Fréttablaðið - 30.11.2007, Síða 74

Fréttablaðið - 30.11.2007, Síða 74
 30. nóvember 2007 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Sérðu eitthvað sem heillar? Það eina sem ég veit er að rómantíska tónlistin gæti hljómað aftur... Heyrðu, þú fórst svo snöggt að mér gafst aldrei tækifæri á að útskýra... Þú heillar mig allavega ekki. Þú! En kannski ekki af þessari plötu. Ég er ekki búinn að gera nein framtíðarplön. Eru tuttugu mínútur framtíðin? Og ég sem geri matarplan tvær vikur fram í tímann. Ég veit það ekki. Ætlar þú að borða kvöldmat? Er haust núna? Þú veist hvað ég meina! Já, það var virkilega gott hjá henni, að engjast um í fjörutíu tíma bara til að skemmta sér og sínum. Mikið var það nú gott hjá henni. Í morgun. Hvenær? Linda var að hringja, hún er búin að fæða. Þú er númer 257.617.148. Þjónustu- fulltrúinn kemur og talar við þig þegar þú er næstur. Kvartanir Kolbrún Halldórs- dóttir, þingkona Vinstri grænna, beindi í vikunni athyglis- verðri fyrirspurn til heilbrigðisráðherra. Þar spurði þingkonan út í þann sið að nýfæddir drengir séu klæddir bláum fötum og nýfæddar stúlkur bleikum. Í fyrstu fannst mér þessi fyrirspurn frekar vitlaus. Sjálfur var ég klæddur í blátt, en ég vil hins vegar ekki að kyn mitt geri það að verkum að ég geti ekki valið að klæðast bleiku. Þegar ég fór að leita að frekari mótrökum í höfði mér létu þau hins vegar standa á sér. Ég get í raun ekki séð af hverju það þarf að aðgreina kynin með þessum hætti við fæðingu. Þarna er um einstaklinga að ræða og væri því nær að hægt væri að velja úr öllum regnbogans litum. Þar greinir okkur Kolbrúnu reynd- ar á, því hún spyr ráðherra hvort ekki sé nær að klæða börn kyn- lausum lit. Ég vil að róið sé að því öllum árum að útrýma launamun og jafna stöðu kynjanna í samfélag- inu. Ég er hins vegar ekki á því að það verði gert með því að afmá öll einkenni kynjanna. Þessi hug- mynd um hið kynlausa samfélag höfðar ekki til mín. Ég er hrifinn af fjölbreytni og á þeim forsendum finnst mér í lagi að endurskoða litaval á vöggustof- um. Ég tel að það gæti lífgað veru- lega upp á fæðingardeildir ef for- eldrar fengju að velja barnaföt eftir eigin höfði. Þannig kemur líka ný aðgreining því auðvelt er að benda afa og ömmu á vögguna með grænklædda barninu eða því rauðklædda. Til að útrýma launa- mun kynjanna er hins vegar þörf á breyttu hugarfari, á öllum stigum þjóðfélagsins. Það verður ekki gert með því að móta alla í sama form. Það verður gert með því að útrýma launaleynd og að þing- menn eins og Kolbrún verði dug- legir að halda merkjum jafnréttis á lofti, þannig að gagn verði af. Ég ætla því að bregða mér í bleika flík í dag í nafni frelsis einstakl- ingsins og jafnréttis kynjanna. STUÐ MILLI STRÍÐA: Er kynlaust samfélag lausnin? ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON KLÆÐIST BLEIKU Í DAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.