upplýsingar í símum
511 4400, 840 0040, 840 0041 og
840 0042.
Tölvur
Umboðssala
Allt í umboðssölu - BMS-Tölvulausnir.
Sími 565 7080, Suðurlandsbraut 8
Vélar og verkfæri
CMT handfræsitennur sagarblöð, borar
ofl. Ásborg, vélar+verkfæri. Smiðjuvegi
11 sími 564 1212
HEILSA
Heilsuvörur
Árangur með Herbalife í 27 ár. Pantaðu
frían prufupakka. Edda Borg S. 896-
4662 www.lifsstill.is
Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur það
líka með Herbalife. Reynsla í heilsuráð-
gjöf. Kaupauki fylgir. www.heilsuval.
topdiet.is Rannveig s. 862 5920.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr-
unarfræðingur. www.halldorabjarna.is
S. 861 4019 & 868 4876.
Viltu verða sérfræðingur í frábæru útliti,
koma í veg fyrir fyrirfram öldrun, fá bót
bauga og bjúgs, losna við bólur, ör og
önnur lýti? Hringdu sem fyrst. Árangur
með Herbalife. Hanna 892 4284 &
Gerður 865 4052.
Ertu með gigt? Betri líðan og bætt
heilsa! Hafðu samband; www.heilsu-
vorur.is/hildigunnur gsm 899 2859.
Fæðubótarefni
Léttari og hressari með Herbalife. www.
dagamunur.is Ásta s. 891 8902.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, olsiar@hot-
mail.com
Nudd
Vandaðir ferðanuddbekkir og fylgihlutir
til sölu, 45.000 stgr. 891 6447 Ólafur.
Jólatilboð Viltu heilnudd ? Hafðu sam-
band við Lilý í síma 869 6914.
Ýmislegt
Súrefnismettunarmælar á frábæru
verði. Einnig höfum við aðgang að
öllum mögulegum vöruflokkum. Það
sem við eigum ekki reynum við að
útvega. K-Matt ehf. S. 421 8999 eða
k-matt@k-matt.is
HEIMILIÐ
Húsgögn
Gott rúm úr Betra bak - Tempur -
Queen 150x200 2ja ára og vel með
farið. Verðhugm. 50 þ. eða tilboð. Uppl
í síma 844 4513 & 844 8090.
Til sölu vel með farinn 8 sæta leður-
hornsófi og hægindastóll, flöskugrænt.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 861 7782
eða 893 7782.
3ja sæta amerískur leður svefnsófi
ásamt um 100 ára gömlum antík skenk.
Uppl. í s. 562 7923 og 697 4156.
Borðstofuhúsgögn úr furu frá Línunni.
Stækkanlegt borð og sex stólar. Verð
60.000 kr. s. 894 2864.
Til sölu mjög ódýr svefnsófi sem nýr.
Uppl. í s. 824 0607.
Mjög ódýrt. Ísskápur gefins, ársgamallt
hjónarúm 200x60 10þ. Ikea hillusam-
stæða 5 þ. hjónarúm ónota 10 þ. Uppl.
í s. 899 9134.
Engihjalli 8
Einstök húsgögn til sölu, henta bæði
úti og inni. Úthöggvin úr heilli trjárót.
Blóm, styttur o.fl. Útsala, gömul hús-
gögn. Uppl. í s. 893 8886
Heimilistæki
Til sölu nýlegur Amiga veggháfur &
Gorenje kæliskápur. S. 553 4946 &
868 4160.
Dýrahald
BESTA VERÐIÐ Á HUNDABÚRUM OG
BÆLUM Á ISLANDI SAMA VERÐ OG Í
BANDARÍKJUNUM SKOÐIÐ ÞAÐ HÉR
WWW.LIBA.IS
Hundagalleríið auglýsir
Smáhundar til sölu. Kíktu á
heimsíðu okkar: www.dals-
mynni.is
Sími 566 8417 og www.dals-
mynni.is
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Hestamennska
Tek að mér hross í hirðingu í vetur. Allar
Uppl. í s. 616 1569.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Austurberg Rvk.
Ca 70 fm ósamþykkt íbúð til
leigu í Austurbergi Rvk. Leiga
120 þús. á mán. Hússjóður inni-
falinn. Reglusemi og skilvísar
greiðslur skilyrði.
Upplýsingar í s. 820 9581.
Lítil íbúð óskast !
Ungur og reglusamur smiður
óskar eftir lítilli íbúð á sann-
gjörnu verði fyrir sig og dóttur
sína. Skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í s. 865 4568.
11,5fm herbergi til leigu um er að ræða
1 herbergi í Hraunbænum. Aðgangur
að hreinlætisaðstöðu og salerni en ekki
sturtu. Til leigu strax. Upplýsingar í sima
8640276
Room for rent until May 2008. Fully
furnished and private bathorom. Please
call 849-5422
Til leigu glæsileg 90 fm, stór 2 herb.
íbúð í hverfi 108 á jarðhæð (sérinn-
gangur). V. 140 þús á mán. Leigutími í
eitt ár. Berglind, s. 696 6740.
Til leigu glæsileg 50m2 fullbúin íbúð
með húsgögnum til leigu. Laus 1.des.
Verð 120 þús. Uppl. 696 3932, Einar.
3-4 herb. þríbýli á góðum stað í Hfj. til
leigu. Verð ?. Uppl. í s. 844 1911.
Til leigu 40 fm sumarhús. 35 mín frá
Reykjavík, Verð 65 þús., rafm. innifalið.
Uppl. í s. 899 4009.
Húsnæði óskast
Einstaklíngsíbúð óskast
fyrir 1 Desember
Reglusamur, reyklaus einstaklíngur óskar
eftir íbúð frá og með 1 des. Flest kemur
til greina miðsvæðis. Er í traustri vinnu,
skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta
50-55 þús. Áhugasamir hafið samband í
síma 692 5607 Oddur.
Kona á miðjum aldri, hjúkrunarfræð-
ingur, óskar eftir 70 fm íbúð í vest-
urbænum. Uppí leigu gæti umönn-
un við aldraðan einstakling komið til
greina. Reyklaus og reglusöm. Skilvísum
greiðslum heitið. S. 695 2134.
Rólegur og reglusamur maður óskar
eftir 3ja herbergja íbúð sem fyrst.
Skilvísar greiðslur, greiðslugeta 100.000-
130.000. Upplýsingar í síma 696 0671.
Sumarbústaðir
Atvinnuhúsnæði
Stálgrindarskemma klædd með ylein-
ingum byggð 2007, á Reyðarfirði, fæst
á góðu verði. 300fm steypt gólf, góðar
keyrsludyr, komið inn vatn og rafmagn,
tengd ljós og hurðaopnarar. Einnig
möguleiki á yfirtöku á fyrirtækinu. Uppl.
S. 898 2986.
Til leigu 75 m2 með milligólf.3,8m
lofthæð. Frábær staðsetttning.
Uppl.8966621
Til leigu 210m2 lager og skrifstofu hús-
næði á frábærum stað.Uppl. 896621
Til leigu 340 fm og 520 fm atvinnuhús-
næði við Melabraut í Hfj. Einnig 460 fm
skrifstofuhúsnæði. Uppl. í s. 693 2050.
Mjög snyrtilegt iðnaðarhúsnæði i
Sandgerði(2 góðar innkeyrsluhurðar,
möguleiki að skipta húsinu í 2 bil) 225
fm. Ath. til greina kæmi að taka bíl uppí.
Sími 695 2015.
Geymsluhúsnæði
Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2.
Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað-
armenn. Upphitað og vaktað. S. 564
6500. www.geymslaeitt.is
Fellihýsi - Fornbílar!
Eigum nokkur pláss eftir í upphituðu
fyrsta flokks húsnæði á Eyrarbakka.
Vefmyndavélar. S. 564 6500.
ATVINNA
Atvinna í boði
Grillturninn Sogavegi 3
Vantar duglegt og samvisku-
samt fólk til starfa frá 01/12
Reykleysi og yfir 18 ára aldur
væri kostur en ekki skilyrði.
Laun samkvæmt samkomulagi.
Nánari upplýsingar veita
Sandra í s. 690 8486 og
Ögmundur í síma 867 7517.
Einnig er hægt að sækja um á
grillturninn.is
N1 vöruhús
N1 óskar eftir að ráða áreiðanlega
og kraftmikla starfsmenn til starfa í
vöruhúsum félagsins. Um er að ræða
öll almenn lagerstörf, s.s. móttaka,
tiltekt og endursendingar vöru sem
og útkeyrsla. Nánari upplýsingar veitir
Lórenz Þorgeirsson, rekstrarstjóri vöru-
húsa í síma 440 1250. Áhugasamnir
geta einnig sótt um á www.n1.is
Veitingahús
Íslenskumælandi starfsfólk ósk-
ast. Æskilegur aldur 30+.
Upplýsingar í síma 897 4433 &
894 0292.
Cafe Conditori
Copenhagen
Við óskum eftir hressu og
góðu fólki í fullt starf strax og
í hlutastarf á kaffihús okkar.
Unnið er á vöktum og fá allir
starfsmenn kennslu í kaffigerð.
Nánari upplýsingar veitir Silvía
í síma 699 8827.
NÝTT BAKARÍ/KAFFIHÚS
HOLTAGARÐAR -
Smáralind
„JÓI FEL“ opnar glæsilegt bak-
arí og kaffihús í Holtagörðum.
Okkur vantar starfsfólk í
afgreiðslu. Einnig vantar okkur
starfsfólk í bakarí okkar í
Smáralind strax. Framtíðarstarf.
Áhugasamir hafið samband
við Lindu í s. 863 7579 eða á
JOIFEL@JOIFEL.IS
FÖSTUDAGUR 30. nóvember 2007 7
TIL SÖLU
SKEMMTANIR