Tíminn - 03.04.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.04.1981, Blaðsíða 12
16 Föstudagur 3. aprll, 1981. hljóðvarp Föstudagur 3. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá Morgunorö: Sigurjön Hreiöarsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Böövars Guö-, mundssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skógarhúsið”, ævintýri úr safni Grimmsbræöra Theó- dór Arnason þýddi. Helga Harðardóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 islensk tóniist Sinfóniu- hljdmsveit Islands leikur lög eftir Sigfús Einarsson, Þrjár myndir op. 44 eftir Jón Leifs og Veisluna á Sól- haugum, leikhústónlist eftir Pál Isólfsson. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Karsten Andersen. 11.00 ,,Ég man það enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Meðal annars er lesið úr gömlum félags- blööum Kvenfélagasam- bands Suður-Þingeyinga, Iöunn Steinsdóttir les. 11.30 Morguntónleikar Hljóm- sveit Werners Mullers leik- ur lög eftir Leroy Ander- son/Leontyne Price syngur létt lög með André Previn og hljómsveit. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónlcikar John Williams og félagar i Fila- delfiuhljómsveitinni leika „Concierto de Aranjez” fyr- ir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo, Eugene Ormandy stj./Filharmoniu- sveitin i ösló leikur Sinfóniu i d-mollop.21eftirChristian Sinding, öivin Fleldstad stj. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriði úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Berlinarútvarpiö kynnir unga tónlistarmenn Ot- varpshljómsveitin I Berlin leikur. Stjórnandi: David Shallon, Israel. Einleikari: Detlev Bensman, Þýska- landi. a. Ballettsvita i D-dúr op. 130 eftir Max Reger. b. Saxófónkonsert I Es-dúr op. 109 eftir Alexander Glasun- off. c. Rapsódia fyrir saxó- fón og hljómsveit eftir Claude Debussy. 21.45 Hjónabandið Finnbjörn Finnbjörnsson les þýðingu Þorsteins Halldórssonar á hinu sföara af tveimur „komiskum” fræðsluerind- um eftir danska lifsspeking- inn Martinus. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (40). 22.40 Séð og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriöa Einarssonar (6). 23.05 Djass Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 3. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á lfðandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Guðjón Einarsson. 22.30 Mánudagur (Lundi) Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Edmond Sechan. Aðalhlutverk Bernard le Coq, Francoise Dornet og Pierre Etaix. Mánudags- morgun nokkurn vaknar maður á bekk við götu i Parfs. Hann hefur misst minnið og tekur að grafast fyrir um fortið sina. Þýð- andi Ragna Ragnars. 00.00 Dagskrárlok Skatthol Massif furuskatthol til fermingargjafa Greiðsluskilmálar eða staðgr. afsl. Sendum gegn póstkröfu. Simi verkst. 81839 — Kvöld og helgars 16758 Hamarshöfða 1, Reykjavik. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Siðarvogi 34, Reykjavik Vill vekja athygli á breyttu simanúmeri hið nýja simanúmer er 84110 Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34 Reykjavik Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 3. april til 9. april er i Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl.22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga eropiðkl.9—12og sunnudaga er lokað. Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvjliöiö simi 51100, sjúkrabifreiifsimi 51100. Læknar Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstud, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heim- sóknartimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21 laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugardögum. 1. mai til 1. sept. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstr. 27. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni til 1. sept. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við Tatlaða og aldraða. Iiofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl'. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga-fö- studaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóia, simi 17585. Safnið er opið á mánudögum kl. 14-22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. „Varþað hér sem þú heyröir kon- una æpa?” DENNI DÆMALAUSI Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu Fannaborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) -kl. 14-17. lláskólabókasafn. Aðalbygg- ingu Háskóla Islands. Opið. Útibú: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aðal- safni simi 25088. Söfn Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriöju- daga og íimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað að nýju, en Bilanir. Vatnsveitubilanirsimi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 liafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. , safnið hefur verið lokað um skeið. Safnið er opið tvo daga viku, sunnudaga og miðviku' •daga frá kl. 13.30-16. Þá hefur safnið hafið útgáfu á ritgerðum um list Einars Jóns- sonar og er fyrsta ritgerðin eftir prófessor R. Pape Cowl, sem nefnist: „A Great Icelandic Sculptor: Einar Jónsson” og birtist upphaflega i breska timaritinu Review of Reviews árið 1922. Ritgerðin er til sölu i Listasafni Einars Jónssonar. Áætlun Akraborgar i janúar, febrúar, mars, nóvem ber og desember: Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 13.00 ' 16.00 16.00 19.00 í april og október veröa kvöld- ferðir á sunnudögum. — t mai, júni og september verða kvöld- feröir á föstudögum og sunnu- dögum. — t júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. Gengið Bandarikjadollar .... Sterlingspund....... Kanadadollar........ Dönskkróna.......... Norskkróna ......... Sænskkróna.......... Finnskt mark........ Franskurfranki...... Belgiskur franki.... Svissneskur franki ... Hollensk florina.... Vesturþýskt mark.... ttölsk lira......... Austurriskur sch.... Portúg. escudo...... Spánskur peseti..... Japansktyen......... írskt pund.......... Dráttarréttindi) 17/02 30. mars 1981 Kaup Sala 6 545 6.563 14.654 14.695 5.511 5.527 0.9807 0.9834 1.2105 1.2138 1.4157 1.4195 1.6089 1.6233 1.3083 1.3119 0.1881 0.1886 3.3833 3.3926 2.7851 2.7928 3.0829 3.0914 0.00618 0.00620 0.4359 0.4371 0.1148 0.1151 0.0759 0.0761 0.03077 0.0 85 11.236 11.267 8.0138 8.0358

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.